Ćviminningar Halldórs Haraldssonar

 

Ćviminningar Halldórs Haraldssonar


Í byrjun október munu koma út ćviminningar Halldórs Haralssonar, píanóleikara, undir heitinu, Ţá er ástćđa til ađ hlćja. Ekki vildi Halldór skrifa ţćr sjálfur, en var til í ađ svara spurningum. Spyrjandi og höfundur bókarinnar er Jónas Sen, píanóleikari og tónskáld. Auk tónlistarferils síns hefur Halldór veriđ virkur í Lífspekifleaginu síđan 1960, haldiđ fjölmörg erindi, skrifađ greinar í Ganglera, setiđ í stjórn félagsins og veriđ forseti ţess í átta ár. Jónas spyr Halldór ađ sjálfsögđu út í feril hans á tónlistarsviđinu en einnig um áhuga hans á andlegum málum. Ţađ er heilmikill húmor í bókinni, sagt frá prakkarstrikum ćskuáranna, en einnig allýtarlega fariđ inn á sviđ andans, kynni Halldórs ţar af merku fólki o.fl. Bókinni fylgir geisladiskur međ leik Halldórs. Á félagsfundi föstudaginn 3. nóvember munu ţeir Halldór og Jónas spjalla saman og kynna bókina, sem verđur til sölu í Bókaţjónustunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 93774

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband