31.1.2012 | 10:57
Næsta leiðbeining í zen-hugleiðslu er mánudaginn 6. febrúar
Zen iðkun byggir á öndun og vakandi athygli. Þjálfunin fer aðallega fram í hugleiðsluæfingum sem kallast zazen eða sitjandi Zen. Við bjóðum alla velkomna að iðka með okkur og mælum með því að áhugasamir komi fyrst á zazen leiðbeiningu.
Næsta leiðbeining er mánudaginn 6.febrúar kl.19:00, og hægt er að skrá sig með því að senda póst á zen@zen.is
30.1.2012 | 14:45
Can you not just listen to this ... and see if the mind is capable of being free, empty?
Can you not just listen to this as the soil receives the seed and see if the mind is capable of being free, empty? It can be empty only by understanding all its own projections, its own activities, not off and on, but from day to day, from moment to moment. Then you will find the answer, then you will see that the change comes without your asking, that the state of creative emptiness is not a thing to be cultivated - it is there, it comes darkly, without any invitation, and only in that state is there a possibility of renewal, newness, revolution.
Krishnamurti
27.1.2012 | 19:47
Barnaheimspeki, nytjastefnan og hugrækt í Lífspekifélaginu um helgina
27. jan. Föstudagur kl 20:30
Hreinn Pálsson: Barnaheimspeki og kennsla heimspeki
í skólum.
Fyrirlesturinn fjallar um heimspekilegt innsæi barna og stíl. Einnig verður fjallað um hvernig standa má aðverki við þjálfun barna í rökræðum. Erindið er upprifjun á ýmsu sem átti sér stað í Heimspekiskólanum sem Hreinn Pálsson rak frá árinu 1987 til 2000.
28. jan. Laugardagur kl 15:30 Jóhannes Ágústsson: Nytjastefna John Stuart Mills. Höfum við einhver not fyrir hana í dag.
Spjall um hugrækt kl. 14 og hugleiðing fyrir byrjendur kl 14:30 á laugardaginn í umsjá Birgis Bjarnasonar.
24.1.2012 | 22:11
Dalai Lama: Inner Peace, Happiness, God and Money
22.1.2012 | 00:29
The authority of the Master and the priest takes you away from the central issue ...
Self-awareness is arduous, and since most of us prefer an easy, illusory way, we bring into being the authority that gives shape and pattern to our life. This authority may be the collective, the State; or it may be the personal, the Master, the savior, the guru. Authority of any kind is blinding, it breeds thoughtlessness; and as most of us find that to be thoughtful is to have pain, we give ourselves over to authority. Authority engenders power, and power always becomes centralized and therefore utterly corrupting; it corrupts not only the wielder of power, but also him who follows it. The authority of knowledge and experience is perverting, whether it be vested in the Master, his representative or the priest. It is your own life, this seemingly endless conflict, that is significant, and not the pattern or the leader. The authority of the Master and the priest takes you away from the central issue, which is the conflict within yourself.
J. Krishnamurti - The Book of Life
20.1.2012 | 18:22
Hugleiðingar um dauðann - Fjórar hljóðgreinar
19.1.2012 | 21:28
Vefbókin Hvað er ég?
Ég hafði uppgötvað sannleikann og ég var sannfærð um að nú myndi ég snúa baki í þann heim blekkinga sem ég sjálf hafði skapað umhverfis ímynd mína. Ég hlyti að standa í sannleikanum alveg sama hvað. Ég var sannleikurinn og gat ekki annað.
Og nú stóð ég frammi fyrir heimi sem kom mér afar undarlega fyrir sjónir. Samt var ekkert breytt, heimurinn var eins, fólkið var eins, atburðirnir voru eins. En þó orðin og atvikin litu eins út þá var skilningur minn á þeim alveg nýr. Það var undarleg reynsla. Einhver sagði eitthvað í sjónvarpi, útvarpi eða manna í millum og ég skildi það á alveg nýjan hátt, ég horfði á ýmsa atburði og skynjaði þá á nýjan hátt. Í fyrstu var ég svolítið áttavillt, eða kannski öllu heldur undrandi, á þessari nýju skynjun svo ég ákvað að skrá hjá mér hvernig heimurinn kom mér fyrir sjónir, hvernig ég brást við hinum ýmsu orðum og atburðum. Þannig urðu allir kaflarnir í bókinni Hvað er ég til.
Brot úr formála vefbókarinnar Hvað er ég? eftir Ingu Helgadóttur.
Nálgist bókina í heild hér.
19.1.2012 | 19:29
Femínismi og hugþjálfunartölvuleikir í Lífspekifélaginu um helgina
20. jan. Föstudagur kl 20:30 Þórhildur Þorleifsdóttir: Um femínisma.
Enginn aðgangseyrir á fyrirlestur, Kaffi og kökur uppi á eftir gegn vægu gjaldi.
21. jan. Laugardagur kl 15,30
Deepa Ivenga: Hugþjálfunartölvuleikir.
Kl. 15 kaffi og kökur gegn vægu gjaldi. Fyrirlestur kl. 15.30 (enginn aðgangseyrir)
Spjall um hugrækt kl.14 og hugleiðing fyrir byrjendur kl. 14:30 á laugardögum.
Hálfsmánaðarlega í umsjá Birgis Bjarnasonar.
Á laugardögum kl. 14 verður boðið upp á spjall og umræður um hugrækt í sal félagsins niðri. Síðan er hugleiðing fyrir byrjendur kl 14:30 til kl.15. Þá tekur við hefðbundin dagskrá uppi, sjá dagskrá laugardaga. Dagsetningar:8. okt. 22. okt. 5. nóv. 19. nóv. 14. jan. 28. jan. 11. feb. 25. feb. 10. mars. 24. mars. 14. apr.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2012 | 16:47
Að breyta karma sínu
Þið verðið mjög alvarleg þegar þið eigið við mikil vandamál að stríða , og á sama tíma áttið þið ykkur ekki á því að þið eruð alltaf að skapa ykkur vandamál. Þegar um minniháttar vandamál er að ræða hugsið þið með ykkur, Æ, þetta er nú ekkert mál, og ég get því auðveldlega séð um þetta. Svona hugsið þið, jafnvel án þess að vita hvernig þið munið takast á við vandamál ykkar.
Um daginn sagði Tatsugami Roshi, Tígrisdýrið fangar músina með öllum mætti sínum. Tígrisdýr lætur sér ekki fátt um finnast þótt bráðin sé smávaxin. Það fangar og gleypir mús rétt eins og um kýr væri að ræða. En að öllu jöfnu, þrátt fyrir ykkar mörgu vandamál, þá hugsið þið með ykkur að þau séu minni háttar, og því álítið þið sem svo að ekki þurfi að leggja neitt á sig.
Mörg þjóðfélög heimsins haga utanríkismálum sínum með svipuðum hætti: Þetta er minni háttar vandamál. Þetta verður í lagi, svo lengi sem við brjótum ekki alþjóðalög. Við getum farið í stríð, svo lengi sem við beitum ekki kjarnorkuvopnum. En á endanum leiðir minniháttar deila til meiri háttar rifrildis. Því er það svo að ef þú kannt ekki að leysa vandamálin í daglega lífinu, hversu smávægileg sem þau virðast, þá lendirðu í meiri háttar vanda síðar meir, sama. Þetta er karma-lögmálið. Slæmt karma byrjar smátt, en það eykst með vanrækslunni.
Shunryu Suzuki-roshi
Lesa í heild HÉR
17.1.2012 | 09:16
... the river of life that leads to Non-Being
Better than power over all the earth, better than going to heaven, and better than dominion over the worlds is the joy of the man who enters the river of life that leads to Non-Being.
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 96424
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar