31.10.2012 | 23:46
Lífspekifélagið um helgina - Gjörhygli og rætur íslenskrar menningar
Föstudagur 2. nóvember kl. 20:00 heldur Þórarinn Þórarinsson erindi : Einar Pálsson og rætur íslenskrar menningar.
Laugardaga 3. nóvember kl. 15:30 hugleiðing/íhugun,
kl. 16 kaffi,
kl. 16:30 Fjallar Vilhjálmur Hjaltalín um: Hvernig gagnast gjörhygli?
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2012 | 14:13
Fyrirlestur um Zen laugardaginn 3. nóvember kl. 09:00 - 10:00 og hugleiðslunámskeið
27.10.2012 | 13:41
Sé ætlunin annað en þetta verður að teljast hæpið að bera sér í munn orðið yoga ...
Yoga er ævaforn sálfræði austanfrá Indlandi, kannski mörg þúsun ára gömul. Líkur benda til að arískir menn hafi lært hana af þeim þjóðum sem fyrir voru í landinu þegar þeir ruddust þangað inn um 1500 fyrir Krist eða jafnvel fyrr. En orðið yoga lemur af tungu aría of finnst naumast í notkun fyrr en 7-900 árum seinna.
...
Yoga þýðir sameining, orðið leitt af rótinni ,,yuj" sem merkir að tengja saman og skylt orðin ,,ok" á íslensku máli. Meining þess felur í sér að tengja einstaklingsvitund alveru eða alvitund, réttara sagt: eyða þeim misskilningi að vitund einstaklingsins sé í verunni aðgreind frá alvitundinni. Sé ætlunin annað en þetta verður að teljast hæpið að bera sér í munn orðið yoga.
...
,,Yoga er það að ná valdi yfir myndun hugsana eða hugmynda í huga sér. Þá verður maðurinn var við sjálfan sig einsog hann er."
Sigvaldi Hjálmarsson - Haf í dropa.
Bókin Haf í dropa fæst í bóksölu Lífspekifélagsins: www.lifspekifelagid.is
24.10.2012 | 23:27
Lífspekifélagið um helgina
26. október,föstudag kl 20:00 Haraldur Erlendsson heldur erindi: Sri Vidya sem eitt af iðkunum Teósófa.
Kynnt er saga Sri Vidya og söguleg tengsl við Ísland og grunnhluta úr iðkunartækni hennar. Sri Vidya er ein af aðal töntrum Hindúa og svipar að mjög mörgu leiti til tíbesku tantranna svo sem Kala Chakra Tantra sem tengist Dalai Lama. Sri Vidya er þó að grunni til nálgun á guðdómnum sem móður en ekki föður eins og er í flestum Tíbetsku töntrunum. Takmarkið er þó Tómið Tæra - Sunya sem er handan allra tákna.
27. október, laugardag kl 15:30 hugleiðing/íhugun,
kl. 16 kaffi,
16:30: Birgir Bjarnason
Að samkennast vitundinni.
22.10.2012 | 15:35
Bók um kriya yoga á netinu ásamt myndbandsbútum af ýmsum æfingum
PART I: MY SEARCH OF THE ORIGINAL KRIYA
The first part contains the story of the different phases of my spiritual search: self
teaching of Yoga; Kriya Yoga received from an organization; Kriya Yoga received from
traveling gurus; final decision of putting in a book all what I knew about Kriya Yoga
techniques and go ahead alone.
Hér getið þið lesið þessa bók á netinu og sér myndbandsbúta af ýmsum æfingum: http://www.kriyayogainfo.net/Eng_Downloads1.html
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2012 | 20:37
Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina
19. okt föstudag kl 20:00 Sigríður Einarsdóttir les úr bókinni Leyndardómar Indíalands,
eftir Paul Brunton: Heimsókn til Ramana Maharshi
og leikur tónlist.
20. okt. Dagskrá laugardag kl. 15:30 hugleiðing/íhugun,
kl. 16 kaffi,
kl. 16:30 Umræður í umsjá
Jóns Benediktssonar.
16.10.2012 | 15:23
Everything is nothing with a twist
15.10.2012 | 21:30
Mundilfari - Sjáið dagskrá Lífspekifélagsins fram í janúar 2013
Við höfum áhrif á annað fólk á ýmsan hátt.Stundum langar okkur að breyta einhverju í fari, viðhorfum eða hegðun annarra. Líkast til er það einnig á hinn veginn að aðrir vilja breyta einhverju hjá okkur. En athygli okkar er yfirleitt ekki á því heldur hinu. Við höfum meiri áhuga á flísinni en bjálkanum.
Fræðingar fjalla um hvernig hægt er að breyta öðrum, hvort sem um hóp er að ræða eða einstaklinga. Reyna skal td. að leysa ágreining á uppbyggilegan hátt. Samræður eiga að snúast um málefni ekki persónur. Leggja skal áherslu á ný sjónarhorn. Hvetja frekar en rífa niður og ef gagnrýni er beitt á að hafa hana jákvæða. Gott er að laða fram innri umbun þannig að fólk finni innri ánægju af breytni og viðfangsefnum. Allt er þetta gott og gilt en oft hægara sagt en gert. Spurning hvers vegna.
Birgir Bjarnason Úr Mundilfara okt. 2012
Hér getið þið nálgast Mundilfara, félagsblað Lífspekifélagsins, og fundið þar dagskrá félagsins fram í janúar 2013: http://lifspekifelagid.is/Mundillfari/MUNDILFARI%20okt12.pdf
14.10.2012 | 19:43
The real temple is the universe itself
In every religion people have their place of worship. The Hindus call it a Mandir, the Buddhists call it the Sthupa, the Christians call it a Church, the Jews call it a Synagogue, the Muslims call it a Mosque and the Sikhs call it a Gurudwara. The concept of temple is very old. The temple by whichever name it may be called is a place of prayer, study and meditation. It is a holy place where devotees with religious belief come together to spend time in feeling the presence of God through their own way of communion. Ordinarily the temple is a man made structure of stone and brick but the real temple is the universe itself, which is the temple of God. Upanishad says, having created it, into it indeed, He entered. Thus the universe is the temple where the presence of God is everywhere.
Paramahamsa Hariharananda
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 96423
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar