12.1.2008 | 18:39
Yoga og gildi þess fyrir Evrópu (1920)
,,Menn skyldu ekki halda, að kenning Yoga sé hugarburður, að eins meira og minna skynsamlegar hugleiðingar um lífið og tilveruna, álíka og flest vestræn heimspekikerfi hafa verið. Yoga er þvert á móti raunvísindi engu að síður en raunvísindi Vesturlanda. Það er reist á órækri þekkingu á lögum hins yfirskilvitlega viðhorfs tilverunnar. Það er skynjun og þekking hins yfirskilvitlega á hinu yfirskilvitlega, þekking, sem stenzt alla reynslu og gagnrýni og hver meðalmaður er fær um að ávinna sér að einhverju leyti, ef hann vill að eins losa sjálfan sig úr neti blekkingarinnar og fylgja leiðum Yoga. Þessar leiðir hafa verið farnar af fjölda manna og leitt þá alla að sömu niðurstöðunni. - En Yoga á í raun réttri að eins erindi til þeirra, sem vilja hafa lífi sínu að meira og minna leyti eftir kenningum þess. Annars verður það einungis þur fræðikenning, að vísu gáfulegasta fræðikenningin, sem mannkyninu hefir hlotnast, en skiftir þó í raun og veru litlu máli, ef hún er ekki notuð sem hjálparmeðal í daglegu lífi.
Við vonum, að rit þetta veki margan hugsandi mann til vitundar um það vanþekkingarástand, sem vér erum sokknir niður í. Við vonum, að það hjálpi ofurlítið í áttina til réttara skilnings og dragi úr eigingirninni og illindunum, sem einkenna að mörgu leyti hugsunarhátt þessarar kynslóðar, kenni mönnum, að þeim er alls enginn hagur í að gera þessum velings meðbræðrum sínum mein. Eða hví skyldum vér eiga í sífeldu aggi og illdeilum, úr því að vér erum allir geislar sama ljóssins?
Hohlenberg, Johannes E. 1920. Yoga og gildi þess fyrir Evrópu. Þýtt hafa Þórbergur Þórðarson og Ingimar Jónsson.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2008 | 08:25
Hugleiðslunámskeið
Byrjendanámskeið í Zen-hugleiðslu byrjar þann 14. og 21. janúar.
Skráning hjá mikhaelaaron@gmail.com
Hér getið þið séð góðar leiðbeiningar fyrir zazen frá rúmlega áttræðum zen-meistara (sitjandi hugleiðslu):
http://www.youtube.com/watch?v=nsFlrdXVFgo
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2008 | 09:00
Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina
Föstudaginn 11. janúar kl. 20.30 Eiríkur Örn Arnarson, sálfræðingur:
|
Heilög vé nútímamannsins.
www.gudspekifelagid.is
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2008 | 16:05
Sounds of Silence
Four monks decided to meditate silently without speaking for two weeks. By nightfall on the first day, the candle began to flicker and then went out. The first monk said, "Oh, no! The candle is out." The second monk said, "Aren't we not suppose to talk?" The third monk said, "Why must you two break the silence?" The fourth monk laughed and said, "Ha! I'm the only one who didn't speak."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2008 | 13:29
Please Call Me by My True Names
Don't say that I will depart tomorrow --
even today I am still arriving.
Look deeply: every second I am arriving
to be a bud on a Spring branch,
to be a tiny bird, with still-fragile wings,
learning to sing in my new nest,
to be a caterpillar in the heart of a flower,
to be a jewel hiding itself in a stone.
I still arrive, in order to laugh and to cry,
to fear and to hope.
The rhythm of my heart is the birth and death
of all that is alive.
I am the mayfly metamorphosing
on the surface of the river.
And I am the bird
that swoops down to swallow the mayfly.
I am the frog swimming happily
in the clear water of a pond.
And I am the grass-snake
that silently feeds itself on the frog.
I am the child in Uganda, all skin and bones,
my legs as thin as bamboo sticks.
And I am the arms merchant,
selling deadly weapons to Uganda.
I am the twelve-year-old girl,
refugee on a small boat,
who throws herself into the ocean
after being raped by a sea pirate.
And I am the pirate,
my heart not yet capable
of seeing and loving.
I am a member of the politburo,
with plenty of power in my hands.
And I am the man who has to pay
his "debt of blood" to my people
dying slowly in a forced-labor camp.
My joy is like Spring, so warm
it makes flowers bloom all over the Earth.
My pain is like a river of tears,
so vast it fills the four oceans.
Please call me by my true names,
so I can hear all my cries and my laughter at once,
so I can see that my joy and pain are one.
Please call me by my true names,
so I can wake up,
and so the door of my heart
can be left open,
the door of compassion.
Thich Nhat Hanh
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 08:31
Þögull Eckhart Tolle hugleiðsluhópur
Nokkrir áhugamenn um andlega kennslu Eckhart Tolle stofnuðu þöglan hugleiðsluhóp á síðasta ári. Hugleiðsluhópurinn byggir á DVD myndefni með andlega kennaranum (sjá http://www.eckharttolle.com/groups). Hópurinn kemur saman annað hvert sunnudagskvöld í vetur á annarri hæð í húsi Guðspekifélagsins að Ingólfsstræti 22 kl. 20. Húsið opnar kl. 19:30 og lokar kl. 20 og eru allir beðnir um að hafa hljótt um sig við komu og brottför. Byrjað er á þögulli hugleiðslu í uþb. 15 mínútur, síðan er horft á myndefni með Eckhart í uþb eina og hálfa klst og að lokum er þögul hugleiðsla í uþb. 15 mínútur. Hópurinn, sem er öllum opinn, er í umsjón Elíasar Jóns Sveinssonar. Hann veitir nánari upplýsingar í síma 897-8915. Einnig er unnt að hafa samband með tölvupósti (eliasj@centrum.is).
Dagskrá DVD myndsýninganna það sem eftir er vetrarins er eftirfarandi:
13. janúar: Áframhald af Freedom from the World Retreat DVD myndefni: Give up the Search! (1 klst. og 31 mín.)
27. janúar: Questions & Answers: Fear, Anxiety, Suicide, Choices and more. (1 klst. og 33 mín.)
10. febrúar: Questions & Answers: Surrender, Enlightenment, Ego. (1 klst. og 27 mín.)
24. febrúar: The Art of Presence Retreat DVD hefst; Living by Grace. (1 klst. og 25 mín.)
9. mars: Discovering the Extraordinary in the Ordinary. (1 klst. og 15 mín.)
23. mars: Relationships. (1 klst. og 35 mín.)
6. apríl: Dissolving the Pain-body. (1 klst. og 24 mín.)
20. apríl: Questions and Answers: Abught Fear, Spirituality, Emotions, Love and More.
(1 klst. og 50 mín.)
4. maí: Freedom from Time. (1 klst.)
Athugasemd frá Eckhart
Þegar þú hlustar á þessi erindi, hafðu það vinsamlega hugfast að upplýsingarnar sem fram koma, hversu hjálplegar sem þær kunna að vera, eru aðeins aukaatriði. Á bakvið upplýsingaflæðið á sér eitthvað dýpra stað. Á meðan þú hlustar, rís svið vakandi kyrðar þar sem áður var hávaði hugarstarfsins. Þú kemst inn í Núvitundarástandið.
Þettar verður mögulegt vegna þess að orð sem töluð eru í Núvitundarástandi bera með sér orkutíðni sem getur vakið upp sömu vídd vitundar í hlustandanum. Í þessu liggur máttur allrar sannrar andlegrar kennslu.
Þetta er einnig ástæðan fyrir því að margt fólk hlustar á þessar upptökur aftur og aftur, og finnst orðin alltaf fersk og ný, eins og það væri að hlusta á þau í fyrsta sinn.
Ef mögulegt er, hlustaðu á þessar upptökur á meðan þú verður ekki fyrir truflun af af öðrum hlutum. Vittu að í dýpsta skilningi ert þú að hlusta á sjálfan þig.
~ Eckhart Tolle
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.1.2008 | 13:53
Fyrir og eftir uppljómun
Before enlightenment; chop wood, carry water.
After enlightenment; chop wood, carry water.
Zen
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2008 | 10:06
To discover yourself is to discover wisdom
The real purpose of practice is to discover the wisdom which you have always been keeping with you. To discover yourself is to discover wisdom; without discovering yourself you can never communicate with anybody. In everyday life, we can pick up some glimpse of wisdom, as the polished tool of the carpenter expresses that there is wisdom in the arm of the carpenter. It is invisible; you cannot draw it and show it.
Wisdom doesn't come from anywhere; it is always there as the exact contents of awakeningit is always there and everywhere. What you can do is to uncover it, like going to the origin of a river. Have you been to the source of a river? It is a very mystic place. You get dizzy when you stay for a while. An especially big river has several sources, and the real source, the farthest point which turns to the major stream, is moist and misty, with some kind of ancient smell, and you feel cold.
Houn Kobun Chino Otogawa Roshi
Sjá: http://www.kobun-sama.org/english/bilder.htm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 09:07
Ég minni á kriya yoga fyrirlestur í kvöld kl. 20
KriyaYoga námskeið helgina 4. - 6. janúar 2008
Kynningarfyrirlestur verður haldinn í Sal Rósarinnar, Bolholti 4 kl. 20:00 föstudaginn 4. jan. (ókeypis fyrir alla).
Innvígsla verður í Yogastöðinni Heilsubót, Síðumúla 15 á laugardeginum kl. 10:00 og svo hugleiðslur kl. 12:30 og 17:00.
Hugleiðslur á sunnudeginum verða kl 10:00, 12:30(II Kriya) og 17:00.
Við bjóðum öllum sem hafa áhuga að koma og fræðast um Kriya Yoga, hugleiða og njóta góðs félagsskaps að koma.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir eldri nemendur sem hafa ekki hugleitt að undanförnu. Byrjið nýja árið með krafti.
Vinsamlega látið vini og vandamenn sem hafa áhuga á Yoga og andlegum fræðum vita af þessu tækifæri.
Upplýsingar veita:
Guðmundur S: 6918565
Valgeir S: 8697151
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2008 | 14:00
Paramhansa Yogananda
The whole purpose of true exercise is to awaken the inner source of energy which we have ignored throughout our lives.
Paramhansa Yogananda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 96849
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar