Dharma

 


Betra er hverjum manni að rækja skyldu sína, þótt honum verði hróðursvant, en inna af hendi skylduverk annara manna vel og sómasamlega. Gott er hverjum manni að falla frá, er hann gegnir sínum eigin skyldum. Skylduverk annara eru umkringd hættum.


   Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita) 3. kviða, 35. vers


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Kannt þú að útskýra dharma þannig að barn myndi skilja það?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.1.2008 kl. 15:28

2 Smámynd:                                           OM

Ég veit nú ekki hvort ég gæti það. En eins og þú trúlega veist þá er dharma kallað lífsspeki eða lífsskylda (man ekki hvort) í Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita). Ger skyldu (dharma) þína, sama hvað. Hlustaðu á ,,hjarta" þitt og gerðu eins og það segir þó svo það virðist ekki létt né rétt. Krishna segir Arjúna að hann verði að halda áfram að ,,berjast" (lifa sitt dharma) þega Arjúna er að því kominn að bugast.

Svo er það dharma í búddismanum sem þýðir allt annað en í hinúsimanum. Þar er frekar verið að tala um kenningar og kennslu Buddha en skyldu einstaklingsins. Allt er dharma. ,,Dharma eru takmarkalaus, ég heiti því að ná tökum á þeim." er m.a. eitt af Bodisattva-heitunum fjórum.

Ég efast samt um að barn myndi skilja þetta hjá mér en trúlega er barnið trútt sínu dharma sennilega er það ekki fyrr en við komum til vits og ára að við förum á skjön við okkar sanna dharma.

Kveðja, Leifur

OM , 28.1.2008 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband