Málsháttur

 

Margar eru götur til Guđs.

Málsháttur úr Freyjueggi

 


Ađ ganga veginn - Zen Fyrirlestur

 

 

Nćsta laugardag, dogen27. janúar frá kl. 09:15 - 10:15, mun Helga Kimyo flytja Dharma rćđu í húsakynnum Nátthaga ađ Grensásvegi 8, 4. hćđ. Yfirskrift rćđunnar er ,,Ađ ganga veginn".

 


Helga mun ţá fjalla um ţađ ađ ganga veginn eins og Dogen kenndi í Bendowa. En ţar fullyrđir Dogen ađ Zazen sé hin eina sanna búddíska iđkun. Helga mun fara yfir mikilvćgar leiđbeiningar Dogens eins og ţćr koma fyrir í Bendowa. En ţar segir međal annars:

,,Allir forfeđur og allir búddar sem viđhalda búdda darmanu hafa gert uppréttar setur ađ hinni sönnu leiđ til vakningar, iđkandi í miđju sjálf-viđtakandi-og-notandi samadi. Ţau sem hafa náđ vöknun á Indlandi og Kína hafa fylgt ţessari leiđ."
Allir eru hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.

​Athugiđ ađ dagskrá laugardagsins hefst međ sitjandi hugleiđslu kl. 08:00.
 
 
 

Lífspekifélagiđ um helgina - Völuspá sem ađferđ í andlegri iđkun

 

26. jan föstudagur kl 20:00 heldur
Haraldur Erlendsson erindi: Völuspá sem ađferđ í andlegri iđkun.

 


27. jan. laugardagur kl. 15
Leifur H. Leifsson stjórnar hugleiđingu og spjallar um 
hugleiđingu/hugleiđslu.

 

 

Lífspekifélagiđ


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

19. jan. föstudagur kl 20:00


Ađ sjá og ţora, hugleiđingar um sjálfsskođun, 
eftir Geir Ágústsson.


20. jan. laugardagur kl. 15


Birgir Bjarnason leiđir hugleiđingu og heldur áfram ađ fjalla um efni úr frćđslubálki Sigvalda Hjálmarssonar.

 

Lífspekifélagiđ


Hugleiđsla í húsi Lífspekifélagsins í kvöld kl. 19

 

Ţađ er hugleiđsla hvert mánudagskvöld í húsi Lífspekifélagsins kl. 19. Haraldur Erlendsson leiđbeinir iđkendun í Sri Vidya hugleiđsluhefđinni en Sri Vidya er forn tantrahefđ frá Indlandi. 

 

sri-yantra-keiko-katsuta

 

 

 

 

 


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

12. jan. föstudagur kl 20:00 heldur
Lárus Ýmir Óskarsson erindi: Hin nýju stjórnmál.


13. jan. laugardagur kl. 15
Hugleiđing, kaffi og síđan Viđar Ágústsson: Spjall og umrćđur 
um skammtaeđlisfrćđi.

 

 

 

http://lifspekifelagid.is/


Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 94029

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband