Lífspekifélagiđ um helgina - Jung vaknar til vitundar

 

24. feb. föstudag kl. 20. Helgi Garđarsson, geđlćknir: Ágrip af frćđum Jungs. Framhald af áđur fluttu erindi.

25. feb laugardag kl. 15. Hugleiđing og síđan Anna Valdimarsdóttir, sálfrćđingur: Ađ vakna til vitundar.


Lífspekifélagiđ um helgina - Rödd ţagnarinnar

 

17. feb.föstudaga kl. 20. Jón Ellert Benediktsson fjallar um ritiđ Rödd ţagnarinnar sem H.P.Blavatsky tók saman og byggir á frćđslu úr Bók hinna gullnu fyrirmćla, mystískum ritbálki sem H.P.B. kynntist í Tíbet.


18. feb. laugardaga kl. 15. Hugleiđing og síđan eftir kaffiđ, Jón Ben. Ellertsson: Rödd ţagnarinnar. Áfram fjallađ um efni bókarinnar.


Tómt mál ađ tala um - Fyrirlestur

 

Picture

Laugardaginn 18. febrúar nćstkomandi kl. 09:15 - 10:15 verđur Ástvaldur Zenki međ rćđu um Zen í húsakynnum Nátthaga ađ Grensásvegi 8, 4. hćđ. Rćđan hefur yfirskriftina Tómt mál ađ tala um og efniđ eru lífsreglur búddista. 

Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn og athugiđ ađ ađgangur er ókeypis. Ađ venju hefst dagskrá laugardagsins međ sitjandi hugleiđslu kl. 08:00

Dagskrá Lífspekifelagsins um helgina

 


Föstudagur 3. feb kl. 20 Birgir Bjarnason: Sagt frá frćđslumyndinni I AM.
Hvađ er ađ heiminum og hvađ getum viđ gert viđ ţví? Er til vandamál sem skapar öll önnur? Samkeppni eđa samvinna. Hvert er grunneđli mannsins?

 


Laugardagur 4. feb. kl. 15 Hugleiđing og síđan fjallar
Helgi Ásgeirsson um bókina Vísindablekkingin


Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Feb. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 94029

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband