7.10.2007 | 08:45
Söngur í hjartanu
Mystísk upplifun er upphaf allra andlegra fræða. Og spurningin hvurt okkur tekst að nema svokölluð dulræn, andleg fræði, esóterísk fræði, að gagni og ná árangri á þeirri braut fer eftir því fremur en nokkru öðru, hvernig við skiljum, hvort við skiljum og hvort við höfum tilfinningu fyrir því hvað mystísk upplifun er. Hvernig verður mystískri upplifun lýst? Hvernig er hægt að lýsa hinu ólýsanlega? Tungumálið er ekki miðað við að lýsa mystískri upplifun. En ég ætla að byrja á hinni sígildu lýsingu.
Hin sígilda lýsing á mystískri upplifun er í þremur stigum þó að mystísk upplifun sé ekki í neinum stigum, hún er alltaf eins eða réttara sagt hún er alltaf jafnólýsanleg.
Fyrst er að það leggst yfir ótrúlega voldug þögn. -- Ef menn taka eftir hvernig þessi reynsla kemur, þá byrjar hún á því að það leggst yfir ótrúlega voldug þögn. Enginn er í neinum vafa þegar þessi þögn er komin. Svo er eins og þú bráðnir inn í allt sem þú upplifir og sérð í kringum þig, eins og skilin milli þín og þess leysist upp. Þriðja e.t.v. sjaldgæfasta upplifunin, upplifun sem í rauninni er handan við alla hugsanlega möguleika að gefa til kynna er; að þú finnur allt, bókstaflega allt í þér, að þú verður tómið, óendanleiki -- óendanleikinn er e.t.v. skásta orðið sem allt hugsanlegt hvílir í. Þetta er svo einfalt og sjálfsagt meðan á því stendur, svo laust við að það þurfi að spyrja nokkurra spurninga eða koma með nokkrar útskýringar að manni liggur við að hlæja.
Sigvaldi Hjálmarsson - Erindi flutt 1980. E.G. og B.B. bjuggu til prentunar
Sjá betur hér: http://www.gudspekifelagid.is/greinasafn_sh3.htmBloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.10.2007 | 15:20
HIN ALHEIMSLEGA YOGAHEFÐ
Hefðbundnum trúarbrögðum með kennisetningar sínar og helgisiði, boð og bönn, hefur ekki aðeins mistekist að koma til móts við djúpstæða þörf mannsins fyrir andlega uppljómun, heldur hafa þau gert illt eitt. Trúarbrögðin hafa aðgreint mannkynið og gert kirkju og klerkaveldi kleift að misnota fólk bæði efnalega og siðferðilega. Sú barátta og spenna sem rekja má til trúarlegs ágreinings hefur átt drjúgan þátt í mannlegri þjáningu.
En sérhverjum tíma og menningu hefur fylgt fámennur hópur manna sem leitað hafa hið innra, að uppsprettu ljóss og góðleika, óblindaðir af innantómum formum trúarbragðanna eða líflausum guðfræðikenningum. Leit þeirra, sem ekkert á skylt við venjulega siðfræði eða trúarkreddur, birtist á ljósastan hátt í iðkun sem nefnd er yoga. Yogahefðin er ekki bundin við Indland, gagnstætt því sem almennt er haldið og yoga er ekki einhver dulin starfsemi, sem aðeins fáir eiga aðgang að. Yoga er tengt alheimslegri hreyfingu leitar og skilnings, sem streymt hefur gegn um aldirnar um mismunandi skóla sem fengist hafa við ummyndun mannsins: Í Egyptalandi og Grikklandi, hefð súfa, fræðslu búddhista og taóista, í kristinni hefð, Tantra og Vedanta; inn við hjarta ytri kennisetninga liggur lífsmáti og þjálfun, sem hentar hinni innri leit, og sem táknuð er með orðinu yoga.
Yoga er orð sem hefur fengið margar merkingar því það er of innihaldsríkt hugtak til að auðvelt sé að þýða það. Í kjarna sínum er það tengt endalokum hins einstaklingsbundna sjálfs, þess sjálfs sem talar mörgum tungum hugsana og langana. Þegar það misræmi sem hinar aðgreinandi athafnir sjálfsins framkalla, hætta með öllu, uppgötvast hið innsta eðli vitundarinnar. Hápunktur yoga er sagður vera ástand aðgreiningarleysis og eðlilegs samræmis.
Radha Burnier (Þýtt úr The Theosophist af E.A) Sjá meira hér: http://www.gudspekifelagid.is/rada_burnier.htm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.10.2007 | 22:44
We are all part of the One Spirit
We are all part of the One Spirit. When you experience the true meaning of religion, which is to know God, you will realize that He is your Self, and that He exists equally and impartially in all beings. Paramahansa Yogananda |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.10.2007 | 10:06
HIN GÖFUGA ÁTTFALDA LEIÐ BÚDDISMANS
- Rétt viðhorf
- Rétt ætlun
- Rétt tjáning
- Rétt hegðun
- Rétt lífsviðurværi
- Rétt áhersla
- Rétt athygli
- Rétt einbeiting
2. Rétt Ætlun
Á meðan Rétt Viðhorf vísar til þekkingarhluta viskunnar tengist Rétt Ætlun viljanum það er að segja því hugarafli sem stjórnar gerðum okkar. Réttri Ætlun fylgir staðfastur vilji til meiri siðferðis- og hugarþroska. Samkvæmt kenningu Búdda skiptist Rétt Ætlun í þrjá flokka. 1. Höfnun, sem þýðir að standast freistingar eða binda enda á langanir. 2. Góður vilji; að vera ekki móttækilegur fyrir tilfinningum reiði og haturs. 3. Gera engum mein; að hugsa hvorki né vera grimmur, ofbeldisfullur eða árásargjarn og þroska með sér samkennd.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 20:02
HIN GÖFUGA ÁTTFALDA LEIÐ BÚDDISMANS
- Rétt viðhorf
- Rétt ætlun
- Rétt tjáning
- Rétt hegðun
- Rétt lífsviðurværi
- Rétt áhersla
- Rétt athygli
- Rétt einbeiting
1. Rétt viðhorf
er upphaf og endir leiðarinnar. Það felur í sér að sjá og skilja allt eins og það er í raun og veru og raungera Hin Fjögur Göfugu Sannindi. Þannig er Rétt Viðhorf þekkingarhluti viskunnar. Það þýðir að maður sér í gegnum allt og skilur hverfulleika og ófullkomleika alls sem er af þessum heimi bæði hluti og hugmyndir og skilur jafnframt lögmál orsaka og afleiðinga (karma). Rétt viðhorf er ekki endilega tengt vitsmunum frekar en viskan sjálf. Rétt viðhorf öðlast maðurinn með því að nýta alla þætti hugans. Upphafspunkturinn er innsæi með fullkomnum skilningi á innsta eðli allra hluta og þar með lausn frá þjáningunni. Þar sem viðhorf okkar til heimsins formar hugsanir okkar og gerðir, vísar Rétt Viðhorf okkur til réttra hugsana og réttra gerða.
" Rangt viðhorf lýsir því hvernig við fastmótum hugmynd (conceptualization). Einhver gengur á móti okkur og allt í einu frjósum við. Við frystum ekki bara okkur sjálf heldur líka rýmið, sem persónan sem gengur á móti okkur í, á eftir að fara í gegnum áður en við mætum henni. Þessa persónu sem mætir okkur köllum við "vin" eða "óvin". Þannig gengur persónan inn í frosið rými fastmótaðra hugmynda- "þetta er þetta" eða "þetta er ekki þetta". Þetta kallaði Búdda "rangt viðhorf". Viðhorf sem er fast við hugmynd sem er ófullkomin vegna þess að við sjáum aðstæðurnar ekki eins og þær eru. Á minn bóginn eigum við möguleika á því að frjósa ekki og sömuleiðis frysta ekki aðstæðurnar og rýmið. Þá gengi persónan og við sjálf inn í smurðar aðstæður okkar og þess sem við mætum eins og við erum á því andartaki. Andartakið getur því orðið til og um leið skapast opið rými. Auðvitað getur þessi opnun líka verið tengd hugmyndafræði en sú hugmyndafræði þarf ekki endilega að vera fyrirfram ákveðin. Heimspekilegt viðhorf til þess andartaks yrði þá; "Þessi persóna sem mætir mér er ekki vinur minn og er þessvegna ekki heldur óvinur minn. Hún er einungis persóna sem mætir mér. Ég þarf ekki að dæma hana á neinn hátt." Þetta er kallað "Rétt Viðhorf" Chögyam Trungpa
Sjá: www.zen.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 11:23
Silence and seclusion help quiet the mind.
If you want to increase the power of concentration within yourself, first decrease your talk. When you speak less, you can see the nature of your mind. When you speak, you dont know how the mind is running and restless. When you dont talk, you can easily see the restlessness of the mind. Silence increases the power of concentration. If you want to deeper your meditation, observe silence a little longer. Silence and seclusion help quiet the mind.
Paramahamsa Prajñanananda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2007 | 20:25
Rigningin eyðir öllum deilum um vatnið á akrinum
Rigningin eyðir öllum deilum um vatnið á akrinum. Í miklum þurrki er slegist um áveituvatnið á akrinum. Með rigningunni leysast deilurnar upp. Það verður enginn munur á fríðri og ófríðri konu þegar þær eru báðar orðnar áttræðar. Upprunalegt sjálf er tómt og heiðskýrt. Vegna þess að deilan snýst um áveitu á akrana sem er nauðsynleg vegna þurrka, er vandamálið úr sögunni um leið og það byrjar að rigna. Sá möguleiki er til staðar, ef ég fer út á þessari stundu, að ég verði fyrir bíl og farist. Ef það gerðist myndu hugsanir á borð við "Ég vil þetta, ég vil hitt" rödd græðginnar, "hvílíkur asni getur þessi maður verið" rödd reiðinnar eða löngun til einhverrar ákveðinnar konu, hverfa eins og dögg fyrir sólu, eins og þegar rigningin eyðir öllum deilum um vatnið á akrinum. Á meðan við lifum sköpum við okkur vandamál sem byggjast á því að við höldum áfram að lifa. En það er mikilvægt að líta á þessi vandamál með það í huga að á næsta andartaki séum við liðin lík. Þannig getum við slappað af í þeirri vissu að við þurfum ekki að festast í okkar eigin skoðunum og rembast við að ná okkar málum fram. Með öðrum orðum; zazen er að líta á heiminn eins og maður sé þegar kominn í gröfina.
Uchiyama roshi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.10.2007 | 08:46
The Goal
Liberation, the prime object. When man understands even by way of inference the true nature of this creation, the true relation existing between this creation and himself; and when he further understands that he is completely blinded by the influence og Darkness, Maya, and that it is the bondage of Darkness alone which makes him forget his real Self and brings about all his sufferings, he natuarlly wishes to be relieved from all these evils. This relief from evil, or liberation from the bondage of Maya, becomes the prime object of his life.
Swami Sri Yuktesware The Holy Science
Hér getið þið fengið bókina The Holy Science:
http://www.amazon.com/s/ref=nb_ss_gw/104-3997409-3023100?initialSearch=1&url=search-alias%3Daps&field-keywords=The+Holy+Science&Go.x=7&Go.y=10
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 96850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar