Ný dharma-ræða frá Jakusho Kwong-roshi

 

 

Roshi teisho

 

Með því að fara á slóðina hér fyrir neðan er hægt að hlusta á eða hlaða niður nýlegri Dharma ræðu Jakusho Kwong-Roshi, sem hann hélt seint á síðasta ári.

https://www.dropbox.com/s/a7x7bg3i1ovxli6/Roshi_121314.mp3?dl=0


Sri Chakra

 

 

Eilítið um Sri Chakra: http://en.wikipedia.org/wiki/Sri_Yantra 


Lífspekifélagið (Guðspekifélagið) um helgina- Qigong og hugleiðsla

 

Föstudagur 30. jan. kl 20:20

Þóra Halldórsdóttir: Orkan og ég — Á Qigong erindi við mig?


Laugardaginn 31. jan. kl. 15:30
Þóra Halldórsdóttir leiðir hugleiðslu og umræður eftir kaffið.


... our minds are a bit like Grand Central Station

 

My friend Tom brought me to my first meditation group on a Sunday night at a Yoga studio 30 minutes away from where I lived. The meditation group was great but the car ride was formative.

Tom told me that our minds are a bit like Grand Central Station. Thoughts come rushing in like trains full of busy commuters. The conductor blows his whistle and each thought demands our attention. "Meditation," Tom said, "Is our chance to stand on the platform and without jumping on every train that comes through the station."

  
This stuck with me and still shapes how I think of meditation. 

Meditating gives us  a conscious choice in the stream of thoughts that come rushing out of our unconscious mind. Much of the freedom of our practice comes from being able to pick and choose which thoughts we'll let develop and which thoughts we'll let go. 

 

Sjá: http://www.zenhappinessproject.com/ 


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins(Guðspekifélagsins) að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt. til loka apríl.

Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri henni eða annað efni. Hugleiðing hefst kl 15:30. Siðan er kaffi kl. 16 og fræðsla eftir það. 

 

 

Föstudagur 23. jan. kl. 20.00

Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur:

Orkukerfi og eðli mannsins.

Um er að ræða framhald af fyrirlestri um náttúrugen

mannsins, lögmál og kenningar í stjörnuspeki.

 

 

Laugardaginn 24. jan. kl. 15:30

Þórgunna Þórarinsdóttir leiðir hugleiðingu

og spjallar eftir kaffið um heildræna heilsu.


Kynningarfundur Lífspekifélagsins verður haldinn föstudaginn 16. janúar

 


Kynningarfundur

Lífspekifélags Íslands verður haldinn föstudaginn 16. janúar 2015 kl. 20:00 í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22

 

Fyrir þá sem vilja kynnast þessu félagi og starfsemi þess er þessi fundur haldinn, en þar halda þrírfélagar stutt erindi: Halldór Haraldsson, Leifur H. Leifsson og Brynja Gísladóttir.

 

Laugardaginn 17. janúar mun Birgir Bjarnason leiða hugleiðingu kl. 15:30. kl. 16:00 eru veitingar og á eftir verður Birgir með spjall og umræður. Veitingar verða ókeypis að þessu sinni, en frjáls framlög vel þegin.

 

www.lifspekifelagid.is 


Vetrar- og vordagskrá 2015 hjá Zen á Íslandi

Vetrar- og vordagskrá 2015



JANÚAR

Miðvikudagur 7. janúar
kl. 07:20
ZAZEN

Laugardagur 10. janúar
kl. 09:15
RÆÐA, Mikhael Zentetsu

Þriðjudagur 13. janúar
kl. 17.30 - 19:00
NÁMSKEIÐ, "Hugur Byrjandans" (1/4), námskeið í zen iðkun fyrir byrjendur og lengra komna

Laugardagur 17. janúar
Kaffi eftir zazen
kl. 10:15
LESHRINGUR, Antonio Costanzo
FÓRNIR ÓÐINS. TENGSL VIÐ SJAMANISMA OG BÚDDADÓM

Þriðjudagur 20. janúar
kl. 17:30 - 19:00
NÁMSKEIÐ, "Hugur Byrjandans" (2/4), námskeið í zen iðkun fyrir byrjendur og lengra komna

Laugardagur 24.janúar
Kaffi eftir zazen
kl. 10:15
LESHRINGUR, Andri Genki
"Hvað er uppljómun", þýðing úr bókinni "as it is" eftir Tulku Urgyen Rinpoche.

Þriðjudagur 27. janúar
kl. 17.30 - 19:00
NÁMSKEIÐ, "Hugur Byrjandans" (3/4), námskeið í zen iðkun fyrir byrjendur og lengra komna

Laugardagur 31.janúar
kl. 09:40 - 10.15
SAMU


 


FEBRÚAR

Þriðjudagur 3. febrúar
kl. 17.30 - 19:00
NÁMSKEIÐ, "Hugur Byrjandans" (4/4), námskeið í zen iðkun fyrir byrjendur og lengra komna

Laugardagur 7. febrúar
kl. 09.15
RÆÐA, Helga Kimyo

Laugardagur 14. febrúar
Kaffi eftir zazen
kl. 10:15
LESHRINGUR, Mikhael Zentetsu
"HJARTASÚTRAN" 

Laugardagur 21. febrúar
Kaffi eftir zazen
kl. 10:15
LESHRINGUR, Mikhael Zentetsu
"HJARTASÚTRAN" 

Laugardagur 28. febrúar
kl. 09:40 - 10:15
SAMU

 


MARS

Þriðjudagur 3. mars
kl. 19:15
ZAZEN LEIÐSÖGN, Ástvaldur Zenki

Laugardagur 7. mars
kl. 09:15
RÆÐA, Ástvaldur Zenki

Laugardagur 14. mars
Kaffi eftir zazen.
kl. 10:15
LESHRINGUR, Mikhael Zentetsu
"HJARTASÚTRAN"

Laugardagur 21. mars
Kaffi eftir zazen.
kl. 10:15
LESHRINGUR, Mikhael Zentetsu
"HJARTASÚTRAN"

Laugardagur 28. mars
kl. 09:15
RÆÐA, Gyða Myoji
 
VORFRÍ FRÁ OG MEÐ MÁNUDEGI 30. MARS til MIÐVIKUDAGS 8. APRÍL.

 


APRÍL

Miðvikudagur 8. apríl
kl. 07:20
ZAZEN

Laugardagur 11. apríl
AFMÆLI BÚDDA
Kyrjað við stúpuna í Kópavogi eftir zazen, svo höldum við veislu (staðsetning tilkynnt síðar).

Laugardagur 18. apríl
Kaffi eftir zazen
kl. 10:15
LESHRINGUR, Mikhael Zentetsu
"HJARTASÚTRAN"

Fimmtudagur 23. apríl
FRÍ

Laugardagur 25. apríl
kl. 09:40 - 10:15
SAMU

Mánudagur 27. apríl
kl. 19:30
AÐALFUNDUR

 


MAÍ

Föstudagur 1.maí
FRÍ

Mánudagur 4.maí
kl. 19.15
ZAZEN LEIÐSÖGN, Ástvaldur Zenki

Mánudagur 11. maí
kl. 17.30
Oryoki leiðsögn

Miðvikudagur 13. maí
kl. 19:30
VOR SESSHIN NÁTTHAGA 2015 undir leiðsögn Jakusho Kwong-roshi.
Sesshin er haldið í Skálholti. Áætlað er að þátttakendur mæti í húsakynni Nátthaga að Grensávegi  8, kl. 15:30 og komi í Skálholt um fimmleytið þar sem allir hjálpast að við að koma öllu fyrir sem þarf til á sem hagkvæmastan hátt. Léttur kvöldverður er framreiddur áður en sesshin hefst. Sesshin stendur yfir til sunnudags 17. maí kl. 15:00

Mánudagur 18. maí
FRÍ

þriðjudagur 19. maí
FRÍ

Miðvikudagur 20.maí
kl. 07:20
ZAZEN

Mánudagur 25. maí
FRÍ

Laugardagur 30. maí
kl. 08:00
ZAZEN


JÚNÍ

Dagskrá í júní samkvæmt daglegri zazen iðkun. 

Sumarfrí frá og með 27. júní til 10. ágúst

Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Jan. 2015
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 96784

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband