Bókaţjónusta Lífspekifélagsins

 

Bókasafn og bókaţjónusta
er opin á föstudögum kl. 18:00 til 20:00.

Frá byrjun okt og til loka  apríl
Á sama tíma er bókasafniđ opiđ.
Athugiđ ađ tíminn hefur veriđ fćrđur um dag frá 
ţví sem áđur var.
Kristinn Ágúst og fleiri sjá um bókaţjónustuna.

 

Ljóđ Inkans eftir síđasta keisara Inkanna, Atahuallpa

Í vor kom út bókin Ljóđ Inkans eftir síđasta keisara Inkanna, Atahuallpa.
Menningarsjóđur Lífspekifélagsins hafđi umsjón međ útgáfunni. Ljóđ ţessi höfđu veriđ geymd í gullskreyttu skríni í 400 ár norđarlega í Argentínu. Ţau eru upphaflega rituđ á quechua, máli Inkanna. Antonio Altamirano ţýddi ljóđin á spćnsku (Poemas de Atahuallpa) og til ađstođar viđ ţýđingu ljóđanna var höfđinginn Tupac Rimachi. Mörgum árum síđar ţýddi danskur skólastjóri ljóđin yfir á dönsku. Er hann síđan gaf Úlfi Ragnarssyni, lćkni, ljóđin í jólagjöf 1983 varđ Úlfur svo hrifinn af ţeim ađ hann réđst ekki ađeins í ađ ţýđa ţau, heldur málađi einnig einstaklega fagrar vatnslitamyndir innblásnar af sumum ljóđanna. Ljóđ ţessi eru einstök ađ frumleika og allri gerđ og ađeins til á máli Inkanna, spćnsku, dönsku og íslensku. Hönnun myndanna var í höndum Godds (Guđmundar Odds Magnússonar). Bókin verđur til sölu í Bókaţjónustu félagsins á 2000 kr en Lífspekifélagar fá hana ţar frítt.


Lífspekifélagiđ um helgina - Yoga Nidra og Sri Vidya

 

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guđspekifélagsins) 
ađ Ingólfsstrćti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum 
er ađaláhersla á hugleiđingu (íhugun) og frćđslu tengdri 
henni eđa annađ efni.


24. nóv. föstudagur kl 20:00

Unnur Valdís Kristjánsdóttir fjallar um Yoga Nidra.
Yoga Nidra er einstaklega nćrandi djúpslökun og getur haft umbreytandi áhrif á orkuflćđi okkar. Allir velkomnir.

Unnur Valdís er Jóga Nidra og Kundalini jógakennari og hefur kennt víđsvegar á Íslandi s.l. 3 ár. Unnur starfar einnig sem vöruhönnuđur og hefur einbeitt sér ađ verkefnum á sviđi
nýsköpunar međ áherslu á heilsu og vellíđan

 



Laugardaginn 25. nóvember klukkan 15:00 verđur Haraldur Erlendsson međ hugleiđing og svo frćđsla úr bók Sigvalda Hjálmarssonar Stefnumót viđ alheimin sem fjallar um hugleiđslu tćkni Sri Vidya hefđarinnar.

Á undan eđa klukkan 13:00 verđur fundur fyrir ţá sem vilja frćđast um og iđka tantra frćđi gyđjunnar Sri Vidya. Sri Vidya er tantrafrćđi sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ til Íslands upp úr 1974. Rćtt verđur um hefđina og minnst á iđkun á ćđstu vitundina innra međ manninum (turiya og turyiatita - sem Sigvaldi kallađi dropann og hafiđ)

Hćgt er ađ mćta á fyrri fundinn kl 13, ţeir sem ćtla bara ađ vera á seinni fundinum mćta kl. 15 Kaffi og međ ţví verđur um kl 15.


Lífspekifélagiđ um helgina - Yoga Nidra og Sri Vidya

 

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guđspekifélagsins) 
ađ Ingólfsstrćti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum 
er ađaláhersla á hugleiđingu (íhugun) og frćđslu tengdri 
henni eđa annađ efni.


24. nóv. föstudagur kl 20:00

Unnur Valdís Kristjánsdóttir fjallar um Yoga Nidra.
Yoga Nidra er einstaklega nćrandi djúpslökun og getur haft umbreytandi áhrif á orkuflćđi okkar. Allir velkomnir.

Unnur Valdís er Jóga Nidra og Kundalini jógakennari og hefur kennt víđsvegar á Íslandi s.l. 3 ár. Unnur starfar einnig sem vöruhönnuđur og hefur einbeitt sér ađ verkefnum á sviđi
nýsköpunar međ áherslu á heilsu og vellíđan

 

Haraldur Erlendsson: Stefnumót viđ alheiminn.

Laugardaginn 25. nóvember klukkan 15:00 verđur Haraldur međ hugleiđing og svo frćđsla úr bók Sigvalda Hjálmarssonar Stefnumót viđ alheimin sem fjallar um hugleiđslu tćkni Sri Vidya hefđarinnar.

Á undan eđa klukkan 13:00 verđur fundur fyrir ţá sem vilja frćđast um og iđka tantra frćđi gyđjunnar Sri Vidya. Sri Vidya er tantrafrćđi sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ til Íslands upp úr 1974. Rćtt verđur um hefđina og minnst á iđkun á ćđstu vitundina innra međ manninum (turiya og turyiatita - sem Sigvaldi kallađi dropan og hafiđ)

Hćgt er ađ mćta á fyrri fundin kl 13, ţeir sem ćtla bara ađ vera á seinni fundinum mćta kl 15 Kaffi og međ ţví verđur um kl 15.


Lífspekifélagiđ - Rödd ţagnarinnar og Kristur í oss

 

17. nóv. föstudagur kl 20:00 
Jón E Benediktsson fjallar áfram um bókina 
Rödd ţagnarinnar. 


18. nóv. laugardagur kl. 15:00
Sigríđur Einarsdóttir fjallar um tónlist og les úr 
bókinni Kristur í oss.


Sri Vidya - Umfjöllun um jógahefđ sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ til landsins

 

Mynd frá Lífspekifélagiđ.

 

Laugardaginn 25. nóvember klukkan 15:00 verđur Haraldur Erlendsson međ hugleiđingu og svo á eftir er kaffi og međ ţví og spjall út frá bók Sigvalda Hjálmarssonar Stefnumót viđ Alheiminn.

Á undan eđa kl. 13:00 verđur fundur um Sri Vidya sem eru tantrafrćđi sem Sigvaldi Hjálmarsson kom međ til Íslands upp úr 1974. Rćtt verđur um hefđina og minnst á iđkun á ćđstu vitundina innra međ manninum (turiya og turyiatita - sem Sigvaldi kallađi dropann og hafiđ).


Lífspekifélagiđ um helgina - Steinkross

 

10. nóv. föstudagur kl 20:00 heldur
Ţórarinn Ţórarinsson erindi: Fariđ ađ Steinkrossi. 


11. nóv. laugardagur kl. 15
Pétur Halldórsson segir frá ferđ um haustjafndćgur 
í ár ađ ćtluđum Steinkrossi Lundúna.


Lífspekifélagiđ um helgina - Ţá er ástćđa til ađ hlćja og dvöl í zen-klaustri

 

3. nóv. föstudagur kl. 20:00
Ţá er ástćđa til ađ hlćja. Halldór Haraldsson og Jónas Sen rćđa nýútkomna endurminningabók Halldórs.

 

 

4. nóv. laugardagur kl. 15
Ástvaldur Traustason segir í máli og myndum frá ţriggja mánađa 
dvöl sinni í Toshoji, 600 ára gömlu japönsku zen-klaustri.
Fyrir spjalliđ mun hann vera međ leiđbeiningar í zen-hugleiđingu.


Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 93775

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband