Zen hefur engan áhuga á heimspekilegum skilningi

 untitled

 

Mikilvægast í iðkuninni er stellingin og öndunin. Við leggjum ekki mikið upp úr djúpum skilningi á búddisma. Sem heimspeki er búddisminn ekkert slor, en zen hefur engan áhuga á heimspekilegum skilningi. Áherslan er á iðkunina. Við verðum að gera okkur ljóst hvers vegna það er svona þýðingarmikið að fylgjast með öndunni og sitja í réttri stellingu. Og í stað þess að hafa djúpan skilning á kenningunni þurfum við að treysta henni, ekki síst því, að upprunalegt eðli okkar sé búdda-eðli. Á þessu trausi hvílir iðkunin.

 

Shunryu Suzuki-roshi - Zen hugur, hugur byrjandans


Kriya Yoga



Conscious realization of one's unity with the spirit is the goal of life, and, consciously or unconsciously, every person is trying to advance towards that end. When he realizes his unity with the universal Self - his own spiritual existence - a person becomes one with the universe.

Cosmic consciousness is spread all over the universe and pervades everything. Human consciousness is limited to the human body and its environment. To attain cosmic-consciousness, it is necessary to expand the consciousness that resides in every living cell of the body and brain. Kriya practice clears and stimulates the brain and gives strength. It also greatly magnetizes the body, saturating and feeding all its physical cells with undecaying light and keeping them in a magnetized state.


Spirit is Self-born. Spirit is ever conscious. God's attention is equally distributed everywhere and is fully concentrated everywhere. We human beings, being made in His own image, have latent within us the power to concentrate our attention and to feel our existence everywhere. Through properly following the laws of living and through faithful practice of Kriya Yoga, a person can enlarge his consciousness and quickly reach the ocean of cosmic consciousness, or divine spirit.

The science of Kriya Yoga is that knowledge which, when it is applied to the internals of man, allows him to realize his ever-present unity with God and perceive that whatever he is doing is done only by the power of God, Who is activating his whole system and directing all of his activities.

 

Paramahansa Hariharananda





Trungpa

“Developing tenderness towards yourself allows you to see both your problems and your potential accurately.”

 

Chögyam Trungpa Rinpoche


Mér finnst þetta svo flott að ég verð að birta þetta aftur

 ramakrishna1

"Different people call on [God] by different names: some as Allah, some as God, and others as Krishna, Siva, and Brahman. It is like the water in a lake. Some drink it at one place and call it 'jal', others at another place and call it 'pani', and still others at a third place and call it 'water'. The Hindus call it 'jal', the Christians 'water', and the Moslems 'pani'. But it is one and the same thing."

 

Ramakrishna


Örlítið um hugleiðslu

Hugleiðsla vinnur á kvíða og bætir heilsu!

Hugleiðsla sem eitt sinn var litin hornauga hjá vísindamönnum á Vesturlöndum er nú loksins að fá þá viðurkenningu sem hún á kannski skilið. Nýleg rannsókn sem framkvæmd var af Háskólanum í Wisconsin í Bandaríkjunum gefur til kynna að þeir sem iðka hugleiðslu ekki bara líður betur, heldur mældist ofnæmiskerfi þeirra sem hugleiddu mun sterkara en þeirra sem ekki stunduðu hugleiðslu.

Rannsókninn sem birtist í hinu virta tímariti Psyhosomatic Medicine þykir marka þáttaskil, því þó margir hafi vitað að hugleiðsla hefði styrkjandi áhrif þá er þetta í fyrsta skiptið sem það er sannað með vísindalegri rannsókn. Richard J. Davidson PhD og samstarfsfélagar hans mældu virkni heilans hjá 25 einstaklingum sem hugleiddu í klukkutíma á dag í tvo mánuði.  Hugleiðslan var svokölluð varurðariðkun (mindfulness meditation) þar sem viðkomandi fylgist með andardrættinum með fullri athygli. Til samanburðar voru 16 einstaklingar látnir lifa venjulegu lífi án þess að hugleiða.

Eftir tvo mánuði voru þessir hópar síðan bornir saman. Rannsóknin sýndi fram á aukna virkni frammheilans hjá þeim sem hugleiddu. Í kjölfarið minkað kvíði til mikilla muna hjá hugleiðsluiðkendunum og jákvæðar tilfinningar jukust. Eftir að hafa hugleitt í tvo mánuði var hugleiðsluiðkendunum gefin flensusprauta sem og þeim 16 sem ekki höfðu hugleitt til að athuga hvort hugleiðslan hefði haft áhrif á ónæmiskerfið. Blóðprufur voru síðan teknar af öllum þátttakendum og voru niðurstöðurnar ótvírðar á þann veg að þeir sem hugleiddu höfðu mun hærra hlutfall mótefna í blóðinu en þeir sem ekki hugleiddu.  

Hjartalæknirinn Herbert Benson stofnandi Mind/Body Medical stofnunar við Harvard Háskólann sem hefur varið síðastliðnum 30 árum í að rannsaka áhrif hugleiðslu á ofnæmiskerfið, segist fagna rannsókninni. “Þetta er kærkominn rannsókn sem sannar loksins það sem við höfum þó grunað lengi” er haft eftir Herbert en hann staðhæfir að um 60% til 90% þeirra sem leita til læknis vegna veikinda munda gagnast mikið að læra hugleiðslu sem og aðrar slökunar aðferðir eins og yoga eða bænaiðkun.

Psychosomatic Medicine

Zen-hugleiðslunámskeið

HUGLEIÐSLUNÁMSKEIÐ ÞAR SEM FARIÐ VERÐUR YFIR GRUNNATRIÐI ZEN-IÐKUNAR

verður haldið í húsnæði Zen á Íslandi. í um það bil 2 klst. hvert skipti dagana 10.SEPT-13.SEPT-17.SEPT. klukkan 19 alla dagana.

Leiðbeinendur: Óskar Ingólfsson, Helga Jóakimsdóttir, Ástvaldur Traustason og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.

NÁMSKEIÐSGJALD KR. 5.000-Skráning hjá mikhaelaaron@gmail.com     Sjá nánar á www.zen.is

 


Ótti

 

Courage is resistance to fear, mastery of fear -- not absence of fear.

Mark Twain


Einstein um trúarbrögð framtíðarinnar

 

The religion of the future will be a cosmic religion. It should transcend personal God and avoid dogma and theology. Covering both the natural and the spiritual, it should be based on a religious sense arising from the experience of all things natural and spiritual as a meaningful unity. Buddhism answers this description. If there is any religion that could cope with modern scientific needs it would be Buddhism.

Albert Einstein

 


Practicing the true spirit of Zen (...there's no success like failure...)

 untitled

 

In China and Japan there are many stories of teachers who attainted enlightenment suddenly like this: "Umph!" (laughs and snaps his fingers). You may think it was sudden, but actually it was the result of many years of practice of failing many times. Dogen Zenji´s famous words concerning this are, ´Hitting the mark is the result of ninety-nine failures.´The last arrow hit the mark, but only after ninety-nine failures. So failure is actually okay.

Each time you shoot, shoot with confidence. Then you are sure to hit the mark. ´Ninety-nine failures are okay, I will continue to try to hit the mark.´Each time you sit, do your best. You may think that zazen is crossing your legs for forty minutes, but the most important point is to put all your effort, physical and spiritual, into it.

 

Suzuki-roshi - Not Always So


Gallar annarra

Auðvelt er að sjá annarra galla

erfitt að koma auga á sína eigin.

Galla annarra greina menn samstundis

en fela sína eigin eins og fjárhættuspilari

sem hefur rangt við.

 

 

Sá sem einblínir á galla annarra

og horfir sífellt á mistök manna

hann eykur eigin spillingu

hann á langa leið fyrir höndum.

 

 

Dhammapada (Þýð.: Njörður P. Njarðvík)


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2007
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96852

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband