Næsta leiðbeining í zen-hugleiðslu er mánudaginn 6. febrúar

 

Zen iðkun byggir á öndun og vakandi athygli. Þjálfunin fer aðallega fram í hugleiðsluæfingum sem kallast zazen eða sitjandi Zen. Við bjóðum alla velkomna að iðka með okkur og mælum með því að áhugasamir komi fyrst á zazen leiðbeiningu.

Næsta leiðbeining er mánudaginn 6.febrúar kl.19:00, og hægt er að skrá sig með því að senda póst á zen@zen.is

 

 

Zen 

 

 


Can you not just listen to this ... and see if the mind is capable of being free, empty?

 

Can you not just listen to this as the soil receives the seed and see if the mind is capable of being free, empty? It can be empty only by understanding all its own projections, its own activities, not off and on, but from day to day, from moment to moment. Then you will find the answer, then you will see that the change comes without your asking, that the state of creative emptiness is not a thing to be cultivated - it is there, it comes darkly, without any invitation, and only in that state is there a possibility of renewal, newness, revolution.

 

Krishnamurti


Barnaheimspeki, nytjastefnan og hugrækt í Lífspekifélaginu um helgina

 

27. jan. Föstudagur kl 20:30
Hreinn Pálsson: Barnaheimspeki og kennsla heimspeki
í skólum.

Fyrirlesturinn fjallar um heimspekilegt innsæi barna og stíl. Einnig verður fjallað um hvernig standa má aðverki við þjálfun barna í rökræðum. Erindið er upprifjun á ýmsu sem átti sér stað í Heimspekiskólanum sem Hreinn Pálsson rak frá árinu 1987 til 2000.

 

28. jan. Laugardagur kl 15:30 Jóhannes Ágústsson: Nytjastefna John Stuart Mills. Höfum við einhver not fyrir hana í dag.

Spjall um hugrækt kl. 14 og hugleiðing fyrir byrjendur kl 14:30 á laugardaginn í umsjá Birgis Bjarnasonar.


The authority of the Master and the priest takes you away from the central issue ...

 

Self-awareness is arduous, and since most of us prefer an easy, illusory way, we bring into being the authority that gives shape and pattern to our life. This authority may be the collective, the State; or it may be the personal, the Master, the savior, the guru. Authority of any kind is blinding, it breeds thoughtlessness; and as most of us find that to be thoughtful is to have pain, we give ourselves over to authority. Authority engenders power, and power always becomes centralized and therefore utterly corrupting; it corrupts not only the wielder of power, but also him who follows it. The authority of knowledge and experience is perverting, whether it be vested in the Master, his representative or the priest. It is your own life, this seemingly endless conflict, that is significant, and not the pattern or the leader. The authority of the Master and the priest takes you away from the central issue, which is the conflict within yourself.

 

J. Krishnamurti - The Book of Life


Hugleiðingar um dauðann - Fjórar hljóðgreinar

 

Hér getið þið hlustað á fjórar greinar úr Ganglera um nærdauða reynslu. Lesari er Birgir Bjarnason.


Vefbókin Hvað er ég?

 

Ég hafði uppgötvað sannleikann og ég var sannfærð um að nú myndi ég snúa baki í þann heim blekkinga sem ég sjálf hafði skapað umhverfis ímynd mína. Ég hlyti að standa í sannleikanum alveg sama hvað. Ég var sannleikurinn og gat ekki annað.
Og nú stóð ég frammi fyrir heimi sem kom mér afar undarlega fyrir sjónir. Samt var ekkert breytt, heimurinn var eins, fólkið var eins, atburðirnir voru eins. En þó orðin og atvikin litu eins út þá var skilningur minn á þeim alveg nýr. Það var undarleg reynsla. Einhver sagði eitthvað í sjónvarpi, útvarpi eða manna í millum og ég skildi það á alveg nýjan hátt, ég horfði á ýmsa atburði og skynjaði þá á nýjan hátt. Í fyrstu var ég svolítið áttavillt, eða kannski öllu heldur undrandi, á þessari nýju skynjun svo ég ákvað að skrá hjá mér hvernig heimurinn kom mér fyrir sjónir, hvernig ég brást við hinum ýmsu orðum og atburðum. Þannig urðu allir kaflarnir í bókinni Hvað er ég til.

 

Brot úr formála vefbókarinnar Hvað er ég? eftir Ingu Helgadóttur.

Nálgist bókina í heild hér.


Femínismi og hugþjálfunartölvuleikir í Lífspekifélaginu um helgina

 

20. jan. Föstudagur kl 20:30 Þórhildur Þorleifsdóttir: Um femínisma.
Enginn aðgangseyrir á fyrirlestur, Kaffi og kökur uppi á eftir gegn vægu gjaldi.

 

21. jan. Laugardagur kl 15,30
Deepa Ivenga: Hugþjálfunartölvuleikir.
Kl. 15 kaffi og kökur gegn vægu gjaldi. Fyrirlestur kl. 15.30 (enginn aðgangseyrir)

 

Spjall um hugrækt kl.14 og hugleiðing fyrir byrjendur kl. 14:30 á laugardögum.

Hálfsmánaðarlega í umsjá Birgis Bjarnasonar.

Á laugardögum kl. 14 verður boðið upp á spjall og umræður um hugrækt í sal félagsins niðri. Síðan er hugleiðing fyrir byrjendur kl 14:30 til kl.15. Þá tekur við hefðbundin dagskrá uppi, sjá dagskrá laugardaga. Dagsetningar:

8. okt. 22. okt. 5. nóv. 19. nóv. 14. jan. 28. jan. 11. feb. 25. feb. 10. mars. 24. mars. 14. apr.


Að breyta karma sínu

 

Þið verðið mjög alvarleg þegar þið eigið við mikil vandamál að stríða , og á sama tíma áttið þið ykkur ekki á því að þið eruð alltaf að skapa ykkur vandamál. Þegar um minniháttar vandamál er að ræða hugsið þið með ykkur, “Æ, þetta er nú ekkert mál, og ég get því auðveldlega séð um þetta.” Svona hugsið þið, jafnvel án þess að vita hvernig þið munið takast á við vandamál ykkar.

Um daginn sagði Tatsugami Roshi, “Tígrisdýrið fangar músina með öllum mætti sínum.” Tígrisdýr lætur sér ekki fátt um finnast þótt bráðin sé smávaxin. Það fangar og gleypir mús rétt eins og um kýr væri að ræða. En að öllu jöfnu, þrátt fyrir ykkar mörgu vandamál, þá hugsið þið með ykkur að þau séu minni háttar, og því álítið þið sem svo að ekki þurfi að leggja neitt á sig.

Mörg þjóðfélög heimsins haga utanríkismálum sínum með svipuðum hætti: “Þetta er minni háttar vandamál. Þetta verður í lagi, svo lengi sem við brjótum ekki alþjóðalög. Við getum farið í stríð, svo lengi sem við beitum ekki kjarnorkuvopnum.” En á endanum leiðir minniháttar deila til meiri háttar rifrildis. Því er það svo að ef þú kannt ekki að leysa vandamálin í daglega lífinu, hversu smávægileg sem þau virðast, þá lendirðu í meiri háttar vanda síðar meir, sama. Þetta er karma-lögmálið. Slæmt karma byrjar smátt, en það eykst með vanrækslunni.

 

Shunryu Suzuki-roshi

 

Lesa í heild HÉR


... the river of life that leads to Non-Being

 

Better than power over all the earth, better than going to heaven, and better than dominion over the worlds is the joy of the man who enters the river of life that leads to Non-Being.

 

The Dhammapada


Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Jan. 2012
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 96422

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband