Lífspekifélagiđ laugardaginn 18. mars, kl. 15 - Trú og Töfrar Kwermin fólksins í Papúa Nýju-Gíneu

 

Trú og Töfrar Kwermin fólksins í Papúa Nýju-Gíneu

Sveinn Eggertsson segir frá lífsbaráttu Kvermin-fólksins í umhverfi regnskógar og lífsskilningi ţeirra eins og hann kemur fram í upprunasögum, alheimsmynd og ţroskavígslum. Sveinn er dósent viđ mannfrćđideild Háskóla Íslands, en hann dvaldi í tvö ár á Nýju-Gíneu viđ mannfrćđirannsóknir sem urđu honum efni í doktorsritgerđ.
„Sögur af týndu fólki – eđa fólki í felum – voru oft sagđar af Kwermin-fólkinu sem ég dvaldi hjá á Nýju-Gíneu. Stundum var fólkinu lýst sem skelfilegum mannćtum, stundum sem hálfgildings dýrum međ hala, stundum sem hrćddu fólki sem ţyrđi ekki ađ hafa samskipti viđ umheiminn. Sögurnar áttu stundum rćtur í upplifun fólksins sjálfs, sem kynntist evrópskum áhrifum seint.“
 
Ađgangur er ókeypis og ađ erindi loknu er bođiđ upp á kaffi og kruđerí á efri hćđ hússins

 


Lífspekifélagiđ föstudaginn 17. mars, kl. 20 - Tengsl og tjáskipti

 

Tengsl og tjáskipti
 
Séra Kristinn Ágúst Friđfinnsson hefur um árabil haldiđ regluleg námskeiđ og fyrirlestra fyrir ríkisstofnanir og félagasamtök um átakastjórnun, sáttamiđlun, samtalstćkni, sjálfsstyrkingu, leiđir til ađ bćta andrúmsloft á vinnustöđum og takast á viđ krefjandi einstaklinga. Í ţessum fyrirlestri mun hann fjalla um ţau gildi sem skipta okkur mestu máli en ţađ eru tengsl og tjáskipti.
 
Ađgangur er ókeypis og ađ erindi loknu er bođiđ upp á kaffi og kruđerí á efri hćđ hússins.

My, but this cake is delicious

As a great Zen master Roshi Taji approached death, his senior disciples assembled at his bedside. One of them, remembering the roshi was fond of a certain kind of cake, had spent half a day searching the pastry shops of Tokyo for this confection which he now presented to Roshi Taji. With a wan smile the dying roshi accepted a piece of the cake and slowly began munching it. As the roshi grew weaker, his disciples leaned close and inquired whether he had any final words for them.

"Yes" the roshi replied.

The disciples leaned forward eagerly. "Please tell us!"

"My, but this cake is delicious!" And with that he died.


Lífspekfélagiđ um helgina - Tónleikar og umrćđa um andlega, efnislega og líffrćđilega gerđ verunnar, nćturvitund og paradís.

 

10. mars, föstudagur kl. 20:00

Ómar Einarsson verđur međ erindi sem kallast: Andleg, efnisleg og líffrćđileg gerđ verunnar, nćturvitund og paradís.

 

 

11. mars, laugardagur kl. 15:00

Tónleikar. Hilmar Örn Agnarsson organisti og kórstjóri og Björg Ţórhallsdóttir söngkona


Kennsla í Kriya yoga fer fram dagana 15. - 16. apríl

Kynningarfyrirlestur verđur haldinn föstudaginn 14. apríl kl. 20:00 í Art of Yoga, Skipholti 35.

Innvígsla fer fram ađ morgni laugardagsins 15. apríl.
Ţeir sem óska eftir vígslu ţurfa ađ hafa međ sér eftirfarandi gjafir:

• Fimm blóm sem tákn fyrir skynfćrin .
• Fimm ávexti sem tákn fyrir athafnasemi.
• 35.000.- kr. sem tákn fyrir líkamann.

Kennsla í Kriya yoga fer fram dagana 15. - 16. apríl.
kl. 09:00 - 18:00 í Art of Yoga, Skipholti 35.

Fyrir nánari upplýsingar um kriya yoga:

https://www.kriya.org/kriya-yoga/en


Lífspekifélagiđ á föstudaginn - Norrćn Gođafrćđi, Snorri Sturluson og Biblían

 

3. mars kl. 20:00 - Norrćn Gođafrćđi, Snorri Sturluson og Biblían

Tryggvi Pétursson heldur áhugavert erindi nćsta föstudagskvöld. Ađgangur ókeypis og léttar veitingar á eftir.

 

 

Samanburđur á endatímum Biblíunnar og ásatrúar og hvernig ţađ ásamt skjaldamerki Íslands og stjórnarfari hins unga Íslands tengir Ísland viđ gamla Ísrael.


Fréttabréf Lífspekifélagsins komiđ út

 

Fréttabréf Lífspekifélagsins er komiđ út. Ţar finniđ ţiđ m.a. dagskrána sem verđur í bođi á vorönn:

https://lifspekifelagid.is/en/documents/1/Mundilfari-feb-23-1.pdf


Lífspekifélagiđ 16. og 17. febrúar - Erla Stefánsdóttir sjáandi og skólinn hennar.

 

Erla Stefánsdóttir sjáandi og skólinn hennar.
Fjallađ verđur um hugmyndir og sýn Erlu og hugleiđingar hennar föstudaginn 17. febrúar klukkan 20 og laugardaginn 18. febrúar klukkan 15. Allir velkomnir.
 
Í anda Blavatsky, Leadbeater og Geoffey Hodson lýsir hún árum, minni og stćrri náttúrverum, jarđarstraumum, orku húsa og ferđalögum sérlega í hugheima ţar sem hún hélt fundi í áratugi og gerir enn. Hún lýsti orkustöđvum og grunnlitum og vísađi í geislafrćđi lífspekinnar. Einnig lýsti hún orkustreymi milli einstaklinga. Ţá lýsti hún 7 áru líkumum frá lífbliki upp í guđdómsneista og svo bikarnum ţar sem nýr líkami er í smíđum.

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                     OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • FB IMG 1679170580329
 • FB IMG 1679170580329
 • FB IMG 1653925921669
 • santa-buddha-1-
 • FB IMG 1628947152286

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.3.): 8
 • Sl. sólarhring: 8
 • Sl. viku: 100
 • Frá upphafi: 90627

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 75
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband