Wave work, eurytmy og kírófónetík í Lífspekifélaginu um helgina

Föstudagur 9. nóv. kl. 20:00

Melkorka Edda Freysteinsdóttir: Kraftar hljóđanna. Rudolf Steiner rannsakađi tilurđ hljóđanna ásamt fleirum og til varđ sýnileg list sem hefur fengiđ nafniđ hrynlist (Eurytmy) og einnig lagđi Alfred Bauer grunninn ađ handa og tónmeđferđ (kírófónetík) sem byggir á sömu kröftum hljóđanna. Melkorka mun deila reynslu sinni og leyfa áheyrendum ađ upplifa hljóđin og krafta ţeirra á mismunandi vegu.

 

 

Laugardagur 10. nóv kl 15:00

 

Guđfinna Svavarsdóttir yoga- og Ölduvinnukennari leiđir prönuhugleiđslu og eftir kaffi verđur erindi: Í lífsins ólgusjó međ Mikka Mús og Ölduvinnu (The Wave work)


Lífspekifélagiđ um helgina

 

Föstudagur 2. nóv. kl. 20:00

 

Elías Jón Sveinsson: Gleđi, ánćgja og fullur af lífsţrótt.

 

 

 

Laugardagur 3. nóv kl 15:00


Ţórhalla Björnsdóttir leiđir hugleiđingu og spjallar um búddisma.


Dagskrá Lífspekifélagsins um nćstu helgi

 

Föstudagur 26. okt. kl 20:00


Heldur Jóhanna M. Thorlacius erindi: Áföll og trú. Hún mun tala um grunn sinnar andlegu rćktar, hvernig trúarviđhorf hefa eflst međ lífsreynslunni og hvernig kristni arfurinn hefur orđiđ trúargrundvöllur hennar í ć ríkari mćli. Hún lýsir ţví hvernig austrćni arfurinn dýpkar kristinn trúarskilning


Laugardagur 27. okt. kl 15:00


Birgir Bjarnason: Hugleiđing og umrćđur um vandamál hugans

 


Dagskrá Lífspekifélagsins um nćstu helgi

Föstudagur 19.okt. kl 20:00


Snorri Sveinn Friđriksson: Ţriđji mađurinn og kćrleikshjartađ? Gamalt erindi af mynddisk.


Laugardagur 20. okt. Kl 15:00


Birgir Bjarnason: Hugleiđing og síđan umfjöllun um frćđslubálk Sigvalda Hjálmarssonar.


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                     OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • zazen by aik art-d3i4agr
 • sunglasses
 • sri-yantra-keiko-katsuta
 • FB IMG 1519561363504
 • dogen

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.11.): 10
 • Sl. sólarhring: 11
 • Sl. viku: 71
 • Frá upphafi: 72364

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 52
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband