Flest okkar eyða ævinni innilokuð í fangaklefa ...

 

Flest okkar eyða ævinni innilokuð í fangaklefa eigin hugsunar. Sjálfsupplifunin, skilyrt af fortíðinni og viðhaldið af misjafnlega sjálfhverfri hugsun, takmarkast við þær hugmyndir sem við gerum okkur um það sem við köllum ,,ég".


Samt er í okkur öllum vitundarvídd sem nær miklu dýpra en nokkur hugsun. Og hún er kjarni þess sem við erum. Við getum kallað hana núvist, varurð eða óskilyrta vitund, en líka Búddaeðlið eða Krist hið innra.

 

 

Eckhart Tolle - Kyrrðin talar (Vésteinn Lúðvíksson þýddi)

 

 

 


Bloggfærslur 21. mars 2017

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 94030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband