Vitur maður

6. Vitur maður

 

Að hitta fyrir vitran mann

sem getur bent þér á galla þína

er eins og að finna fjársjóð.

Þú skalt sækjast eftir samvistum við hann

og það mun gera þér gott.

 

Dhammapada. Vegur sannleikans. Þýð.: Njörður P. Njarðvík

 


Yoginn

shiva

15. Og yoginn finnur friðinn og öðlast hina æðstu sælu, sem er að finna í mér, er hann hefir samkent sig frumvitund sinni og haft stöðugt vald á huga sínum. 

16. En yoga hentar vissulega ekki þeim. Er etur of mikið, Arjúna! eða þeim, er sveltir sig, og ekki heldur þeim, er sefur of mikið eða heldur sér vakandi helzt til lengi. 

17. Yoga eyðir allri kvöl hjá hverjum þeim manni, sem etur í hófi, skemtir sér í hófi, vinnur í hófi, vakir í hófi og sefur hófsamlega.  

18. Sagt er, að maður sá sé hugrór, er hefir vald á huga sínum, festir hann á frumvitund sinni og girnist ekki girnilega hluti. 

19. Yoginn, er hefir vald á huga sínum og iðkar yoga í frumvitund sinni, er sem lampi, er logar stilt, þar sem ekki gustar um hann.  

20. Fumvitund eygir frumvitund og finnur fullnægju í henni, þegar hugurinn verður kyr og hljóður sakir yoga.  

21. Hann öðlast þá hina æðstu sælu, er mannvit hans fær notið. Er hún hátt yfir skynjanir hafin. Hann lætur aldrei þokast burt frá veruleikanum, er hann hefir þannig samkent sig frumvitund sinni. 

22. Hann hyggur, að ekkert hnoss sé þessu ástandi æðra, er hann hefir einu sinni reynt það. Og hann lætur hvergi bugast, þegar hann er orðinn vanur því, þótt hinn þyngsti harmur sé að honum kveðinn.  

23. Þessi lausn frá kvölum kallast yoga. Haltu þér fast við það með ótrauðum hug of bjargfastri sannfæringu. 

Hávamál Indíalanda (Bhagavad Gita) – Sjötta kviða. Þýð.: Sig. Kristófer Pétursson


S(s)jálfið

Þegar við fylgjum þróuninni til yfirpersónulegra sviða sjáum við að þau stefna öll að einu lokamarki sem er innsæi um hið guðlega, Sjálfið sem er sameiginlegt öllum mönnum og öllum vitundarverum. Þessi leið að hinu mikla takmarki einkennist af minnkandi sjálfhverfu, litla sjálfið losar tökin og opnar sig fyrir hinu mikla Sjálfi. Þannig leysast smám saman upp sjónarmið litla sjálfsins, t.d. eigingirni, flokkadrættir og þjóðremba. Sjálfið hefur misst sjálfhverfu sína, miðpunkturinn er horfinn og það felur allt í sér.

 

Ken Wilber - Sex, Ecology and Spirituality

(Lausleg þýðing úr bókinni Sex, Ecology and Spirituality. Sjá: http://www.gudspekifelagid.is/Ken%20Wilber_ego_1.ht) 

www.kenwilber.com


Yoga

om screensaver 

Yoga is an exact science. It is a perfect, practical system of self-culture. It is the discipline of the mind, senses and the physical body. It helps the student to attain perfect concentration of the mind, ethical perfection, moral excellence and spiritual calmness. It is the master-key to unlock the realms of Peace and Bliss, Mystery and Miracle.

Yoga does not consist in sitting cross-legged for six hours or stopping the beatings of the heart or getting oneself buried underneath the ground for a week or a month; these are mere physical feats. Real Yoga is the attainment of the highest divine knowledge through conscious communion with God. The word Yoga comes from the Sanskrit root “Yuj” which means “to join.” Yoga is the science that teaches us the method of uniting the individual soul with the Supreme Soul, of merging the individual will in the Cosmic Will.

 

Swami Sivananda


Buddha-nature

 

 untitled

 

We do not meditate to attain Buddha-nature — because, being ever-present, it is literally unattainable — rather, we meditate to express the Buddha-nature that we always already are.  

 

Suzuki-roshi


Iðkið ykkar leið!

And so, please practice! Please let that be your guide. And I believe that you will find, if your practice matures, that Spirit will reach down and bless your every word and deed, and you will be taken quite beyond yourself, and the Divine will blaze with the light of a thousand suns, and glories upon glories will be given unto you, and you will in every way be home. And then, despite all your excuses and all your objections, you will find the obligation to communicate your vision. And precisely because of that, you and I will find each other. And that will be the real return of Spirit to itself.  

Ken Wilber    


Stóri hugur II

roshiII

Zazen practice is a simple and direct thing. When you give attention to the small mind, it grows and grows and grows. When you give attention to the Big Mind, you cultivate Big Mind. Our origin is Big Mind, so it has the spirit of giving you the inspiration you need. Big Mind is the only thing you can rely on.

 

Jakusho Kwong-roshi - No Beginning. No End.

 

 


Stóri hugur

 uchiyama

Stóri hugur er opinn og fordómalaus. Sá hugur er hvorki bundinn tilfinningu né smekk eða því að verðmerkja alla hluti. Ef við leyfum Stóra hug að birtast í lífi okkar þýðir það þó ekki að við missum allan skilning eða töpum allri vitneskju eins og grænmeti. Yfirborð hins Stóra huga segir ekki allt. Þess vegna þurfum við að kafa dýpra til að meðtaka mikilvægi hans.

 

Uchiyama-roshi


Hugleiðsla

Yogi

Meditation is not a way of making your mind quiet. It's a way of entering into the quiet that's already there—buried under the 50,000 thoughts the average person thinks every day.

 

Deepak Chopra


Yogananda

 yogananda

Some people say that the Hindus are more adapted to the practice of Yoga, that Yoga is not suited to Westerners. This is not true....Yoga is for everybody, for the people of the West as well as for those of the East. One would not say that the telephone is not for the East just because it was invented in the West. Similarly, the methods of Yoga, although developed in the East, are not exclusively for the East but are useful to all mankind.

 

Paramahansa Yogananda


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2007
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96852

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband