Sumarsamvera Lífspekifélagsins um helgina

 



Sumarsamvera Lífspekifélagsins
á Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, dagana 24. til 26. júní 2016

Einkunnarorð sumarsamverunnar eru:
Saman að einu marki.

Dagskrá:

Föstudagur 24. júní
15:00 – 16:00 Síðdegiskaffi

16:30 Húsið kynnt. Kort. Dagskráin kynnt

17:00 Slökun í kapellu

18:00 – 19:00 Kvöldmatur

19:30 Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson:

Saman að einu marki.

21:00 Kvöldhressing

21:30 Kvikmyndasýning í Kringlunni

Laugardagur 25. júní

8:00 Hugleiðing

9:00 – 10:00 Morgunverður

10:00 - 11:00 Umræður

11:00 Ganga

11:45 12:45 Hádegisverður

14:00 Gunnar Kvaran:

Samskipti fólks — ógleymanlegir tónleikar —

kærleikur og sköpun — sellóleikur

15:00 – 16:00 Síðdegiskaffi

17:00 Slökun

18:00 – 19:00 Kvöldmatur

19:30 Haraldur Erlendsson:

Gengið með úlfinum

21:00 Kvöldhressing

21:30 Frjáls efni frá félögum

Sunnudagur 26. júní

8:00 Hugleiðing

9:00 – 10:00 Morgunverður

10:00 - 11:00 Kristinn Ágúst með lokaorð.

11:00 Ganga

11:45 12:45 Hádegisverður

Samveru slitið.

Félagar eru hvattir til að koma með efni á laugardagskvöldið kl. 21:30

Verð
Einbýli: kr. 18.000 sólarhringur Tveir í herbergi kr. 30.600 (15.300 kr. á mann)

3 daga dvöl: kr. 45.900 (15.300 á dag) Tveir í herbergi kr. 78.000 (39.000 kr. á mann)

Fyrir þá sem ekki gista en vilja kaupa sér mat:

Morgunmatur 1.300 kr / Hádegismatur 2.100 / Te og meðlæti 750 kr / Kvöldmatur 1.750

Í þátttökugjaldinu felst gisting, fullt fæði, aðgangur að líkamsræktarsal og baðhúsinu Kjarnalundi með inni og útisundlaug, heitum pottum, nuddpotti, víxlböðum, sauna og vatnsgufubaði. Einnig eru reiðhjól til reiðu.

Fæðið er grænmetisfæði.

Ekkert skólagjald verður að þessu sinni.

Tilgreinið hvernig gistingu þið viljið. Þeir sem ekki gista geta keypt stakar máltíðir.

Strætisvagnar nr. 51 og 52 ganga frá Mjódd til Hveragerðis. Sjá nánar á heimasíðu straeto.is

Þátttöku á að tilkynna í síma 483 0300 og biðja um Björgu Ólafsdóttur, innlagnastjóra. Hún tekur niður pantanir.

Heilsustofnunin biður um að greitt sé fyrirfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband