Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina

 

Föstudaginn 29. febrúar kl. 20.30
Geir Rögnvaldsson:
Eru tvisvar sinnum tveir fjórir?



 

Laugardaginn 1. mars kl. 15.30
Anna Bjarnadóttir:
Handan iðkunnar. Umfjöllun Gangaji.

 

 

www.gudspekifelagid.is


Margir vegir upp fjallið

 

A truly religious man should think that other religions also are paths leading to truth. We should always maintain an attitude of respect towards other religions.

Sri Ramakrishna  

 


Swami Vivekananda

 

 We want to lead mankind to the place where there is neither the Vedas, nor the Bible, nor the Koran; yet this has to be done by harmonizing the Vedas, the Bible, and the Koran.    

 

Swami Vivekananda  (1863-1902)

 

 

Vivekananda var fyrsti yoginn sem kom til Vesturlanda (USA) árið 1893.


Imagine yourself to be located in a body

There is a great secret that beings throughout time have announced, the secret of an extraordinary treasure, the treasure of the nectar of eternal life. It is the nectar of pure beingness, recognizing itself as consciousness and overflowing in the love of that recognition.

 

If you imagine yourself to be located in a body, then you will move that body from place to place, searching for this treasure of nectar. But, if you will stop all searching right now and tell the truth to yourself, you will know what is known in the core of your bones. You will know what these great beings knew and attempted to describe. You will know it with no image of it, no concept of it, no thought of it. You will know it as that which has eternally been here. And you will know it as yourself.

 Gangaji 

 


Katha Upanishad

 

12

Lífsandinn, sem í oss býr, er sem logi á lampa.

Þegar maður veit, að hann stýrir því,

sem var og verður, hverfur allur ótti úr hjarta. -

Hann er í sannleika hið Eilífa!

 

 

Katha Upanishad - Fyrri hluti, 4. kafli

Tekið úr bókinni Launvizka Vedabóka


Þegar okkur tekst að sjá heiminn án afskipta hugans

 

Þegar okkur tekst að sjá heiminn án afskipta hugans, sjáum við lífið sem fylgir forminu. Þegar okkur tekst að hlusta á heiminn án íhlutunar hugans, heyrum við líf og þegar við finnum milliliðalaust fyrir, finnum við líf í tilverunni. Þegar hugurinn er hreinn af hugsunum streymir til okkar líf en þegar hugarskýin hrannast upp sjáum við aðeins formið.

Hugarskýin eru þetta vanabundna hugarreik sem e.t.v. 90% snýst um sjálf okkur. Gagnslitlar hugsanir sem ekki leiða til neins nema þess að gera okkur erfiðara með að upplifa án hugans og þeirra fjötra sem hann leggur á vitundina.

  Birgir Bjarnason – Vitund, hugur og við  

 


Leitið að leið mennskunnar bæði innra með ykkur og utan við ykkur

 

Leitið að leið mennskunnar bæði innra með ykkur og utan við ykkur. Hún er innra því innan eðlis ykkar eru allir menn og allir hlutir. Hún er utan við ykkur því lífið sem er ykkar er einnig heimsins. Hún er innra með öllum hlutum en getur ekki fundist í einhverju einu aðeins, því hver hlutur er hluti alls annars. Þú munt leita hennar í mörgum hlutum og á marga vegu og í öllum hlutum og háttum sameinuðum; en ekki fyrr en þú og allt verður að einu, fyrr munt þú ekki finna Veginn til Mennsku.

 

The sayings of tha Ancient One

Tekið úr Gangler frá árinu 1992, hausthefti 

 


Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina

 

Föstudaginn 22. febrúar kl. 20.30
Halldór Haraldsson:
Frelsi og kennivald.


 

Laugardaginn 23. febrúar kl. 15.30
Gunnlaugur Guðmundsson:
Ný sýn í stjörnuspeki


Swami Ashutosh Muni kemur til landsins

 

Ashutosh Muni 

 

Hinn hugljómaði jógameistari Swami Ashutosh Muni og sanyasi Prajna Ma bjóða okkur til kærleiksríkrar samveru helgina 14.-16.mars í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ.



Swami Ashutosh Muni hefur helgað líf sitt andlegri iðkun og hefur djúpstæða reynslu af leið hugljómunar.Hann hefur m.a. varið 27 ára ævi sinnar í einangrun og tveimur og hálfu af þeim í algjörri þögn.

  

Nánari upplýsingar: yoga@simnet.is


Almættið, Guð, Jehova, Krishna, Shiva, Brahman, Buddha, Vitund, Vishnu, Jesús, Allah o.s.frv.

 

Úr Bhagavad Gita

Ég segi mennina boðna og velkomna hvern veg sem þeir nálgast mig, af því að vegirnir sem þeir velja, er þeir koma hvaðanæva, eru mínir vegir.

4. kviða 11

Vita skaltu að allir hlutir eru í mér.9. kviða 6  Ég er öllum verum einn og samur.

9. kviða 17

… ég er í öllum skepnum, í öllum guðum og í öllum fórnum. 

7. kviða 29

Ég er í sérhverju hjarta.

7. kviða 30   

 

Kristni  

 

Ég og faðirinn erum eitt.

Jóh. 10:30

Ég er í föðurnum og faðirinn í mér.Jóh. 14:11    

 

Upanishad

Hann er guð, hin æðsta sál, að eilífu grundvallaður í hjarta alls sem er fætt.   Form hans er ekki innan marka sjónhrings, enginn maður merkir hann með augunum.

Shetashvatar Upanishad

 

Tekið úr hausthefti Ganglera frá árinu 1992

 

Hafið er allstaðar jafnblautt þó það beri mismunandi nöfn


Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Feb. 2008
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 96849

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband