Öll stefnum við að sama marki á mismunandi hraða

 

Hamingjan á raunverulega rætur sínar í einfaldleika. Tilhneigingin til öfga í hugsun og verki, dregur úr hamingjunni. Öfgar skyggja á raunveruleg verðmæti. Trúhneigt fólk segir að hamingjan komi við það að fylla hjarta sitt kærleika, komi fram í gegnum traust og von, við það að leggja stund á góðgirni og sýna af sér vingjarnleika. Þetta er rétt. Séu þetta viðhorfin, þá fylgja venjulega jafnvægi og samhljómur í kjölfarið. Þetta er samþætt tilveruástand. Nú á tímum er þetta breytt vitundarlíf. En miðað við það ástand sem ríkir, er eins og menn séu alls ekki í sinni eðlilegu mynd á meðan þeir dvelja á jörðinni. Mannkynið verður að ná breyttu vitundarstigi til að geta fyllst ást, einfaldleika og góðgirni, til að finna til hreinleika, losa sig undan óttanum.

 

Hvernig er hægt að ná þessu breytta vitundarstigi, þessu kerfi verðmætamats? Og hvernig verður því viðhaldið þegar því er náð? Svarið virðist einfalt. Það er algengur samnefnari allra trúar-bragða. Mannkynið er ódauðlegt og það sem við erum nú að fást við er lærdómur. Við erum öll í skóla. Þetta er svo einfalt ef menn trúa á ódauðleikann.

 

Ef hluti af okkur er ódauðlegur, og það er ótal margt sem bendir til þess, hvers vegna framkvæmum við þá svona skelfilega hluti gagnvart okkur sjálfum? Hvers vegna stígum við ofan á og yfir aðra til að ,,græða" á þeim, þegar við erum í raun að gera lexíuna að engu með því? Við virðumst öll stefna að sama marki, þegar upp er staðið, þrátt fyrir misjafnan hraða. Enginn er öðrum meiri.

 

Brian L. Weiss - Mörg líf. Margir meistarar


Þegiðu og hugleiddu!

  

Gættu hófs í mat og drykk. Ekki dæma um hvað sé rétt og hvað sé rangt. Hættu að rembast og velta þér upp úr innhverfri analísu. Reyndu ekki að verða Búdda. Hvernig er hægt að takmarka Búdda við það hvort setið er eða ekki setið? Hættu að leita að spakmælum eða eltast við orðatiltæki. Taktu skrefið til baka og snúðu ljósi þínu innávið. Hugur-líkami mun detta af þér og þitt upprunalega andlit birtast.

Eihei Dogen

www.zen.is


Sri Chinmoy

SriCHin

We are all seeker, and our goal is the same: to achieve inner peace, light, and joy, to become inseparably one with our Source, and to lead lives full of true satisfaction.

To live in joy is to live the inner life. This is the life that leads to self-realisation. Self-realisation is God-realisation, for God is nothing other than the Divinity that is deep inside each one of us, waiting to be discovered and revealed. We may also refer to God as the Inner Pilot or the Supreme. But no matter which term we use, we mean the Highest within us, that which is the ultimate goal of our spiritual quest.

A spiritual person should be a normal person, a sound person. In order to reach God, a spiritual person has to be divinely practical in his day-to-day activities. In divine practicality, we share our inner wealth. We feel the divine motivation behind each action and share the result with others. Spirituality does not negate the outer life. The outer life should be the manifestation of the divine life within us.

Sri Chinmoy - The Wings of Joy

Meditation

Meditation, whether Christian, Buddhist, Hindu, Taoist, or Islamic, was invented as a way for the soul to venture inward, there ultimately to find a supreme identity with Godhead.

 Ken Wilber   

 

Trúarbrögð

hariharananda
   Accepting this technique [Kriya Yoga technique], people of all religion will get balance of mind. They will get divinity. Every religion speaks ill of other religions. “My religion is the best religion, My religion is the best religion.” But they do not know what their religion truly is. If  they practice this technique, they will find the unity behind every religion. They will feel what god is. There are not many Gods or a separate God for every religion. God is one. Soul is one. They can perceive it.

Paramahansa Hariharananda – Kriya Yoga. The scientific process of soul-culture and the essence of all religion.

Bókin fæst hjá Kriya Yoga félögum á Íslandi; sjá www.kriyayoga.is og www.kriya.org  

« Fyrri síða

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2007
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96852

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband