29.2.2008 | 07:28
Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina
Föstudaginn 29. febrúar kl. 20.30
|
Laugardaginn 1. mars kl. 15.30 |
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2008 | 07:34
Margir vegir upp fjallið
A truly religious man should think that other religions also are paths leading to truth. We should always maintain an attitude of respect towards other religions.
Sri Ramakrishna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2008 | 11:26
Swami Vivekananda
We want to lead mankind to the place where there is neither the Vedas, nor the Bible, nor the Koran; yet this has to be done by harmonizing the Vedas, the Bible, and the Koran.
Swami Vivekananda (1863-1902)
Vivekananda var fyrsti yoginn sem kom til Vesturlanda (USA) árið 1893.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2008 | 12:00
Imagine yourself to be located in a body
There is a great secret that beings throughout time have announced, the secret of an extraordinary treasure, the treasure of the nectar of eternal life. It is the nectar of pure beingness, recognizing itself as consciousness and overflowing in the love of that recognition.
If you imagine yourself to be located in a body, then you will move that body from place to place, searching for this treasure of nectar. But, if you will stop all searching right now and tell the truth to yourself, you will know what is known in the core of your bones. You will know what these great beings knew and attempted to describe. You will know it with no image of it, no concept of it, no thought of it. You will know it as that which has eternally been here. And you will know it as yourself.
Gangaji
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2008 | 10:28
Katha Upanishad
12
Lífsandinn, sem í oss býr, er sem logi á lampa.
Þegar maður veit, að hann stýrir því,
sem var og verður, hverfur allur ótti úr hjarta. -
Hann er í sannleika hið Eilífa!
Katha Upanishad - Fyrri hluti, 4. kafli
Tekið úr bókinni Launvizka Vedabóka
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2008 | 08:49
Þegar okkur tekst að sjá heiminn án afskipta hugans
Þegar okkur tekst að sjá heiminn án afskipta hugans, sjáum við lífið sem fylgir forminu. Þegar okkur tekst að hlusta á heiminn án íhlutunar hugans, heyrum við líf og þegar við finnum milliliðalaust fyrir, finnum við líf í tilverunni. Þegar hugurinn er hreinn af hugsunum streymir til okkar líf en þegar hugarskýin hrannast upp sjáum við aðeins formið.
Hugarskýin eru þetta vanabundna hugarreik sem e.t.v. 90% snýst um sjálf okkur. Gagnslitlar hugsanir sem ekki leiða til neins nema þess að gera okkur erfiðara með að upplifa án hugans og þeirra fjötra sem hann leggur á vitundina.
Birgir Bjarnason Vitund, hugur og við
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.2.2008 | 08:51
Leitið að leið mennskunnar bæði innra með ykkur og utan við ykkur
Leitið að leið mennskunnar bæði innra með ykkur og utan við ykkur. Hún er innra því innan eðlis ykkar eru allir menn og allir hlutir. Hún er utan við ykkur því lífið sem er ykkar er einnig heimsins. Hún er innra með öllum hlutum en getur ekki fundist í einhverju einu aðeins, því hver hlutur er hluti alls annars. Þú munt leita hennar í mörgum hlutum og á marga vegu og í öllum hlutum og háttum sameinuðum; en ekki fyrr en þú og allt verður að einu, fyrr munt þú ekki finna Veginn til Mennsku.
The sayings of tha Ancient One
Tekið úr Gangler frá árinu 1992, hausthefti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2008 | 11:21
Dagskrá Guðspekifélagsins um helgina
Föstudaginn 22. febrúar kl. 20.30
|
Laugardaginn 23. febrúar kl. 15.30 |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 18:28
Swami Ashutosh Muni kemur til landsins
Hinn hugljómaði jógameistari Swami Ashutosh Muni og sanyasi Prajna Ma bjóða okkur til kærleiksríkrar samveru helgina 14.-16.mars í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ.
Swami Ashutosh Muni hefur helgað líf sitt andlegri iðkun og hefur djúpstæða reynslu af leið hugljómunar.Hann hefur m.a. varið 27 ára ævi sinnar í einangrun og tveimur og hálfu af þeim í algjörri þögn.
Nánari upplýsingar: yoga@simnet.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 13:55
Almættið, Guð, Jehova, Krishna, Shiva, Brahman, Buddha, Vitund, Vishnu, Jesús, Allah o.s.frv.
Úr Bhagavad Gita
Ég segi mennina boðna og velkomna hvern veg sem þeir nálgast mig, af því að vegirnir sem þeir velja, er þeir koma hvaðanæva, eru mínir vegir.
4. kviða 11
Vita skaltu að allir hlutir eru í mér.9. kviða 6 Ég er öllum verum einn og samur.
9. kviða 17
ég er í öllum skepnum, í öllum guðum og í öllum fórnum.
7. kviða 29
Ég er í sérhverju hjarta.
7. kviða 30
Kristni
Ég og faðirinn erum eitt.
Jóh. 10:30
Ég er í föðurnum og faðirinn í mér.Jóh. 14:11
Upanishad
Hann er guð, hin æðsta sál, að eilífu grundvallaður í hjarta alls sem er fætt. Form hans er ekki innan marka sjónhrings, enginn maður merkir hann með augunum.
Shetashvatar Upanishad
Tekið úr hausthefti Ganglera frá árinu 1992
Hafið er allstaðar jafnblautt þó það beri mismunandi nöfn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 96849
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar