Hugleiđsla

 

Meditation can give you that which nothing else can give you. It introduces you to yourself.

Swami Rama

 

 

Hugleiđslunámskeiđ á nćstunni 

 

Hjá Zen á Íslandi. Sjá: http://www.zen.is/namskeid_zen_a_islandi.htm

 

 

Hjá Guđspekifélaginu. Sunnudagskvöld 22. mars kl 20 er hugleiđing fyrir byrjendur. Öllum opiđ og frítt.
Síđan á hálfs mánađar fresti. Sjá: www.gudspekifelagid.is

Innvísgla í Kriya Yoga verđur nćst á Íslandi ţann 26. júní 2009.

 


Guđspekifélagiđ - Engin trúarbrögđ eru sannleikanum ćđri

Guđspekifélagiđ - The Theosophical Society  er alţjóđlegt félag, stofnađ 1875 í New York.  Höfuđstöđvar ţess eru í Adyar í Chennai (Madrasfylki) á Indlandi og ţađ starfar í deildum um heim allan.
Fyrsta grein Guđspekifélagsins á Íslandi var stofnuđ í Reykjavík 17. nóvember 1912. Íslandsdeild Guđspekifélagsins var stofnuđ 1921.
 

Stefnuskrá félagsins er eftirfarandi:

1. Ađ móta kjarna úr allsherjar brćđralagi mannkynsins, án tillits til kynstofna, trúarskođana,
kynferđis, stétta eđa hörundslitar

2. Ađ hvetja menn til ađ leggja stund á samanburđ trúarbragđa, heimspeki og náttúruvísindi.


3. Ađ rannsaka óskilin náttúrulögmál og öfl ţau, er leynast međ mönnum



Einkunnarorđ félagsins eru:
Engin trúarbrögđ eru sannleikanum ćđri.
 

                                     


Guđspekifélagiđ er samtök venjulegs fólks sem hefur ţađ óvenjulega áhugamál ađ vilja kanna leyndardóma mannsins og vitundar hans, fólks sem vill nema eftir sinni eigin getu og í samrćmi viđ eigin persónulega hćfileika. Forsenda slíkrar leitar eđa náms er innra frelsi, frelsi til ađ leita, sem er ađ vera óbundinn af trúarsannfćringu og frelsi til ađ tjá skilning sinn. Guđspekifélagiđ er vettvangur einstaklinga sem vilja sameinast um spurningar en ekki um svör, sem vilja leita eftir skilningi en ekki sannfćringu.

 

 

 GUĐSPEKIFÉLAGIĐ, The Theosophical Society, er alţjóđlegur félagsskapur sem helgar sig alheims brćđralagi mannkyns og hvetur til rannsókna og samanburđar trúarbragđa, heimspeki og náttúruvísinda í ţá veru ađ mađurinn megi betur skilja sjálfan sig og stöđu sína í alheiminum. Guđspekifélagiđ stendur fyrir algeru hugsana og trúfrelsi einstaklingsins.Guđspekifélagiđ bođar engar kenningar en hvetur til hugsana- og skođanafrelsis. Ţví eru ţćr hugmyndir sem hér koma fram ekki á ábyrgđ félagsins eđa bindandi fyrir félagsmenn, en settar fram til ađ hvetja til umrćđu og stúdíu um sjálfsrćkt og andlega iđkun.Starfsemi félagsins fer fram á fundum, međ fyrirlestrum, umrćđum, í námshópum og námskeiđum og er öllum opin.

 HIN GUĐSPEKILEGA HEIMSMYND

Um leiđ og Guđspekifélagiđ áskilur hverjum félaga fullt frelsi til ađ túlka á eigin veg ţćr kenningar, sem ţekktar eru undir nafninu guđspeki, er ţađ helgađ varđveislu og kynningu ţeirrar fornu visku, sem inniheldur bćđi heimsmynd og framsýn mannlegrar ummyndunar.Ţessi hefđ hvílir á vissum grundvallar stađhćfingum:

1.      Alheimurinn og allt sem á sér tilvist innan hans, er ein samtengd og innbyrđis háđ heild.

2.      Sérhver tilvistar-eining - frá öreind til vetrarbrautar - á sér rćtur í einum og sama alheimslega, lífgefandi veruleika. Ţessi veruleiki er allstađar til stađar, en ekki er hćgt ađ líta á hann sem samsafn allra hluta, ţví hann er handan allrar tjáningar. Hann birtist í tilgangsríkum, regluţrungnum og meiningarfullum ferlum náttúrunnar, sem og í dýpstu fylgsnum hugsunar og anda.

 3.      Skilningur á einstöku gildi sérhverrar lífeindar birtist í lotningu fyrir lífinu, samúđ međ öllu, skilningi á nauđsyn allra einstaklinga til ađ finna sannleikann ađ sjálfsdáđum, og virđingu fyrir öllum trúarhefđum. Hvernig ţessar hugsjónir birtast í lífi einstaklingsins eru í senn forréttindi eigin vals og ábyrg athöfn sérhvers mannlegs einstaklings.

Guđspekin gerir sér sérstakt far um ađ ýta undir skilning og bróđurţel međal fólks af öllum kynţáttum, ţjóđerni, hugsunarhćtti og trú. Ţví er öllum óháđ, kynstofni, trúarskođunum, kynferđi, stétt eđa hörundslit, bođiđ ađ taka á jafnréttisgrunni ţátt í  starfi félagsins. Guđspekifélagiđ setur engar kennisetningar fram, en vísar til uppsprettu einingar ađ baki allrar fjölbreytni. Ástundun sannleika, kćrleika til alls sem lifir og viđleitni til ađ lifa lífinu í virkri samúđ, eru auđkenni hins sanna guđspekisinna.

www.gudspekifelagid.is


Don't try to use what you learn from Buddhism to be a Buddhist ...

 

Don't try to use what you learn from Buddhism to be a Buddhist;
use it to be a better whatever-you-already-are.


His Holiness the 14th Dalai Lama


The Secret of Happiness - Fyrirlestraröđ međ Eckhart Tolle í húsi Guđspekifélagsins

 

Nú byrjum viđ nćsta sunnudag á ,,Leyndarmáli hamingjunnar" fyrirlestrunum á nýjasta DVD međ Eckhart Tolle.

 


Innihald:
Hversu dáleiddur ert ţú ađ innihaldinu í ţínu lífi? Ţađ er ađ segja, hversu djúpt samsamar ţú ţig viđ hugmyndir ţínar, skođanir, merkimiđana, atvinnu, samfélag eđa menningu? Fyrsta skrefiđ í áttina ađ ţví ađ finna sanna hamingju er ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ţú hefur veriđ fastur í ţví ađ leita eftir hamingjunni í gegnum innihaldiđ í lífi ţínu. Í ţessum óvenjulegu kennslustundum sýnir Eckhart Tolle ţér hvernig ţú getur fariđ ađ ţví ađ verđa frjáls frá ótta, áhyggjum, óánćgju og öđrum truflunum mannshugans međ ţví ađ fara handan samsömunar viđ innihaldiđ. Hin djúpa innri kyrrđ sem liggur ađ baki orđa hans afhjúpar ţína eigin innri dýpt, vídd vitundarinnar sem er ein međ eilífu núinu. Ţetta er eini stađurinn sem hćgt er ađ finna sanna hamingju. Leyndarmál hamingjunar inniheldur einnig spurningar og svör sem tengjast eftirfarandi spurningum:
O Hvernig á ađ dvelja í kyrrđ og starfa í heiminum?
O Hver er tilgangur minn í lífinu?
O Ţróun Egósins og af hverju ţađ er mikilvćgt ađ fara handan viđ ţađ?
O Og fleira.

 


 
Dagskrá 15. mars: The Secret of Happiness 1 (1 klst.)
kl. 20 á annarri hćđ í húsi Guđspekifélagsins ađ Ingólfsstrćti 22.  
 
 


Framhald:
 
Dagskrá 15. mars: The Secret of Happiness 1
 
Dagskrá 29. mars: The Secret of Happiness 2
 
Dagskrá 12. apríl:  The Secret of Happiness 3
 
Dagskrá 26. apríl: The Secret of Happiness 4


A Letter from Deepak Chopra

A Letter from Deepak

When we are about to step forward in a new direction, it’s natural for the ego mind to feel threatened. The ego craves certainty, struggles for control, and clings to the illusion that there is some absolute “right” action to take. In reality, the ego can never really know what’s going to happen but can only project based upon the past or what it already knows. The known is everything that has already happened. As soon as you say the word “known,” it’s in the past; it’s gone. The known is a memory, and to live in the known is to live in the prison of the past.

 

The unknown is the field of all possibilities. When we step into the unknown, we are free of the past and open ourselves to an infinite range of fresh choices, exciting opportunities, and fulfilling adventures. So how do we move beyond paralyzing fears and the ego’s resistance to change? Here are three practices that can help you on the path of self-transformation:

 

1.      Meditate. Meditation is central to the ability to remain fresh and open to a reality that is not simply a replaying of past experience. Meditation is a powerful practice for cultivating witness consciousness – a state of silent awareness that transcends the mind. With a regular daily meditation practice, the mind spontaneously begins to let go of old conditioning and rigid habits of thinking.

 

2.      Allow. It is much easier to tolerate and ultimately embrace uncertainty when you don’t wage a battle against your fears, worries, and doubt. Doing so only causes the ego mind to cling more tightly to entrenched beliefs. Instead, focus your attention on the present moment and allow any feelings of discomfort to arise without giving them too much importance. Reassure yourself that everything is all right and will be all right even if you don't know what's going to happen.

 

3.      Reframe. I often remind people in my talks that the mind’s biochemical response to a roller-coaster ride varies radically depending on whether a person loves the ride or fears it. For someone who loves roller-coasters, the ride stimulates a cascade of hormones and neurotransmitters that heightens the senses and creates a state of euphoria. For the fearful person, the ride elicits a series of responses that weakens the body and diminishes awareness. By gently encouraging yourself to embrace the unknown and enjoy the present, you help shift your interpretation of life towards empowerment and happiness.

 

Real certainty is not certainty about things; it is certainty of your existence, your truth, your Being. When you find your core certainty within, then you no longer look for certainty outside. The unfathomable nature of the ever-changing world ceases to be a source of anxiety and instead is a source of joy and adventure.

 Love,
Deepak

The path of Kriya Yoga

 

Hér getiđ ţiđ hlustađ á fyrirlesturinn The path of Kriya Yoga: http://odeo.com/episodes/201196-The-Path-of-Kriya-Yoga


I don't talk about precepts, devotions or ascetic practices ... These are fanatical, provisional teachings.

 

The only reason I've come to China is to transmit the instantaneous teaching of the Mahayana: This mind is the buddha. I don't talk about precepts, devotions or ascetic practices such as immersing yourself in water and fire, treading a wheel of knives, eating one meal a day, or never lying down. These are fanatical, provisional teachings. Once you recognize your moving, miraculously aware nature, yours is the mind of all buddhas ...

 

Bodhidharma


You are the luminous mystery

 

You are the luminous mystery in which the entire universe with its forms and phenomena arises and subsides. When this realization dawns there is a complete transformation of your personal self into your universal self . . . the complete loss of all fear, including death. You have become a being who radiates love the same way the sun radiates light.

Deepak Chopra

 

http://www.chopra.com/ 


Nachiketas nam ţessa háleitu vizku af vörum Dauđans

 

17 Vitundarneistinn, sjálfiđ, vakir hiđ innra međ sérhverjum manni, ljós í hjarta. Lćriđ ađ ţekkja hiđ innra, hreina ljós, lćriđ ađ ţekkja hiđ innra ódauđlega ljós.

 

18 Nachiketas nam ţessa háleitu vizku af vörum Dauđans, og hann lćrđi frćđin um samhljóm hinna innri afla, sem nefnist yoga. Hann varđ eitt međ hinu Eilífa og hann varđ ódauđlegur og hreinn. Og ţađ getur í sannleika sérhver orđiđ, sem vill ná valdi á hinum innri öflum og sameinast sál sinni.

 

Hér endar Katha Upanishad

 

Friđur sé međ yđur.

 

Launvizka Vedabóka (Sören Sörenson endursagđi úr frummálinu)


Dagskrá Guđspekifélagsins um helgina

 

Föstudaginn 6. mars    kl 20:30      Vilhjálmur H. Jónsson: “Heimsókn til Holy Island, Skotlandi.”  

 

 

Laugardaginn 7. mars  kl 15:30  10 spurningar lagđar fyrir H.H. Dalai Lama (DVD).   

 

Nćsta sunnudagskvöld kl 20 er hugleiđing fyrir byrjendur. Öllum opiđ og frítt.
Síđan á hálfs mánađar fresti.

www.gudspekifelagid.is

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Mars 2009
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband