Orðin tóm - Fyrirlestur með Ástvaldi Zenki

Næsta laugardag, 25. janúar mun Ástvaldur Zenki-sensei flytja fyrirlesturinn ,,Orðin tóm" í húsakynnum Nátthaga að Kletthálsi 1, 2. hæð til hægri. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er stundvíslega frá kl. 09.15 - 10:15. En á undan honum er hugleiðsla frá kl. 08.00 og er líka öllum velkomið að taka þátt í henni.

   Ástvaldur segir: ,,Zen hugleiðsla, eða Zazen, er iðkun sem byggir ekki á orðum eða hugmyndafræði heldur beinir iðkandinn athygli sinni að því sem er akkúrat núna án þess að vilja breyta neinu. [...] Allt sem til er í heiminum hefur aðeins einn stað til að vera til á og það er núna. Ekkert hefur nokkurntíman verið til fyrir utan núna, það er ekkert áðan og ekkert á eftir." Eins og áður segir þá eru allir innilega velkomnir á fyrirlesturinn næsta laugardag og aðgangur er ókeypis. En dagskrá laugardagsins hefst með sitjandi hugleiðslu kl. 08:00. Hlakka til að sjá ykkur öll á laugardaginn.

 

https://www.zen.is/


Bloggfærslur 22. janúar 2020

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 94020

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband