Ég-ið

 

Ég-ið er einhver skringilegasta uppáfinning ímyndunareðlisins. Það er hugmynd, ekki upplifun, ekki einu sinni hugmynd um veruleika, heldur hugarburður. Ef þú reynir að finna ég-ið þá grípur þú í tómt.

Misskilningurinn liggur í því að þú ruglar saman vitundunni um að vera og þessari hugmynd sem kölluð er ég, og svo heldurðu kannski að þú hættir að vera til ef þú uppgötvar að til er ekkert aðgreint ég.

Þetta tvennt er ósambærilegt. Vitundin um að vera er ópersónuleg og án takmarkana; ég-ið er persónulegt og gerir undantekningarlaust ráð fyrir aðgreiningu, sbr. ég og þú, ég og hinir.

 

 

Sigvaldi Hjálmarsson - Eins konar þögn


Bhagavad-Gita - Indversk helgiljóð

 

Krishna:

...

En fyrir kærleik og einlægt trúartraust,

tæra lotning og hjarta fölskvalaust,

fær maður skynjað eilífðina í mér,

og einnig fundið guð í sjálfum sér.

 

En sérhver sá er beinir hug til mín,

og á sér ljós æ í sálu skín,

sem elsku í hjarta ver til alls sem er,

hann öðlast mun hinn æðsta frið hjá mér.

 

 

Hér endar Ellefta kviðan í Bhagavad-Gita, og hún nefnist Opinberun hinnar guðdómlegur lífsmyndunar.

 

 

Bhagavad-Gita - Indversk helgiljóð - Íslenskað hefur S. Sörenson


« Fyrri síða

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2010
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband