Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina - Núvitund, dáleiðsla og tómið

 

19. feb. föstudagur kl 20:00

Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson heldur erindi: Núvitund og dáleiðsla. Bornar eru saman þessar tvær aðferðir til að hafa 
áhrif á hugarstarf. 
 

 

20. feb laugardagur kl 15:30 
Hugleiðing og síðan eftir kaffið: 
Halldór Haraldsson erindi: Fylling tómsins.


Nokkrar andlegar bækur á íslensku

 

Hér er listi yfir nokkrar andlegar bækur á íslensku: 

http://hugleiding.com/Nokkrarandlb.ppsx 


Lífspekifélagið um helgina

 

Föstudagur 12. feb. kl 20:00  heldur
Björn Erlendsson erindi: Bruno Gröning, æfi og starf.

 

13. feb. laugardagur kl 15:30 
Þórgunna Þórarinsdóttir leiðir hugleiðingu og eftir kaffi er sýnd mynd um lækninn Bruno Gröning og sagt frá starfi hans.

 

www.lifspekifelagid.is 

 


Áherslan er á iðkunina

 

Mikilvægast í iðkuninni er stellingin og öndunin. Við leggjum ekki mikið upp úr djúpum skilningi á búddisma. Sem heimspeki er búddisminn ekkert slor, en zen hefur engan áhuga á heimspekilegum skilningi. Áherslan er á iðkunina. Við verðum að gera okkur ljóst hvers vegna það er svona þýðingarmikið að fylgjast með öndunni og sitja í réttri stellingu. Og í stað þess að hafa djúpan skilning á kenningunni þurfum við að treysta henni, ekki síst því, að upprunalegt eðli okkar sé búdda-eðli. Á þessu trausi hvílir iðkunin.

 

Shunryu Suzuki-roshi - Zen hugur, hugur byrjandans

 

Zen á Íslandi 


Mundilfari - Nýtt fréttablað Lífspekifélagsins

 

Hér getið þið nálgast nýtt eintak af fréttabalði Lífspekifélagsins:

http://lifspekifelagid.is/Mundillfari/MUNDILFARI_jan_16.pdf


Ný heimildarmynd um Yogananda í Lífspekifélaginu um helgina

 

Föstudagur 5. feb. kl 20:00 kynnir Bjarni Sveinbjörnsson nýja kvikmynd um ævi og starf Paramahansa Yogananda.

 Sjá stiklu hér:

 

Laugardaginn 6. feb kl 15:30 mun Bjarni Sveinbjörnsson leiðir hugleiðingu og ræðir um ævi Yogananda.

 

www.lifspekifelagid.is 

 


« Fyrri síða

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Feb. 2016
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29          

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 96772

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband