Ţó ég sé látinn …


 
 
Ţó ég sé látinn, harmiđ mig ekki međ tárum.
Hugsiđ ekki um dauđann međ harmi og ótta ;
Ég er svo nćrri ađ hvert tár ykkar snertir mig og kvelur,ţótt látinn mig haldiđ…
   En ţegar ţiđ hlćgiđ og syngiđ međ glöđum hug,
Sál mín lyftist upp í mót til ljóssins:
Veriđ glöđ og ţakklát fyrir allt sem lífiđ
gefur,og ég, ţótt látinn sé, tek ţátt í
gleđi ykkar lífinu …


 
 
Óţekktur höfundur (ţýđ: Jakob Agnarsson)


Guđspekifélagiđ í dag, laugardag

 

 14. nóvember: kl. 14:00 er hugleiđing, kl. 14:30 frćđsluefni Sigvalda í umsjá Birgis Bjarnasonar.  

Kl. 15:00: Opiđ hús og Kl. 15:30 Örn Guđmundsson rćđir viđ Erlu Stefánsdóttur.

 

 

www.gudspekifelagid.is

 


Námskeiđ fyrir ţá sem hafa áhuga á ţví ađ kynna sér Zen búddisma

 

Zen á Íslandi – Nátthagi hefur ađsetur á Grensásvegi 8, 4h. Gengiđ inn á suđurgafli. Fyrsta mánudag hvers mánađar kl .19 er námskeiđ fyrir ţá sem hafa áhuga á ţví ađ kynna sér Zen búddisma. Allir eru velkomnir. Námskeiđiđ kostar 2.500,- og er innifalin iđkun í einn mánuđ.

 

www.zen.is

 

Zen. . . does not confuse spirituality with thinking about God while one is peeling potatoes. Zen spirituality is just to peel the potatoes."
 

-Alan Watts-


Dharma Talk međ Suzuki-roshi frá árinu 1965

Suzuki-rōshi: If you have a question, please give me.  I want to answer about what I told you during sesshin.

 

Student A: Sensei?  I’d like to refer to a question someone else asked a couple of mornings ago, about helping other people.  At that time you said that unless a person were enlightened, it wouldn’t do much good to help other people.  It seems to me that that would mean that probably most people in this room should not do anything for anyone else.  I doubt we’re all enlightened in this room, and since I have been thinking of [it], I wonder if you could expand on this idea?

 

Suzuki-rōshi: Oh.  “Enlightened” means, maybe, many things.  And in the word “enlightenment” is very wide.  So “enlightenment” does not mean to attain perfection, you know.  Bodhisattva—for bodhisattva—bodhisattva’s way is to help others, even before he save himself.  That is bodhisattva’s way.  So the point is how to help others, you know.  Enlightenment—enlightenment, or bodhisattva’s mind—I have to go back to my talk about bodhisattva or bodhisattva-mind.

 

 

Hér getiđ ţiđ hlustađ á eđa lesiđ restina af rćđunni (Dharma Talk): http://suzukiroshi.sfzc.org/dharma-talks/?p=334#more-334 


Yoga eyđir allri kvöl ...

 

17. Yoga eyđir allri kvöl hjá hverjum ţeim manni, sem etur í hófi, skemtir sér í hófi, vinnur í hófi, vakir í hófi og sefur hófsamlega.

 

18. Sagt er, ađ mađur sá sé hugrór, er hefir vald á huga sínum, festir hann á frumvitund sinni og girnist ekki girnilega hluti.

 

19. Yoginn, er hefir vald á huga sínum og iđkar yoga í frumvitund sinni, er sem lampi, er logar stilt, ţar sem ekki gustar um hann.

 

 

Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita) - Ţýtt hefir Sig. Kristófer Pétursson

 


Dagskrá Guđspekifélagsins um helgina

Föstudaginn 6. nóvember  kl. 20:30 heldur Anna S. Bjarnadóttirerindi: 
Ađ hlusta, í húsi félagsins, Ingólfsstrćti 22.

Laugardaginn 7. nóvember: kl. 14:00 er hugleiđing, kl. 14:30 frćđsluefni Sigvalda í umsjá Birgis Bjarnasonar.

 

Kl. 15:00: Opiđ hús og Kl. 15:30 heldur Lilja Steingrímsdóttir, hjúkrunarfrćđingur erindi: Öndunartćkni eykur orku og léttir lund.

Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaţjónustan opin međ miklu úrvali andlegra bókmennta.

 

 

www.gudspekifelagid.is


Buddha varđ ađ tendra nýtt ljós

 

Ţar sem Buddha var ađ brjóta nýja leiđ í trúarlegri hugsun, gat hann ekki notađ hiđ gamla og margţvćlda hugtak ,,brahma," ţví ađ međ ţví hefđi honum ekki tekist ađ hrífa fjöldann upp úr sínum rótgróna hugsanaferli. Hann varđ ađ tendra nýtt ljós. Hugtak hans um Guđ var bodhi, Alvizkan, Sannleikurinn, hinn eini og eilífi veruleiki, sem birtist í öllu lífi. Ljóst má ţađ vera, ađ kenning Buddha var í fullu samrćmi viđ anda Upanishadanna og allt ţađ bezta og göfugasta í mannlegu eđli.

 

Launvizka Vedabóka. Upanishadur (Brot úr inngangi) - Sören Sörenson


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Nóv. 2009
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 96836

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband