Fyrirlestur um búddisma 19. maí

Okkur langar að bjóða þér á fyrirlestur um búddisma sem haldin er af Diamond Way kennaranum Daniella Csizmadia

Fyrirlesturinn mun fara framm í Norræna húsinu 19. Maí kl. 19:00

Daniella Csizmadia er Diamond Way Buddhist kennari.
Daniella fæddist 1975 í Pecs í Ungverjalandi.
Hún tók “buddhist refuge” hjá Lama Ole árið 1996 í Búdapest.
Hún hefur búið í miðstöð Búddista í Kaupmannahöfn síðan 2007
Hún hefur ferðast um flestar heimsálfur með Lama Ole og Hannah

Diamond Way Buddhism tilheyrir þúsund ára gamalli Karma Kagyu lineage af Búddisma frá Tíbet. Lama Ole Nydahl, Vestræn búdda meistari fæddur í Danmerku, og konan hans Hannah Nydahl, komu á fót Diamond Way Buddhism árið 1970. Kennarinn þeirra “The 16th Karmapa” bað þau um kenna hinum vestræna heimi hvað þau hefðu lært og stofna þar miðstöðvar fyrir Búddisma.
Nú á dögum eru til um 700 Miðstöðvar um allan heim.

We’d like to invite you for the Buddhist lecture provided by Diamond Way teacher Daniella Csizmadia.
The lecture will take place in Nordic House ,19 th of May at 7p.m.

Daniella Csizmadia is a Diamond Way Buddhist teacher. 
Daniella was born inn 1975 in Pecs, Hungary. 
She took buddhist refuge with Lama Ole in 1996 in Budapest.
She lives inn the Copenhagen buddhist centre since 2007.
She travelled on most continents with Lama Ole and Hannah.

Diamond Way Buddhism belongs to the thousand-year-old Karma Kagyu lineage of Tibetan Buddhism. Lama Ole Nydahl, a Western Buddhist master born in Denmark, established Diamond Way Buddhism in the 1970’s, together with his wife Hannah Nydahl. Their main teacher the 16th Karmapa asked them to teach what they had learned and to start Buddhist centers in the West.
Nowadays there are around 700 centres around the World.

 

Sjá: http://www.buddismi.is/en/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég tel mig vita allt um búddisma svo að ég mun spara mér ferðina á þennan fyrirlestur.

Þó svo að ég líti á endurholdgunnarkenninguna og karmalögmálið sem staðreynd að þá þarf fólk ekkert endilega að hengja sig utan í einhvern 1 söfnuð.

Mér finnst vanta meiri umræðu um leitina að háþroskuðu lífi í geimnum svona almennt séð í innan trúarsafnaða.

Jón Þórhallsson, 19.5.2017 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 94021

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband