Everyone has in him something divine

 

Everyone has in him something divine, something his own, a chance of perfection and strength in however small a sphere which God offers him to take or refuse. The task is to find it, develop it & use it. The chief aim of education should be to help the growing soul to draw out that in itself which is best and make it perfect for a noble use.

Sri Aurobindo


Ţú ert ekki einasta ađ ummynda sjálfan ţig ...

 

Ţú ert ekki einasta ađ ummynda sjálfan ţig, ţađ er sennilega ekki hćgt út af fyrir sig. Ţú tekur ţátt í ađ ummynda tilveruna í heild - sem raunar er andartak fram af andartaki stanslaus ummyndun.

Sigvaldi Hjálmarsson


Sumarsamvera Lífspekifélagsins - Dagskrá

 

Sumarsamvera Lífspekifélagsins

22. - 24. júní haldin á Menntaskól​anum á Laugarvatn​i


Sumarsamvera Lífspekifélagsins verđur haldin á Menntaskólanum á Laugarvatni og byrjar föstudaginn 22. júní kl 18:00 og er frammá hádegi á sunnudag 24. júní.

 

Sumarsamvera 2012

Einkunnarorđ: Ađ vera er ađ verđa?

Föstudagur

Kl. 18:00 Samverustund međ leiđsögn Önnu Valdimarsdóttur sálfrćđings og varaforseta og Halldórs Haraldssonar forseta Lífspekifélags Íslands.

Ţau kasta á milli sín einkunnarorđum sumarsamverunnar: Ađ vera er ađ verđa? og freista ţess ađ verđa á eitt sátt (eđa sammála um ađ vera ósammála) um merkingu ţeirra. Gestum bođiđ ađ taka ţátt í fjörlegum skođanaskiptum.

Kl. 19:00 Kvöldmatur

20:30 Frjáls framlög frá félögum. Gestir hvattir til ađ segja sögur, brandara, syngja,

setja leikţćtti á sviđ, spila eđa sýna eitthvađ skemmtilegt. Í fyrra komust fćrri ađ en vildu í ţessum vinsćla dagskrárliđ.

Laugardagur

8:30 Morgunhugleiđing

9:00 Morgunmatur

10:30 Hugrćkt

11:15 Léttar jógateygjur

14:00 Ganga og síđdegiskaffi

17:00 Anna Valdimarsdóttir sálfrćđingur sýnir myndir frá Indlandsferđ sinni

18:15 Tónlist í umsjá Halldórs Haraldssonar píanóeinleikara og fyrrverandi skólastjóra Tónlistarskólans

19:00 Kvöldmatur

20:30 Frjáls framlög/söngur/dans og ađrar óvćntar uppákomur

Sunudagur

8:30 Léttar jógateygjur

9:00 Morgunmatur

10:30 Gísli V. Jónsson talar um sjálfsţekkingu

11:30 Umrćđur um starf Lífspekifélagsins og annađ sem okkur liggur á hjarta

www.lifspekifelagid.is


Myndband - Kriya Yoga kynningarfyrirlestur međ Paramahamsa Prajnanananda

 

Kriya Yoga Introduction Lecture from Paramahamsa Prajnanananda in Copenhagen, 2004.

 

 

Námskeiđ í kriya yoga
15. – 17. júní

Peter Van Breukelen kemur til landsins í júní og verđur međ innvígslu í kriya yoga. Námskeiđiđ verđur í jógastöđinni Heilsubót. Dagskráin er eftirfarandi:

Föstudagur 15 júní: Fyrirlestur kl. 19:00 opinn öllum
Lauguardagur 16 júní: Innvígsla kl. 10:00
Lauguardagur 16 júní: Hugleiđsla kl. 17:00
Sunnudagur 17 júní: Hugleiđsla kl. 09:00 önnur kriya
Sunnudagur 17 júní: Hugleiđsla kl. 11:00
Sunnudagur 17 júní: Hugleiđsla kl. 17:00

Verđi fyrir innvígslu er 18.000 kr. Hugleiđsla fyrir ţá sem ţegar eru innvígđir kostar 1.500 kr


Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ skiptast á prumpi viđ nćsta mann

 

  
  

Til ţín sem getur ekki hćtt ađ hafa áhyggjur af áliti annarra á ţér.
 
Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ skiptast á prumpi viđ nćsta mann. Hver og einn verđur ađ lifa sínu eigin lífi. Ekki eyđa tímanum í ađ velta ţví fyrir ţér hver sé hćfileikaríkastur.
 
Augun segja ekki viđ augabrýrnar, “Jújú, viđ erum fyrir neđan ykkur, en viđ sjáum meira.”
 
Augabrúnirnar segja ekki viđ augun, “Gott og vel, viđ sjáum ekki neitt, en viđ erum fyrir ofan ykkur.”
 
Ađ lifa búddadharmađ er ađ gegna hlutverki ţínu fullkomlega án ţess ađ vita af ţví. Fjalliđ veit ekki ađ ţađ er hátt. Hafiđ veit ekki ađ ţađ er víđáttumikiđ og djúpt. Hver og einn einasti hlutur í alheiminum er starfandi án ţess ađ vita af ţví.
 
Söngur fuglsins og hlátur blómsins birtast af sjálfu sér,
 
algjörlega óháđ manneskjunni sem situr í zazen viđ fjallsrótina.


Fuglinn syngur ekki til heiđurs ţeim sem situr í zazen. Blómiđ blómstrar ekki til ţess ađ heilla okkur međ fegurđ sinni. Á nákvćmlega sama hátt, situr manneskjan ekki í zazen til ţess ađ öđlast uppljómun. Hver einasta vera raungerir einfaldlega sjálfiđ, í gegnum sjálfiđ, fyrir sjálfiđ.

Kodo Sawaki

Lesa í heild hér: http://zen.is/?p=972


Nýleg rannsókn sýnir tengsl á milli hugleiđsluiđkunar og heilsu

A new study from the University of Sydney is the latest to highlight possible links between meditation and improved mental and physical health.

Rsearchers surveyed 343 long-term Sahaja yoga meditation practitioners and compared their results to the general population.

“We found that the health and wellbeing profile of people who had meditated for at least two years was significantly higher in the majority of health and wellbeing categories when compared to the Australian population,” Sydney Morning Herald quoted research leader Dr Ramesh Manocha, from the university’s psychiatry discipline.

The study highlighted Sahaja yoga meditation as it focuses on achieving “mental silence”, the closest practice to the “log” definition which was found by the researchers in old texts.

Dr Manocha asserted that the study showed those who achieved mental silence more often had more health benefits.

“The frequency with which they were experiencing mental silence and its relationship to a [health] advantage was very significant.”

A recent study from the University of California’s Centre for Mind and Brain found that meditation might slow the ageing process.

The researchers revealed that people who went on a three-month meditation retreat had signs of stronger telomeres, which play a part in protecting cells from ageing.

Researchers at Harvard Medical School have also divulged that people who practised meditation long-term had more active “disease-fighting” genes than those who did not practise any type of relaxation.

Dr Maarten Immink, the director of human movement at the University of South Australia, revealed that meditation has also been shown to strengthen the hippocampus, part of the brain tied to memory.

“Along a number of lines we have evidence that meditation promotes quality of life as we get older,” Dr Immink said in an interview last year.

“Stress-reduction means that our metabolism works better, our immune systems work better, our whole body systems work better.”

Sydney Meditation Centre director Kevin Hume insisted that meditation largely comprises focusing on the present to clear the mind and relax.

Hume said his meditation classes attracted bankers, IT professionals, corporate lawyers and executives because it aids them deal with extremely stressful workplaces.

“We’re moving a long way from the old shaved head ‘ohm’ on top of the mountain thing.

“Curiously, I’ve come across meditators from the 70s who are now very senior executives in various corporations.

“They practise covertly, it’s like a secret vice they’ve had for the last 30 or 40 years.

“They’re often people who are renowned in their organisations for their ability to focus, for their ability to be empathetic managers, for their ability to be emotionally strategic in how to manage people in conflict or crisis situations.”

Hume said that some other effects he observed included an enhanced attention span, a greater ability to handle emotions and improved sleep patterns.

“The research indicates very clearly that if you incorporate it into your fitness regime as a matter of regular practice you’re going to have much more long-lasting and observable effects.”

Dr Immink said other research demonstrated that practising meditation even for a short time had an impact.

“We’re not talking about lifetime meditation to get changes, they’ve put people through four weeks of meditation and they’ve done some neuroimaging while they’re doing certain things and their brains have changed.”

“So it’s quite powerful,” Dr Immink added.

The study has been published in the journal of Evidence-Based Complementary and Alternative Medicine.


Our main duty is to still the mind

 

 

Our main duty is to still the mind. If the mind is not controlled, sadhana is flawed. If worldly duties are not properly performed, man looses his humanity, what he values as a human being.

Lahiri Mahasaya

 


Bókin The Meditative Mind eftir Daniel Goleman

 

The Meditative Mind is an updated version of a book Daniel Goleman first published in the 1970s and revised in the 1980s. Goleman, who’s famous for his classic, Emotional Intelligence, was in on the first wave of research into the effects of meditation, having made a visit to India and having met some impressive yogis before returning to Harvard. Goleman has been ahead of the curve for a long time. This earlier parts of this book, he points out, first appeared at a time when the links between traditional Asian systems of mental training and modern psychological science were few and far between. They are of course far more common now, with an explosion of research having taken place over the last two decades in particular.

To take account of at least some of these developments, new material has been added, detailing some of the history of the encounter between meditation, on the one hand, and science and psychotherapeutic traditions on the other.

The Meditative Mind is uneven in tone, but this is to be expected given that it’s a compilation of writings spanning several decades and having been composed for a variety of purposes and circumstances. The book is in five parts.

 

Lesa greinina í heild hér: http://www.wildmind.org/blogs/book-reviews/the-meditative-mind-by-daniel-goleman

 


Hefur bćtt líf sitt međ hugleiđslu

 

„Ég hef fundiđ mikla breytingu. Öll mín afstađa til lífsins er breytt. Ég er meira međvitađur og er skilningsríkari manneskja en áđur,“ segir kvikmyndaframleiđandinn Sigurjón Sighvatsson sem segir líf sitt breytt međ tilkomu hugleiđslu.

„Í gamla daga ţegar ég var ađ kaupa kvikmyndaverkefni ţá fannst mér allt mótlćti mikill persónulegur ósigur. Lífiđ varđ óhemjuerfitt ef ég tapađi stóru verkefni til annarra stórlaxa. Mér fannst ég hreinlega hafa brugđist.

Ég hugsa allt öđru vísi í dag. Ég nýt ţess frekar ađ vera í samkeppni viđ stórlaxana og fái ţeir verkefni sem ég hef sóst eftir ţá hugsa ég til ţeirra af virđingu og held áfram ađ reyna viđ nćsta verkefni og held einbeitingunni. Ekkert er „big deal“. Hugleiđslan hefur gefiđ mér ţennan kraft og ég er ţakklátur enda hljóta allir ađ sjá ađ ég hefđi orđiđ útbrunninn karl í Hollywood ef ég hefđi haldi uppteknum hćtti. Spurning hvort ég vćri á lífi ennţá.“

 

Sjá: http://www.dv.is/lifsstill/2012/5/18/hefdi-ordid-utbrunninn-karl-i-hollywood/


Námskeiđ í kriya yoga 15. - 17. júní

 

Námskeiđ í Kriyayoga 15. - 17. júní

Peter Van Breukelen kemur til landsins í júní og verđur međ innvígslu í Kriya yoga. Námskeiđiđ verđur í jógastöđinni Heilsubót. Dagskráin er eftirfarandi:

Föstudagur 15. júní: Fyrirlestur kl. 19:00 opinn öllum
Lauguardagur 16. júní: Innvígsla kl. 10:00
Lauguardagur 16. júní
: Hugleiđsla kl. 17:00
Sunnudagur 17. júní: Hugleiđsla kl. 09:00 önnur kriya
Sunnudagur 17. júní: Hugleiđsla kl. 11:00
Sunnudagur 17. júní
: Hugleiđsla kl. 17:00

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2012
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband