Dagskrá Lífspekifélagsins (áđur Guđspekifélagiđ) um nćstu helgi

 

Föstudaginn 8. október kl 20:30  Heldur Ţórarinn Ţórarinsson erindi  Hin fornu hof
Ţórarinn setur fram nýja kenningu um gerđ og byggingarlag fornra hofa međ hliđsjón af Hofi á Hofsstöđum.



Laugardaginn 9. október  opiđ hús frá kl 15 - 17 og kl 15:30
heldur Pétur Halldórsson erindiđ: Sexhyrningur ađ Steinkrossi
Pétur hefur kannađ jarđlög ađ Steinkrossi á Rangárvöllum og fundiđ forvitnilegan sexhyrndan flöt, sem hann hefur til nárari rannsóknar.    

 

 

Hugleiđing og frćđsluefni frá Sigvalda.

Á laugardögum kl. 14:00 verđur áfram hugleiđingarstund í hálftíma í sal félagsins niđri í umsjá Birgis Bjarnasonar. Kl. 14:30 mun hann svo kynna frćđsluefni úr safni Sigvalda Hjálmarssonar til kl. 15:00. Ţá mun taka viđ hefđbundin dagskrá uppi í bókasafni eins og áđur. Unnt er ađ sleppa hugleiđingunni kl. 14:00 ef fólk vill og mćta kl. 14:30. Mun án efa mörgum ţykja fengur ađ ţví ađ geta kynnst betur hinum mikla fróđleik og leiđbeiningum sem ţarna er ađ finna.

 

www.gudspekifélagid.is


HEALING THE HEALERS - Alţjóđleg ráđstefna á Íslandi 8. - 10. október 2010

 

 

Upplifđu eina mest frćđandi og hvetjandi ráđstefnu sem haldin er hér á landi. Healing the healers stuđlar ađ ţví ađ grćđa huga, líkama og anda međ lćknisfrćđi og heildrćnum međferđum.

Snillingar koma saman til ađ kenna og iđka fjölfaglegar ađferđir til ađ grćđa líkama og sál og stuđla ađ vellíđan.

Ţessi ráđstefna gefur ţér sem umönnunarađila tćkifćri til ađ staldra viđ og upplifa ađferđir sem bćta líf ţitt og ţannig hćfileika ţína til ađ gefa af ţér til annarra.

Sćktu innblástur og fróđleik í smiđju heimsţekktra og reyndra fagađila
eins og Les Moore, náttúrulćknis og frumkvöđuls í Integrative lćkningum,
Rick Patterson, sálgćslumađur, prestur og kennari í Florida og Brian Dailey bráđalćknis frá Bandaríkjunum.

Ráđstefnan er haldin ađ Kríunesi viđ Elliđavatn.Ráđstefnuhaldarar:
Jacqueline Mast, yfirsjúkraţjálfari, USA
Anna Katrín Ottesen, sjúkraţjálfari, Island
Brian Dailey, skurđ-og bráđalćknir, New York, USA

 

 

Dagskrá ráđstefnunnar:

 Föstudagur, 8. október, 2010
13:00 – 14.00Skráning - Flaututónlist Ove, Shaman
14.00 - 15.30Vinna međ kristalla
Fyrirlesari: Brian Dailey, lćknir
15.45 - 16.45Nćring og heilsa
Fyrirlesari: Hallgrímur Magnússon, lćknir
17.00 - 18.30Ayurveda
Fyrirlesari: Sigurlín Guđjónsdóttir, Ayurveda heilsuráđgjafi
18.30 - 19.30Matarhlé
19.30 - 21.30Flćđi - Spil, dans, heilun, hópheilun
  
 Laugardagur, 9. október, 2010
09.00 - 09.30Flaututónlist - Ove, Shaman
Qi Gong - Les Moore, náttúrulćknir
09.45 - 10.45

Rannsóknir á MS sjúkdómnum
Fyrirlesari: Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor viđ HÍ

11.00 - 12.30Hlátur lćknar
Fyrirlesari: Les Moore, náttúrulćknir
12.30 - 13.30

Matarhlé

13.30 - 14.30Yoga philosophy and spirituality
Sajeevan Arackal Manoharan
14.45 - 15.45Rafmengun í húsum
Fyrirlesari: Brynjólfur Snorrason, sjúkranuddari
16.00 - 17.00Öndun og tilfinningar - tilefni til hláturs
Fyrirlesarar: Ţorkell Jóhann Steindal og Ingi Ágúst
17.15 - 18.30Innra brosiđ
Fyrirlesari: Anna Katrín Ottesen, sjúkraţjálfari
18.30 - 20.00Matarhlé
20.00 - 22.00Máttur andans
Fyrirlesari: Rick Patterson, pastor
  
 Sunnudagur, 10. október, 2010
09:00 - 10.30

Alo in agua
Fyrirlesarar: Robin Matthews & Sara Pierce, sjúkraţjálfarar
(Fyrirlestur og sýnikennsla fer fram í Lágafellslaug, Mosfellsbć)

11.00 - 12.00Sjálfbćrni umhverfis
Fyrirlesari: Bill Mast, líffrćđingur
12:00 - 12:30Matarhlé og niđurstađar Silent auction
12.30 - 14.00Feng Shui
Fyrirlesari: Jóna Björg Sćtran, Feng shui ráđgjafi, markţjálfi
14.15 - 15.45Líkami og sál
Fyrirlesarar: Rick Patterson, pastor & Brian Dailey, lćknir
16.00

Lok ráđstefnu

 

Skráning á ráđstefnuna


Eckhart Tolle TV October 2010

 

Eckhart Tolle TV October 2010.


Creativity
An illuminating exploration of the nature of creativity, its source in universal consciousness, and how we can become a vehicle for creativity—and presence itself.
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=_r2HD_DtnT0
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=TwdSVyPUmXY
Part 3: http://www.youtube.com/watch?v=cNB0mK2V-EE
Part 4: http://www.youtube.com/watch?v=bjAqqPTy03w
Part 5: http://www.youtube.com/watch?v=Y1-vpV-ko3Q
Part 6: http://www.youtube.com/watch?v=d21fRzgppBA


 
What is the difference between intuition and fear?
Eckhart describes the relationship between fear, anger, and our thoughts and emotions—as opposed to the automatic “knowing” quality of intuition.´
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=1M06DilIJ7o
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=6UFndPCRATw
Part 3: http://www.youtube.com/watch?v=twnjMl8FNFA


 
How do we practice presence around difficult parents?
Ram Dass once said, “If you think you’re so enlightened spend two weeks with your parents.” Eckhart helps us practice presence with mom and dad.
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=Sn0G0FQ5HgM
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=KRQpDpEotCI


 
Eckhart, have you considered offering commentary or new translations of the New Testament?
Sacred truths are never lost, no matter what happens to the temporary forms they may originally be found in. Eckhart explains.
http://www.youtube.com/watch?v=O5aljLokD-M


 
How do we stay present with a loved one who is suffering greatly?
When there’s little if anything we can do to help someone in pain, we can still simply be with them—and in turn offer the healing energy of presence.
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=fltNZhkSj-4
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=SG--XnYDPqY


 
Judgments and Justifications
Kim helps a member challenged by “judgments and justifications” in relationships to focus on bringing in the power of higher consciousness.
http://www.youtube.com/watch?v=OKpXyIFr8k8
 


Leitiđ sannleikans í hugleiđslu ...

 

Leitiđ sannleikans í hugleiđslu, en ekki rykföllnum bókum. Lítiđ til himins, en ekki niđur í tjörnina til ţess ađ sjá mánann.

 Persneskur málsháttur.

 


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2010
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 96827

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband