28.12.2009 | 12:37
When a drop of water falls in the ocean ...
When a drop of water falls in the ocean, when a speck of dust falls on the ground, at that moment the drop of water is no longer a drop of water, it becomes the ocean, and the speck of dust is no longer a speck of dust, it becomes the entire earth.
Sawaki Roshi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2009 | 09:11
Jesús og Búdda - Sami boðskapur
Jesús
Hví sérð þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga sjálfs þíns? Hvernig fær þú sagt við bróður þinn: ,,Bróðir, lát mig draga flísina út auga þér, " en sérð þó eigi sjálfur bjálkann í þínu auga? Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér, og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns.
Lúkas 6.41-42
Búdda
Auðveldara er að sjá annarra manna galla en sína eigin. Annarra manna galla er auðvelt að sjá því þeir skiljast frá eins og hismi frá korni, en eigin galla er erfitt að koma auga á. Hið sama gildir um svindlarann sem felur eigin teninga, en sýnir teninga andstæðingsins, dregur athygli að annmörkum hans og hugsa stöðugt um að áfellast hann.
Udanavarga 27.2
Marcus Borg og Jack Kornfield - Jesús og Búdda. Sami boðskapur. Sigurður Skúlason íslenskaði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2009 | 09:39
... allt eru þetta mínir vegir
Hvaða veg sem mennirnir velja,
er þeir vilja til mín komast,
tek ég við þeim hverjum og einum,
því allt eru þetta mínir vegir.
Bhagavad Gita - Indversk helgiljóð - 4. Kviða Sören Sörenson íslenskaði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2009 | 13:18
Jóla- og nýárskveðja frá Paramahamsa Prajnanananda
Loving and Divine Soul
At the outset of Christmas and New Year, 2010, I am expressing my love and best wishes to you. I am offering my devotion and prayers to God for the wellbeing of the entire creation.
Time is a continuous flow. It provides an opportunity to everyone in creation to make God's beautiful creation more attractive and creative. Look at the butterfly; it does its tremendous work supporting God's work by manifesting its beauty and joy to many. It is born an unattractive caterpillar and is transformed into a beautiful butterfly. It serves its life purpose with a fruitful and productive life.
We are human beings. We have talent and skill, no lack of wealth and prosperity. But what are we doing with all this?
There is a beautiful verse in Sanskrit:
vidya vivadaya dhanam madaya
shaktih paresham paripidanaya
khalasya sadhoh viparitam etat
jnanaya danaya ca rakshanaya
Gunaratna of Bhavabhuti
For the wicked, knowledge is used for conflict or war, wealth is for pride and vanity, and strength and power are used to oppress or torture others. For a noble person, it is completely different: Education is for knowledge to make everything better, wealth is for charity, and strength or power is solely for protection.
Thousands of years ago, thinkers, rishis, and seers expressed practical solutions to the troubles of human life never think that you don't have enough; instead, always think that you not only have enough, but you have something to give to others.
If you have knowledge and ideas, let it be used for the benefit of all. If you have wealth and treasure, let a part of it be used in service of the needy. If you have physical ability, let this strength be used to help others.
Let us begin a new life during this special time. If we live this way, not only will the quality of our own lives change, but we can create a better world.
Again, on the occasion of the holy days of Christmas and New Year, I am praying for you all. I am meditating for all. May you all be happy, healthy, peaceful, and prosperous.
Again, I am praying for you all.
With Love,
Prajnanananda
www.kriyayoga.is www.kriya.org
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 11:01
May you have a very merry Christmas, and may you receive the greatest gift that anyone can wish for you: the perception of the Christ spirit in your own heart
Do not think of Christ as a helpless little baby, for although He was the tiny baby Jesus, within His consciousness was omnipresent God. Otherwise, how could He, when only a young boy, talk in a manner that startled even the wise men? While He had a little boy brain, behind it and manifesting through it was the Almighty spirit of God. The universal spirit of Christ Consciousness was with Him from the beginning.
That is the real reason why we celebrate His birthday in order to remind ourselves of the divine qualities of Jesus and to awaken ourselves to a realization of the enlightening, loving Christ Presence in our own consciousness. It is a pity that so many people forget entirely the real purpose of the Christmas celebration and lose themselves in the material side only of the joyous festivities.
Christ has been unknown to you because you have kept the gates of your devotion closed. Take this Christmas celebration seriously and through deep and sustained meditation invite the Christ to manifest Himself to you. Jesus himself said that to all those who received Him, He would give the power to become the sons of God. Then why not make yourself ready to receive Him now? It is easier at this season than at any other time, for the whole world is filled with a spirit of good-will, love, and peace. Even the entire cosmos celebrates this season of joy for the Light that permeates all space.
You must remember what Jesus was in reality. He was created a human being and went through all the struggles and suffering of a human being but He came through victoriously. That is why He can be an example for us, an ideal toward which we may strive. If He could succeed, we may also.
We must live life unselfishly as He lived it and must continually practice the one method for realizing the presence of that Almighty Grace within the method of persistent meditation. You must go so deep within the great silence that you feel the one life which pervades all Creation. Then you will find the Christ Presence.
Christ must come in the cathedral of silence. Christ must be born in the cradle of each loving heart. So, instead of enjoying just the material aspects of this Christmas celebration, make your heart a cradle where Christ can be born again. You must prepare your consciousness.
Be sure that love and good-will go with your gifts, and be sure to recognize the spirit and the hand of the Father in those you receive. Give extra time to meditation for at least the week preceding Christmas, take several hours the day before, and be sure to meditate on Christmas morning. Accept this great gift which the Father meant for you. Do not let Jesus living and His suffering be in vain. He came to bring you joy and glory and peace and light. These He offers to you always but with especial tenderness and love at this holy season. Wake up and accept the gift of life.
Christ is the joy felt in meditation. Christ is the perception realized in the deepest hours of silence. Clear away all the bars of material desire and let Christ into your heart. Open the portals of devotion and meditate until the Christ child is born within you.
May you have a very merry Christmas, and may you receive the greatest gift that anyone can wish for you: the perception of the Christ spirit in your own heart. May you feel His presence on Christmas day and every day throughout the new year. Open your hands to receive the wonderful gift of Light. Meditate until you get results. The answer is sure if you persist.
Love, serve, meditate.
Paramhansa Yogananda - Inner Culture, 1936
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 12:31
Jólaguðspjallið er dulspekileg fræðsla - 4. hluti
... Eðli jólasögunnar er: Ljósið, sem skín í myrkrinu, eins og segir í Jóhannesarguðspjalli.
Uppljómun sálarinnar, sameining hinnar persónulegu og hinnar æðri vitundar, er eins og ljós í myrkri hins persónulega lífs.
Og nú nálgumst við hinn mikla atburð þessarar nætur.
María á að tákna hina æðri hugsun, þessa, sem stundum er kallað orsakalíkami. Jósef er hin hlutræna eða hin persónulega hugsun, lægri huglíkaminn. Það er ekki rúm fyrir þau í gistihúsinu, af því að maðurinn er orðinn þannig, að hann fellur illa inn í venjulegt líf. Þess vegna fara þau í fjárhúsið sem táknar tilfinningalífið, geðlíkamann. Þar inni eru tamin dýr, góðlynd og gæf. Það eru þrár, langanir og tilfinningar, sem búið er að temja, orðnar auðsveipar og ljúfar.
Það er kyrrt úti, alls staðar kyrrð, nema í gistihúsinu, mannlífinu. Slík kyrrð er undanfari hins mikla viðburðar. Það er eins og hinni dimmu nótt fylgi þessi dauðaþögn í sálinni. Ekkert bærir á sér. Dýrin eða tilfinningarnar hreyfa sig ekki, sauðféð úti á völlum, lægra, eðlið og eðlishvatirnar blunda undir vökulli gæzku fjárhirðanna, hinna góðu hæfileika og mannkosta, sem vaka, en eru sjálfir hljóðir, því að allt er hljótt, ekkert sérstakt, vekefni. Nótt er ekki bara myrkur, hún er líka hvíld. Hvíldin táknar hina innri kyrrð.
Í hugrænni þjálfun er þessi jólanæturkyrrð það ástand hugsunar og vitundarstarfs, þegar allt er opið í vitundinni, allt vitundarstarfið er meðvitað, en þó hvergi gára, áreynslulaus innri kyrrð. En samt er allt myrkt, hvergi glæta, Öll ljós höfðu reynzt villuljós. Hið sanna ljós í myrkrinu er ekki enn kviknað. ...
... En svo gerist undrið.
Það kemur öllum á óvart, og enginn veit, fyrr en það hefur gerzt.
Kristsbarnið, einstaklingseðlið, er fætt í sálinni, hin guðlega vitund hefur tekið sér bústað í persónuleikanum.
Ljósið skín í myrkrinu, eins og segir í Jóhannesarguðspjalli.
Sigvaldi Hjálmarsson - Andi jólanna. Grein í Ganglera, hausthefti frá árinu 2008.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.12.2009 | 10:36
Meditation means there is no awareness of mind
Meditation means there is no awareness of mind, thought, bodily sense, and worldly sense. How is one to attain that state? It depends upon sincere practice of the techniques.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2009 | 17:48
Brahman - ब्रह्मन्
Brahman (Sanskrit: ब्रह्मन्) er samkvæmt hindúisma hinn óhagganlegi, eilífi, huglægi, yfirskilvitlegi og guðdómlegi veruleiki alls efnis, orku, tíma, rúms, tilurðar og alls sem liggur handan þessa heims.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2009 | 14:58
Jólaguðspjallið er dulspekileg fræðsla - 3. hluti
... En hátt yfir þessum dimmu völlum vitundarlífsins skín stjarna í eilífðri kyrrð. Hún horfir niður yfir vellina, þótt enginn: gefi henni gaum. Þetta er Atman, hið innsta ljós vitundarinnar, sífelldlega ósnortið og veitir þá birtu sinni út í hið mikla húm, þótt ekki sé eftir því tekið.
Borgin Betlehem, brauðhús, er jarðlíkami mannsins og skynjanaheimur. En gistihúsið er þátttaka hans í ytra lífi með öðrum mönnum. Og þessa nótt er glaumur og gleði í gistihúsinu. Það er skarkali, og venjuleg starfsiða úti í hinum ytra heimi. En það er þó ekkert rúm þar, og nóttin ríkir í sálinni.
Úti á völlunum í sölum vitundarlífsins, eru fjárhirðar með hjarðir sínar. Allir beztu hæfileikar mannsins vaka alltaf. Þeir, fjárhirðarnir, eða hinir göfugustu og beztu kostir mannsins, gæta hjarðanna, sem tákna lægri tilhneigingar og eðlishvatir, sem breytast í starfskrafta sálarlífsins, séu þær ræktaðar undir góðri stjórn. Fjárhirðarnir eru áhyggjufullir. Þeir vaka alla þessa nótt, þessa dimmu nótt sálarinnar. Öllum hinum bestu kostum þarf að beita, því að lífið er vandasamt og dimmt.
Hér höfum við þá skýra mynd af manninum, útskýringu á honum samkvæmt hinni dulspekilegu sálarfræði. Veitið því athygli, að allt, sem er úti í myndinni, er kallað inn í mannlífinu. Úti á völlunum er maður innar í sálarlífinu heldur en í borginni og sjálft mannlífið er aðeins gistihús í borg skynjanna. Þetta er eitt hið allra læardómsríkasta í jólaguðspjallinu.
Sigvaldi Hjálmarsson Andi jólanna. Tekið úr hausthefti Ganglera árið 2008.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 96836
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar