Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

Föstudaginn 12. nóvember kl. 20:30 fjallar Gunnar Eyjólfsson leikari  um iđkun Quigong.

 

Laugardaginn 13. nóvember opiđ hús frá 15 - 17 og kl 15:30 kynnir Leifur Leifsson  nýja útgáfu af Sjálfsćvisögu Paramahansa Yogananda og les valda kafla úr bókinni.

 

 

www.lifspekifelagid.is

 

 


Lífspeki – viskan um lífiđ - Anna Valdimarsdóttir

 

Ég missti mína barnatrú fyrir löngu síđan sem ţýđir ţó ekki ađ ég sé trúlaus manneskja. Ég tek heilshugar undir međ hinum merka guđfrćđingi Paul Tillich ţegar hann segir ađ sá sem skynjar dýpt í lífi sínu geti ekki litiđ á sig sem trúlausa manneskju.

Af hverju er ég ađ skrifa um ţetta hér? Jú ţađ er vegna nýja nafnsins á félaginu okkar, Lífspekifélag Íslands. Ţegar „Guđ” var í nafni félagsins datt flestum í hug sem ekki ţekktu til félagsins (og ţeim fer óhjákvćmilega fjölgandi sem ekki ţekkja til sögu félagsins) ađ hér vćri ákallađur sá Guđ sem finna má í barnatrúnni. Einhvers konar ytra átórítet sem ýmist refsar eđa kemur til hjálpar.

En ţađ gerum viđ ekki og viljum ekki ađ fólki haldi ađ slík starfsemi fari hér fram. Ţađ fćlir ekki einungis marga frá félaginu sem mundu eiga hér vel heima, heldur kemur líka í veg fyrir ađ fólk kynni sér félagiđ og spyrji spurninga um ţađ. Ég upplifđi aftur og aftur ţegar ég sagđi frá ađ ég vćri í Guđspekifélaginu ađ fólk varđ vandrćđalegt í framan og sneri talinu ađ öđrum hlutum. Svipađa sögu hafa margir fleiri ađ segja.

Ţess vegna er gott ađ losna viđ Guđ úr nafni félagsins eins og Sigvaldi Hjálmarsson benti á á sínum tíma og fá annađ orđ í stađinn sem getur ţýtt ţađ sama og theo í theosophia án ţess ađ leiđa til ranghugmynda um starfsemi félagsins.

Fyrir allnokkru síđan heyrđi ég einn félaga okkar útskýra tilgang félagsins fyrir gesti sem virtist ekki hafa komiđ áđur á fund. „Ţađ má segja ađ ţetta sé lífspekifélag,” heyrđi ég félaga okkar segja og ég greip orđiđ á lofti. Lífspekifélag. Mér fannst ţetta ekki einungis góđ og hnitmiđuđ útskýring á markmiđi félagsins heldur vćri ţetta einnig gott nafn á félagiđ sem hefđi engan misskilning í för međ sér og mikill kostur ađ einungis ţyrfti ađ breyta ţremur bókstöfum í okkar gamla ástkćra nafni. Auk ţess má fćra rök fyrir ţví eins og Halldór Haraldsson varaforseti Lífspekifélagsins bendir á í bréfi til höfuđstöđva Lífspekifélagsins sem birt er hér á vefnum ađ viđ erum í raun ekki ađ breyta nafni heldur lagfćra ţýđinguna á theosophia. Lítum nánar á ţađ.

Anna Valdimarsdóttir sálfrćđingur og forseti Lífspekifélagsins

Lesa greinina í heild hér


Eckhart Tolle TV í nóvember 2010

 

Eckhart Tolle TV November 2010


Transcendence
Eckhart discusses what it means to overcome our compulsive identification with thoughts and live in continual internal alignment with the evolutionary impulse of the universe.
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=J0Tb8caCZG0
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=qwZ5_I7e-yc
Part 3: http://www.youtube.com/watch?v=Qy8L5k-LYcc
Part 4: http://www.youtube.com/watch?v=Ljkko3IVtTE
Part 5: http://www.youtube.com/watch?v=O10flo8777k
Part 6: http://www.youtube.com/watch?v=_K5qqvvZgMY
Part 7: http://www.youtube.com/watch?v=SmAvKybxSlc
 
What is your recommendation when we sense negative energy around us?
As presence grows in our lives, explains Eckhart, we become “immune” to unwelcome energies—and may even heal others with our presence.
http://www.youtube.com/watch?v=nkhc6Kow99A
 
 
Fear arises when I talk in front of people. What should I do?
An honest acceptance of the way things are is a good place to start. Eckhart counsels on overcoming the fear of public speaking.
http://www.youtube.com/watch?v=cK6brQwgN68
 
 
Could you elaborate on ego versus healthy self-esteem?
Eckhart describes how life can certainly be more pleasant with a good measure of self-esteem, but ultimately freedom comes by transcending form entirely.
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=xaywUytRXYQ
 
If everything is perfect in totality then can one blame humanity for being unconscious?
Blaming is part of being unconscious. If we have any responsibility at all, teaches Eckhart, it is for our state of consciousness in any given moment.
http://www.youtube.com/watch?v=f02wgRiBa58
 
 
How can we say that the field of consciousness is what is ultimately existing everywhere?
Eckhart describes the nature of mystical experience and the inability of science or the intellect to conceptualize or define it.
http://www.youtube.com/watch?v=fp6xl0469rU
 
 
I have a deep intention to transcend and to dissolve the illusion of separation. Any guidance?
Eckhart discusses the trap of the spiritual seeker and reminds us that time is not required to realize who you really are.
Part 1: http://www.youtube.com/watch?v=ksV3PrmdXJk
Part 2: http://www.youtube.com/watch?v=xZyT0jiiqaw
 
Finding Presence Within Conflict
http://www.youtube.com/watch?v=7LRMjeioypI


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

Föstudaginn 5. nóvember kl 20:30 heldur Gylfi Ađalsteinsson erindi: Lífspeki og ritningar. Hugleiđing um hvort í texta biblíunar séu fólgin mystísk tákn, líkingasögur og minni um andlega ţróun mannsins sem eigi sér beina hliđstćđu í kenningum, trúarritum og helgisögnum annarra trúarbragđa og hreyfinga..

 

Laugardaginn 6. nóvember opiđ hús frá 15 - 17 og kl 15:30 les Eyţór Árnason úr ljóđabók sinni "Hundgá úr annrri sveit" sem kom út í október á síđasta ári. Eyţór hlaut bókmenntaverđlaun Tómasar Guđmundssonar fyrir handritiđ ađ ţessari bók.... Svo fá kannski nokkur ný ljóđ ađ fljóta međ.

 

www.lifspekifelagid.is

 

Hugleiđing og frćđsluefni frá Sigvalda


Zen fyrirlestur í kvöld, fimmtudaginn 4. nóvember

 

Ástvaldur Zenki er međ spjall annađ kvöld, fimmtudaginn 4. nóvember kl.19:30. Fyrirlesturinn fjallar um Dharma innsiglin fjögur sem eru grunnur í lífsýn og iđkun búddisma. Öll sönn iđkun búddisma byggir á innsiglunum fjórum… Sjá nánar

 

 

www.zen.is


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Nóv. 2010
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 96826

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband