Lífspekifélagið um helgina - Vesturlönd þarfnast hugleiðslu segja vísindin og Mahaprajinananda leiðir hugleiðingu

 

Föstudagur 2. feb. kl 20:00, heldur Gylfi Aðalsteins: Vesturlönd þarfnast hugleiðslu segja vísindin.
Í frumkristni og langt fram á miðaldir var til 
öflug og háþróuð kristin hugleiðslumenning. Er kominn tími 
til að kirkjan endurveki forna hefð og víkki hlutverk sitt og 
þjónustu við söfnuði?

 

Laugardagur 3. feb. kl. 15

Mahaprajinananda leiðir hugleiðingu og heldur síðan fyrirlestur á ensku sem verður þýddur á glærum. 
Fyirlesturinn heitir: The effort to become whole — 
intergrating head, heart and hands. (Heildræn viðleitni — 
samþætting huga, hjarta og handa.


Bloggfærslur 1. febrúar 2018

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband