Nákvćmlega hér, nákvćmlega nú

 

Laugardaginn 29. apríl nćstkomandi kl. 09:15 - 10:15 mun Ástvaldur Zenki halda rćđu um Zen. Rćđan ber yfirskriftina Nákvćmlega hér, nákvćmlega nú og verđur ţar til umfjöllunar ritgerđin ,,Genjokoan", sem er fyrsti kafli í Shobogenzo, ritgerđasafni meistara Dogens (1200-1253), en hann var upphafsmađur Soto Zen hefđarinnar í Japan.

Ástvaldur Zenki er kennari í Nátthagasöngunni og nemandi Jakusho Kwong Roshi til margra ára. Í júlí og ágúst á ţessu ári mun hann leiđa sumariđkunartímabiliđ á Sonoma Mountain Zen Center og formlega gerast Zen kennari og arftaki Kwong Roshi í Soto Zen hefđinni viđ sérstaka athöfn. 

Allir eru velkomnir og athugiđ ađ ţađ er ókeypis á allar rćđur í Nátthaga. Ađ venju hefst dagskráin kl. 08:00 međ sitjandi hugleiđslu.


Haraldur Erlendsson fjallar um yoga og fleira - Youtube

 

 

Haraldur Erlendsson byrjar erindi sitt á hugleiđingu og ađferđir viđ hljóđan huga og talar svo um Sigvalda og jógahefđina sem hann sótti til Indlans og fékk hjá einum af fimm páfum hindúismans. Ţá rćđir hann hugmyndir í bók Sigvalda.

 

 


... ef nútímamađurinn á einhvern guđ ...

 

Ţađ er ađeins einn leyndardómur í dag: hiđ innra í manninum sjálfum. Og ef nútímamađurinn á einhvern guđ, ţá er hann ţar.  

 

Sigvaldi Hjálmarsson


We must become what we were ...

 

 

We must become what we were
Before we were born

Ikkyu


Lífspekifélagiđ nćstu helgi - Stefnumót viđ ađlögunarafliđ

 


 
21. apríl föstudaga kl 20:00 Ţormóđur Simonarson: Ađlöđunarafliđ (law of attraction), ekkert leyndarmál lengur.


22. apríl laugardaga kl. 15 Haraldur Erlendsson: Stefnumót viđ alheiminn. Tilraunir međ hugrćna tćkni í yoga.


Look up at the sky ...

 

Look up at the sky once a day.

 

Kosho Uchiyama Roshi

 

IMG_0959


Lífspekifélagiđ um helgina - Trúarhreyfingar í íslensku fjölmenningarsamfélagi og Frćđslubálkur Sigvalda

 


Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guđspekifélagsins)
ađ Ingólfsstrćti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er ađaláhersla á hugleiđingu (íhugun) og frćđslu tengdri
henni eđa annađ efni.

 


7. apríl föstudaga kl 20 Bjarni Randver Sigurvinsson: Trúarhreyfingar í íslensku fjölmenningarsamfélagi. Á síđari árum hefur Ísland í vaxandi mćli tekiđ á sig mynd fjölmenningarsamfélags í trúarefnum. Hjá Hagstofunni eru skráđ 46 trúfélög og lífsskođunarfélög en eru í raun mun fleiri. Gefiđ verđur félagssögulegt yfirlit yfir ţessar hreyfingar og ýmis álitamál rćdd út frá forsendum almennra trúarbragđafrćđa.
 



8. apríl laugardaga kl. 15 Birgir Bjarnason leiđir hugleiđingu og fjallar síđan um efni úr frćđslubálki Sigvalda Hjálmarssonar.


Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 94028

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband