21.4.2011 | 08:30
Fyrirlestur í beinni með Paramahamsa Prajnanananda
We are offering you the opportunity to watch lectures by Paramahamsa Prajnanananda from the Spring Retreat 2011 in Tattendorf, Austria. The live broadcasts will be held daily from April 22-25 at 6:00pm CET (Central European Time), which is 12:00pm EST (Miami Time), and will be available on the homepage of www.kriya.org. At the time of the broadcasts, a link will be located in the Important News section of the homepage.
20.4.2011 | 19:52
Að snúa útgeislun sinni innávið
Í morgun settist lítill fugl í gluggakistuna mína og söng undurfagra söngva sína. Ég veit ekki hvers vegna, en þannig er náttúran. Fuglinn var agnarsmár, en söng af ótrúlegri snilld. Aftur og aftur söng hann sönginn sinn af öllu hjarta en flaug að lokum í burtu. Hvernig er þetta gert? Með öðrum orðum hvernig getur maður sýnt hjarta sitt? Hvernig er hægt að vera hér og nú af öllu hjarta, hvar sem er, hvenær sem er og hver sem maður er? Hvernig er því skilað til annarra? Þetta eru stórar spurningar.
Jakusho Kwong-roshi
Í dag, 20. apríl, eru 4 ár síðan ég birti fyrstu færsluna á þessu bloggi og er það færslan hér að ofan.
17.4.2011 | 21:32
I maintain that Truth is a pathless land ...
I maintain that Truth is a pathless land, and you cannot approach it by any path whatsoever, by any religion, by any sect. That is my point of view, and I adhere to that absolutely and unconditionally. Truth, being limitless, unconditioned, unapproachable by any path whatsoever, cannot be organised; nor should any organisation be formed to lead or coerce people along any particular path. If you first understand that, then you will see how impossible it is to organise a belief. A belief is purely an individual matter, and you cannot and must not organise it. If you do, it becomes dead, crystallised; it becomes a creed, a sect, a religion, to be imposed on others.
Sjá ræðuna í heild hér
16.4.2011 | 12:38
Become the teacher and the disciple for yourself
Q: When a man has a message, the relationship between a man and his message is usually a teacher and his teachings. And the teacher often has followers, and his message is a system - why don't you consider yourself a teacher and your message a system?
K: Generally a teacher has a message and followers - a teacher. Why don't you consider yourself as a teacher and have followers? I have made it all fairly clear, haven't I? Don't follow anybody and don't accept anybody as a teacher except you yourself become the teacher and the disciple for yourself.
13.4.2011 | 14:27
Lífspekifélagið um helgina
Föstudaginn 15. apríl kl. 20:30 heldur Erlendur Haraldsson erindi : Svipmyndir frá Tíbet. Segir frá ferð sinni til Tíbet í maí 2010 og sýnir myndir úr ferðinni.
Laugardaginn 16. april. Appolloínus frá Tyana Grein eftir Sig. Kristófer Pétursson frá árinu 1924. Appolloínus var samtíðarmaður Krists
Hugleiðing og fræðsluefni frá Sigvalda. Á laugardögum kl. 14.
Á laugardögum kl. 14:00 verður áfram hugleiðingarstund í hálftíma í sal félagsins niðri í umsjá Birgis Bjarnasonar. Kl. 14:30 mun hann svo kynna fræðsluefni úr safni Sigvalda Hjálmarssonar til kl. 15:00. Þá mun taka við hefðbundin dagskrá uppi í bókasafni eins og áður. Unnt er að sleppa hugleiðingunni kl. 14:00 ef fólk vill og mæta kl. 14:30. Mun án efa mörgum þykja fengur að því að geta kynnst betur hinum mikla fróðleik og leiðbeiningum sem þarna er að finna. Heimasíða Birgis_____________________________________________________________________________________________________
HIN GUÐSPEKILEGA HEIMSMYND
Um leið og Guðspekifélagið áskilur hverjum félaga fullt frelsi til að túlka á eigin veg þær kenningar, sem þekktar eru undir nafninu guðspeki, er það helgað varðveislu og kynningu þeirrar fornu visku, sem inniheldur bæði heimsmynd og framsýn mannlegrar ummyndunar.
Þessi hefð hvílir á vissum grundvallar staðhæfingum:
1.Alheimurinn og allt sem á sér tilvist innan hans, er ein samtengd og innbyrðis háð heild.
2.Sérhver tilvistar-eining - frá öreind til vetrarbrautar - á sér rætur í einum og sama alheimslega, lífgefandi veruleika. Þessi veruleiki er allstaðar til staðar, en ekki er hægt að líta á hann sem samsafn allra hluta, því hann er handan allrar tjáningar. Hann birtist í tilgangsríkum, regluþrungnum og meiningarfullum ferlum náttúrunnar, sem og í dýpstu fylgsnum hugsunar og anda.
3.Skilningur á einstöku gildi sérhverrar lífeindar birtist í lotningu fyrir lífinu, samúð með öllu, skilningi á nauðsyn allra einstaklinga til að finna sannleikann að sjálfsdáðum, og virðingu fyrir öllum trúarhefðum. Hvernig þessar hugsjónir birtast í lífi einstaklingsins eru í senn forréttindi eigin vals og ábyrg athöfn sérhvers mannlegs einstaklings.
Guðspekin gerir sér sérstakt far um að ýta undir skilning og bróðurþel meðal fólks af öllum kynþáttum, þjóðerni, hugsunarhætti og trú. Því er öllum óháð, kynstofni, trúarskoðunum, kynferði, stétt eða hörundslit, boðið að taka á jafnréttisgrunni þátt í starfi félagsins. Guðspekifélagið setur engar kennisetningar fram, en vísar til uppsprettu einingar að baki allrar fjölbreytni. Ástundun sannleika, kærleika til alls sem lifir og viðleitni til að lifa lífinu í virkri samúð, eru auðkenni hins sanna guðspekisinna.
10.4.2011 | 22:52
Children Claiming Past-Life Memories: Four Cases in Sri Lanka eftir Erlend Haraldsson
Abstract-This is a report on an investigation of four children in Sri Lanka
who claimed to remember a previous life at the early age of two to three
years. Detailed written records were made of the statements of three of the
children before any attempt was made to examine their claims. In two cases,
these statements made it possible to trace a deceased person whose life
history fit to a considerable extent the statements made by the child. In these
cases, no prior connection of any kind was found to have existed between
the childs family and that of the alleged previous personality. The pattern
of these cases resembles those earlier reported by Stevenson: the children are
at a preschool age when they start to make claims about a previous life; they
usually start to forget at about the time they go to school; some of them
claim to have died violently earlier; they express the wish to meet their
earlier families or visit their homes; and some of them show behavioral
idiosyncrasies that seem to differ from what they observe and would be
expected to learn from their environment. In Sri Lanka more than half of
such cases remain unsolved, i.e., no person can be traced that roughly
matches the childs statements.
Lesa í heild hér
Sjá fleiri skýrslur og greinar hér: http://notendur.hi.is/erlendur/rannsvid.htm#5
10.4.2011 | 13:59
The Self and the Absolute
The Self and the Absolute
1. The absolute is real; the objects of the world are only relatively real. (Brahma satyam jagan mithya)
2. There is one absolute reality, without any division.
(Ekam evadvitiyam brahma)
3. To know that absolute reality in direct experience is the supreme knowledge. (Prajnanam Brahman)
4. That absolute reality is the essence of who you really are.
(Tat tvam asi)
5. The individual Self is one and the same with the absolute, like the wave and the ocean. (Ayam atma brahma)
6. Who I really am, at the core of my being, is that absolute reality, the ocean. (Aham brahmasmi)
7. All of this, including me, is that absolute reality; the wave and the ocean are one. (Sarvam khalvidam brahma)
10.4.2011 | 09:01
What is the meaning of “the life?”
What is not truth? The sky is blue, the tree is green, the dog is barking, sugar is sweet. Even though we live this truth all the time, we dont know truth because we dont know ourselves. What is the meaning of the life? The life means helping all beings. When they are hungry, give them food. When they are thirsty, give them drink. Whenever you meet suffering beings, only help them. Buddhist teaching shows us how to find the correct way, truth, and correct life and use that to save all beings from suffering.
Zen Master Seung Sahn
http://www.kwanumzen.org/teachers-and-teaching/primary-point/
9.4.2011 | 14:06
Trúandinn alsæli og tilbeiðsla hans á hinni Heilögu móður
Yfir mig kom óumræðileg þögn, sem umbreytti öllu. Alveg eins og talmyndir nútímans verða að þögulum myndum, þegar hljóðneminn er ekki í lagi, þannig kyrrði þessi heilaga hönd á einhvern undursamlegan hátt öll umsvif veraldar. Öll hin mikla umferðaös af gangandi fólki, bílum, áætlunarvögnum, uxakerr- urn og járnhjóluðum hestvögnum streymdi nú áfram, að því er mér virtist á hljóðlausan hátt. Það var eins og ég yrði skyndi- lega gæddur altsjáandi augum, því að ég sá það sem gerðist að baki mér og til hliðar engu síður en það, er fram undan var. Gervalt athafnalífið í þessu borgarhverfi Kalkútta, sem ég var staddur í, bar fyrir mig í einni sýn og virtist líða hljóðlaust fyrir hugskotssjónir mínar. Mildur ljómi hvildi yfir þessari sýn eins og af eimyrju, sem hálfhulin er öskulagi.
Líkami minn fannst mér vera eins og einn af hinum mörgu skuggum, enda þótt hann væri hreyfingarlaus, meðan aðrir færð- ust hljóðlega til og frá. Nokkrir drengir, sem voru vinir mínir, komu í áttina til mín og fóru fram hjá. Enda þótt þeir horfðu beint á mig, sáu þeir mig ekki.
Þessi óviðjafnanlegi þagnarleikur kom mér í óumræðilegt sælu- ástand. Það var eins og ég teygaði unað af einhverri fagnaðar- uppsprettu.
Allt í einu klappaði meistari Mahasaya aftur mjúklega á brjóst mér. Í eyrum mér dundi ærandi hávaði veraldarinnar. Ég riðaði, eins og hefði ég verið vakinn harkalega af ljúfum draumi, þegar höfgi þessarar æðri vitundar rann af mér.
Vinur minn, ég sé, að þessi síðari myndasýning hefur fallið þér betur í geð, mælti vitringurinn brosandi. Ég var að því kom- inn að fleygja mér að fótum hans í þakklætisskyni, er hann mælti: Þú lætur það vera, að auðsýna mér nokkra virðingu á þennan hátt. Vita skaltu, að Guð býr einnig í þinni tjaldbúð. Ég vil ekki, að hin Heilaga móðir snerti fætur mína, enda þótt það sé með þínum höndum.
Brot úr kaflanum Trúandinn alsæli og tilbeiðsla hans á hinni Heilögu móður sem er að finna í bókinni Sjálfsævisaga yoga sem vonandi fer að koma út á íslensku aftur hvað úr hverju.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2011 | 22:18
Lífspekifélagið um helgina
Föstudaginn 8. april kl. 20:30 heldur Davíð Þór Jónsson meistaranemi í guðfræði erindi: Andskotans helvíti Davíð kynnir meginniðurstöðu meistararitgerðar í guðfræði um upphaf og útlistun kristinna hugmynda um illa hlutskiptið eftir dauðann
Á laugardögum er opið hús frá kl. 15 - 17 með dagskrá kl. 15:30. Hugleiðing kl. 14 og fræðsluefni frá Sigvalda Hjálmarssyni kl. 14:30.
Laugardaginn 9. april. Halldór Haraldsson: 200 ár frá fæðingu Schumanns, síðari hluti.
_____________________________________________________________________________________________________
Hugsanafrelsi
Lífspekifélagið hefur nú breitt úr sér um allan hinn siðaða heim, og fylgismenn allra trúarbragða hafa gengið í það, án þess að hverfa frá hinum sérstöku trúarsetningum sínum. Sökum þess er talið æskilegt að brýndur sé fyrir mönnum sá sannleikur, að engin kennisetning, engin skoðun, hver sem heldur henni fram, er með nokkrum hætti bindandi fyrir nokkurn félagsmann. Þeir geta aðhyllst hana eða hafnað henni alveg eftir vild. Samúð með stefnuskrá félagsins eða tilgangi er eina skilyrðið fyrir inngöngu í það. Enginn fræðari eða rithöfundur hefur nokkurn rétt til að binda félagsmenn við skoðanir er hann heldur fram. Allir hafa jafnan rétt til að fylgja hvaða fræðara eða kenningum sem þeim sýnist, en þeir hafa engan rétt til að heimta að aðrir fylgi hinu sama og þeir. Kjörgengi og kosningaréttur manna í félaginu verður hvorugt ógilt sökum einhverra skoðana er þeir hafa eða stefnu er þeir fylgja. Skoðanir eða trúaratriði gera hvorki að ræna menn réttindum né láta þeim aukin réttindi í té. Aðalstjórn Lífspekifélagsins brýnir alvarlega fyrir félagsmönnum að halda fast við þessi grundvallaratriði félagsins, verja þau og breyta samkvæmt þeim - brýnir fyrir þeim að nota óhræddir réttinn og frelsið til að hugsa og láta hugsanir í ljós innan þeirra takmarka er kurteisi og tillit til annarra heimta.
Frelsi Félagsins
Enda þótt Lífspekifélagið sé reiðubúið til samstarfs við öll önnur samtök, sem hafa slík markmið og starfsemi að samrýmst geti grundvallar-hugsjónum þess, er það og hlýtur alltaf að vera algerlega óháð þeim, lýtur engum öðrum markmiðum en sínum eigin og kappkostar að efla alla starfsemi sína á sem breiðustum grundvelli og eftir sem flestum leiðum, svo því auðnist á þann hátt að nálgast eigið mark og mið, svo sem fram kemur í stefnuskráratriðum þess og þeirri guðlegu visku sem beinlínis er á drepið í nafninu Lífspekifélagið. Þar eð allsherjar bræðralag og viska eru óskilgreind og á allan hátt ótakmörkuð, og þar eð algert frelsi fyrir hvern og einn félagsmann ríkir í hugsun og starfi, leitast félagið við að viðhalda hinum ákveðnu sérkennum sínum með því að forðast algerlega tengsl við önnur félög og láta ekki samkenna.
Sjá frekar hér
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar