Lífspekifélagið um helgina - Geimverur til forna og mynddiskur með Krishnamurti

15. nóv. föstudagur kl 20:00
Geimverur til forna, mynd og spjall í umsjá Birgis Bjarnasonar

 

16. nóv. laugardagur kl 15:30
Hugleiðing í umsjá Birgis Bjarnasonar síðan kaffi 
Umfjöllunarefni: Mynd-diskur með samræðum Krishnamurtis við tvo vísindamenn, Bohm og Schainberg, Are we aware that we are fragmented? og fjallar mest um hve hugsanir og ég-ið truflar andlega viðleitni. Í umsjá Halldórs Haraldssonar.

 

 

www.lifspekifelagid.is


Öll erum vér bárur á bylgjum hafsins


,,Öll erum vér bárur á bylgjum hafsins," sagði meistarinn. ,,Hafið getur haft tilveru, þó það hafi engar öldur, en öldur geta ekki verið il án hafsins. Á sama hátt getur andinn verið til án mannsins, en maðurinn getur ekki verið til án andans."
 
Spakmæli Yogananda  

Only when you are free of fear

When you are free of fear there is the strong feeling of being good, of thinking very clearly, of looking at stars, of looking at clouds, of looking at faces with a smile. And when there is no fear, you can go much further. Then you can find out for yourself that for which man has searched generation after generation. In caves in the south of France and in northern Africa there are 25,000-year-old paintings of animals fighting men, of deer, of cattle. They are extraordinary paintings. They show man’s endless search, his battle with life and his search for the extraordinary thing called God. But he never finds that extraordinary thing. You can only come upon it darkly, unknowingly, when there is no fear of any kind.

Krishnamurti


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

8. nóv. föstudagur kl 20:00


Guðfinnur Jakobsson fjallar um Mikjál erkiengil

 

9. nóv. laugardagur kl.15:30


Þorgerður Guðmundsdóttir leiðir hugleiðingu og umræður á eftir.

 

 

 

www.lifspekifelagid.is


Svo lengi sem þú skiptir þér í tvennt ...

Svo lengi sem þú skiptir þér í tvennt, í þann sem skynjar og það sem er skynjað, þá mun vera gjá milli þín og veruleikans. Þess vegna segi ég endurtekið að þú þurfir að gleyma sjálfinu, sjálfinu sem þú heldur að þú sért. Þá hefur þú tækifæri til að uppgvöta hver þú raunverulega ert.
Jakusho Kwong - roshi. No Beginning, No End

Djúpslökun og endurnæring

 

Djúpslökun og endurnæring með Ægi hefst 7. nóvember
Yoga Nidra
Allir velkomnir byrjendur og lengra komnir.
Yoga Nidra iRest er útafliggjandi  hugleiðsluaðferð þar sem líkaminn er notaður til að ná kjarnahugleiðslu. Kjarninn sem geymir alla þá eiginleika sem til þarf að lifa ánægjulegu lífi.
Sex tímar 1x viku. Hver tími er 75 mín.
Kostir: Meiri orka, meiri árangur á öllum sviðum, meiri sköpunarkraftur, betri svefn, betri samskipti við aðra, minnkar verki af öllu tagi, minnkar kvíða og áhyggjur o.s.frv., o.s.frv.

Hámarks fjöldi iðkenda 16 manns.
Tveir hugleiðsludiskar verða afhentir á násmskeiðinu.
Þátttakendur hafa aðgang að leiðbeinanda gegnum síma og tölvupóst 

Umsagnir: 

Ég hef verið í stjórn hjá íþróttafélögum og tekið allt of mikið að mér. Ég sagði bara alltaf já við öllu sem ég var beðin um að gera. Eftir þetta námskeið get ég meira stjórnað þessu. Sagt að ég geri það ef ég get og þegar ég get í stað þess að vera að drukkna í verkefnum sem ég get ekki klárað. Námskeiðið hefur líka hjálpað mér að ná stjórn á þrálátum verkjum. NN. 
 
Eftir þetta námskeið hef ég meiri stjórn á Tourette kækjunum mínum og þeir hafa minnkað mjög mikið. HH. 
  
Að iðka Yoga Nidra hefur hjálpað mér með svefn. Ég er fljótari að sofna og sef dýpra og lengur. IS. 
 
Ég er farin að átta mig betur á streituviðbrögðum mínum eftir þetta námskeið. Ég get kúplað mig frá henni með nýjum aðferðum. NN. 

Mér líður vel hérna og á eftir tímann. Ég gríp oft til varaöndunarinnar og líkamsöndunarinnar. Þannig að ég slaka á og lifi í nú-inu.VG. 
 
Ægir Rafn Ingólfsson, jógakennari og tannlæknir. Ægir er með 500 klst yoga-kennsluréttindi frá Kripalu í Bandaríkjunum. Jafnframt hefur hann kennararéttindi í yoga nidra - iRest - frá Integrative Restoration Institute í Bandaríkjunum. Stjórnað af Richard Miller. Hann er búinn að kenna yoga síða 1999 og yoga nidra síðan 2008.
Athugið að einkatímar með Ægi til að dýpka lærdóminn og ráðgjöf eru í boði.


If you set your mind on Self-realization ...

LAhiri Mahashaya - Original Photo

 

Forget your past suffering and troubles. If you set your mind on Self-realization and work towards your spiritual upliftment, you will receive immense benefits.

Lahiri Mahasaya


Festival of lights



God bless you all during the celebration of Deepavali, the Festival of Lights.

Many historical and mythological stories surround the Festival of Lights celebration. One story relates the festival to Lord Rama’s return to his kingdom, Ayodhya, after fourteen years of exile, as well as to his rescue of Mother Sita from Ravana. The people of Ayodhya were overjoyed and decorated their houses with flowers, leaves, and other articles while at the same time decorating with lamps and lights that looked beautiful at night.

What is its significance now? Our city of life should be Ayodhya, which means the battle has ended. Freedom from all conflict is possible only when we are completely in a God-conscious state. We should invite Lord Rama to enter the city — in other words, when we are at peace, without war or other disturbances, divinity manifests. We should decorate the body with light. Physically it is not possible, but inwardly it can be done. Let the light of knowledge emerge from every door of the body temple. Then we will not be tempted and troubled. In addition, with our eyes open, we should perceive the light of God everywhere. In deep meditation with eyes closed, we should experience the inner light. Then it will be a beautiful celebration of the Festival of Lights. I will be in the state of Self-knowledge and I will help others to develop knowledge and understanding.

God has given each of us a beautiful opportunity to lead a divine life. Let us make the best use of it.

I am praying for all of you and sending my light and love to you all.

Happy Deepavali.

With Love,
Prajnanananda


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Nóv. 2013
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband