7.4.2011 | 18:15
Religion - God - Spirituality
Religion is man organizing God, spirituality is God organizing man.
6.4.2011 | 19:31
Zen-fyrirlestur á morgun, fimmtudaginn 7.apríl kl.19:30
Á morgun, fimmtudaginn 7. apríl kl. 19:30 verður Ástvaldur Zenki með fyrirlestur og spjall um zen iðkun og vakandi athygli. Mig langaði til þess að tala um Karma, lögmál orsaka og afleiðinga. Karma er þekkt hugtak á Vesturlöndum og víða notað í almennu tali t.a.m. hér á landi. En hvað þýðir karma í raun og hvernig tengist það okkar lífi og tilveru? Í spjallinu mun ég styðjast við bókina Each Moment is the Universe eftir Katagiri roshi.
Fyrirlesturinn verður haldinn á Grensásvegi 8, efstu hæð til vinstri (gengið inn á suður gafli baka til). Aðgangur er ókeypis og hefst fyrirlesturinn sem fyrr segir kl. 19:30 með 30 mínútna zazen og líkur kl. 21:00. Allir hjartanlega velkomnir
5.4.2011 | 14:07
Ég var í þrjá daga í þessu ástandi fullkominnar hamingju ...
Kvöld eitt gat ég ekki hugsað mér að fara í rúmið heldur sat þegjandi alla nóttina, döpur í bragði og full iðrunar. Loks birti af nýjum degi og fuglarnir fóru að syngja. Þá tók ég skyndlega eftir því að tilfinning mín fyrir fuglasöngnum var einkennilega næm. Ég leit út í garðinn og sá þar sitjandi svartþröst og það var eins og ég hefði aldrei séð svartþröst áður. Hann bjó yfir merkingu sem var mér algerlega ný og mér fannst að þessi svartþröstur væri raunverulegasti hlutur sem ég hefði nokkurn tíma séð og bara að horfa á hann með þessu móti gæfi lífinu nægilegt gildi.
Næstu dagar voru ólíkir öllum öðrum. Ég hafði skyndilega öðlast ofurnæmi fyrir öllu sem ég sá og heyrði og ég var einnig næmari og viðkvæmari fyrir áhrifum frá öðru fólki. Hlutir sem ég sá, t.d. trjálundur, öðluðust um stund óvænt gildi eins og svartþrösturinn. Ég skildi að eitthvað nýtt var í vændum, einhvað nýtt var að fæðast.
Kvöld eitt sat ég og horfði á alparós sem ég hafði sett í vasa. Ég virti fyrir mér blómið án nokkurs tilgangs annars en að njóta fegurðar þess. Þá skynjaði ég skyndilega samband mitt við það eins og það og ég rynnu saman í eitt. Tilfinningin virtist koma frá enninu og var ákaflega skýr og hamingjurík. Aðstæðurnar sem virtust hafa stuðlað að þessu ástandi voru þær að hugurinn var rólegur og engar langanir bærðu á sér og þess vegna gafst mér frelsi til að horfa í alvöru á blómið og sjá það eins og það var.
Ég óskaði mér að ég gæti þekkt alla hluti á þennan hátt og hugsaði svo: Hvers vegna ekki? Það sem stöðvaði mig frá því var aðeins ég sjálf. Voru nokkur takmörk fyrir þeim kærleika sem ég gat veitt því sem ég skynjaði? En ég gerði mér um leið ljóst að þetta hafði ekki verið afstaða mín megnið af ævinni. Ég hafði hugsað einhver ósköp um hluti sem ekki voru þess virði. En nú skildi ég ekkert í sjálfri mér hvernig ég gat eytt svo miklum tíma ónæm fyrir umhverfinu og án þess að gefa gaum að því ... .
Nokkrum dögum síðar varð ég fyrir reynslu sem kórónaði allt sem áður hafði gerst. Þetta var um morgun og ég hafði kveikt á útvarpinu til þess að hlusta á tónleika. Um leið og fyrsti tónninn hljómaði gerðist eitthvað í huganum sem ég mundi helst vilja líkja við heyranlegan smell og ég fann að allt var gjörbreytt. Það var því líkt að þessi aðgreiningar-égkennd, sem við öll höfum, hefði smollið burt en í staðinn var kominn tærleiki, blessunarríkt, undursamlegt tóm. Í þessu tómi voru engar hindranir. Götusteinarnir voru jafn frábærlega fagrir og mikilvægir og fólkið. Gamaldags reiðhjól, sem lagt hafði verið úti á götu, var dásamlega og skemmtilega skrýtið. Engu var líkara en að hugur minn gæti nú sökum tærleika síns og tóms falið í sér án fyrirvara allt sem hann skynjaði, hvort heldur var fólk, dýr eða hlutir. Ég var í þrjá daga í þessu ástandi fullkominnar hamingju ... .
Lesa í heild sinni hér (og nú).
4.4.2011 | 18:02
The River Longs to Return to the Ocean
Most people have not discovered a way to know their true nature or to become intimatewith their original mind. What these terms express is completely foreign to them. So I dont think our focus on what is new and fast can ever deeply satisfy us in this way. Its the repetition, the power of repetition, the very opposite of distraction that helps to calm and soothe the mind and heart.This is what gives us the sense that there is some place that is a refuge. A place that holds the assurance that we know we are here, that we can always return to this space and that we know how to arrive. We are going home. Like the river were runningto the ocean. Thats where we really want to go.
Jakusho Kwong-roshi No Beginning. No End. The River Longs to Return to the Ocean.
3.4.2011 | 20:00
Námskeið í zen-hugleiðslu mánudaginn 4. apríl
Allir eru velkomnir á hugleiðslunámskeið! - MÁNUDAGINN 4. apríl KL. 19.00 ZAZEN (hugleiðsla) LEIÐBEININGAR
Námskeið eru haldin fyrsta mánudag í hverjum mánuði kl.19:00 (nema ef almenn dagskrá er ekki hafin á fyrsta mánudegi mánaðarins, eins og td. eftir vetrarfrí, þá er námskeiðið fyrsta mánudag eftir fyrsta iðkunardag). Námskeiðið kostar 3000,-kr +(2000kr fyrir trúfélaga) og er iðkun allan mánuðinn innifalin í verðinu. Þátttakendur eru beðnir um að leggja inn fyrirfram á Zen á Íslandi Nátthaga í heimabanka. Kennitalan er 491199-2539 og reikningsnúmerið er 111 26 491199. Einnig er hægt að greiða í peningum.
Mikhael Aaron Óskarsson er leiðbeinandi. Áhugasömum er bent á að senda honum póst og skrá sig. (mikhaelaaron@gmail.com)
Þátttakendur læra m.a.:
- Sitjandi zen-hugleiðslu sem kallast Zazen eða sitjandi Zen
- Kinhin (gönguhugleiðslu)
- Formið í setusalnum og rétta líkamsstöðu við Zen hugleiðslu á púða eða stól
- Að fylgjast með inn- og útöndun í þögn
3.4.2011 | 10:41
Mundaka Upanishad - 3. hluti, 2. kafli
4.
Sjálfið verður ekki fundið af manni, sem
skortir þrek og árverkni og rétta íhugun.
En leiti maður þess með réttu hugarfari, þá mun
það sjálft opinberast í vitund hans.
5.
Þegar vitrir menn hafa fundið sitt innra
sjálf, ná þeir fyllingu í vizku, meðvitandi
um mikilvægi andans í fullkomnum innri firði.
Og þegar þessir vitru menn hafa fundið hinn
allsstaðar nálæga lífsanda, þá sameinast þeir
hinu eilífa.
6.
Þeir vitru menn, sem eygt hafa markmið
vizku Vedanta, hreinsað kenndir sínar fyrir
iðkun yoga, þeir öðlast frelsi að lífi loknu
í eilífð Guðs.
7.
Efnispartarnir hverfa til uppruna síns, en
andinn, vizkan og verkin verða eitt með hinu
æðsta ódauðlega.
Launviska Vedabóka - Mundaka Upanishad - 3. hluti, 2. kafli (Sören Sörenson endursagði úr frummálinu)
1.4.2011 | 17:29
Hin alheimslega yogahefð - Radha Burnier
MEÐ FRAMÞRÓUN vísinda og tækni hefur trúarsannfæring misst tök sín á hugum fólks. Kynslóð sú sem alin hefur verið á vísindum finnur lítinn tilgang í formrænum trúarbrögðum með kirkjuathöfnum, gagnrýnislausri sannfæringarafstöðu, viðtekinni valdastöðu prestastéttarinnar og afskiptum hennar af persónulegu lífi manna. Hins vegar fylla afþreying og spenna velferðarþjóðfélagsins ekki það tóm sem glötuð trú skilur eftir í hjörtum manna, né eru þær farvegur fyrir djúpa þrá í hið yfirskilvitlega sem gerði trúarbrögðin að alheimslegri hreyfingu. Sífellt fleiri gera sér grein fyrir að innri hamingja og raunveruleg lífsfylling verður ekki fengin með því að hagræða ytri aðstæðum, þær verða að spretta upp úr djúpi sjálfrar vitundarinnar.
1.4.2011 | 14:20
Lífspekifélagið - Dagskrá
Föstudaginn 1. april kl. 20:30 Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur: Bókstafstrúin og skaðsemi hennar Bókstafstrúin er ekki bara í kristninni. Hún er alls staðar, í gyðingdómi og islam svo eitthvað sé nefnt
Á laugardögum er opið hús frá kl. 15 - 17 með dagskrá kl. 15:30.
Hugleiðing og fræðsluefni frá Sigvalda Hjálmarssyni. Á laugardögum kl. 14.
Laugardaginn 2. apríl Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskylduráðgjafi: Mannsheilinn byggt á bókinni Heilareglur sem kom út fyrir jólin, eftir dr. John Medina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar