Lífspekifélagiđ á Youtube - Hćgt ađ horfa á um 50 fyrirlestra

Hér er hćgt ađ horfa á 50 erindi sem haldin hafa veriđ í Lífspekifélaginu: 

https://www.youtube.com/channel/UC3byri28eOfBMJowPOo6HOg


Lífspekifélagiđ um helgina - Börn sem muna fyrri líf og frćđslubálkur Sigvalda Hjálmarssonar

 

Föstudagur 22. mars kl 20:30

heldur Erlendur Haraldsson (professor emeritus) erindi: Börn sem muna fyrra líf.  Erlendur er dulsálfrrćđingur og hefur rannsakađ ţessi mál.

Laugardagur 23. mars kl. 15:00

Birgir Bjarnason međ leiđbeiningu í hugleiđingu og fjallar um efni úr efni úr frćđslubálki Sigvalda Hjálmarssonar.

 


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina - Áhrif kuldaţjálfunar og andleg ástundun

 


Föstudagur 15. mars kl. 20:00 heldur
Ţór Guđnason erindi: Áhrif kuldaţjálfunar á heilsu. 


Laugardagur 16. mars kl. 15:00
Jón E. Benediktsson leiđir hugleiđingu og stýrir umrćđum um andlega ástundun.

 

 


Lífspekifélagiđ um helgina - Fjórđa vitundarástandiđ og Sigvaldi Hjálmarsson

 

Föstudag 8. mars kl 2000 heldur
Haraldur Erlendsson erindi: Sat og chit: lyklarnir ađ fjórđa vitundarástandinu. Pćlingar úr tantra.

 

Laugardagur 9. mars kl 15:30 verđur
Birgir Bjarnason međ leiđbeiningu í hugleiđingu og fjallar um efni úr efni úr frćđslubálki Sigvalda Hjálmarssonar

 


Vísindi stađfesta ávinning af hugleiđslu

 

Vísindamenn hafa undanfarna áratugi uppgötvađ sífellt meira um hinn gríđarlega andlega og líkamlega ávinning sem hlýst af ţví ađ stunda hugleiđslu.

 

Sjá grein: https://stundin.is/frett/jakvaedir-avinningar-hugleidslu/?fbclid=IwAR0voNrn-hJumSXksHz-DT6AMeP2mhTMGB_b4WboKA8c60ii-1WrNcH7zQg


Byrjendanámskeiđ í zen-hugleiđslu byrjar 14. mars

 

Hugleiđslunámskeiđiđ Andinn Sópar Hugann er byrjendanámskeiđ í Zen hugleiđslu. Námskeiđiđ byggir á hljóđbókinni Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong Roshi, en viđ munum m.a. skođa valda kafla úr hljóđbókinni í íslenskri ţýđingu. Nálgun Kwong Roshi er mjög ítarleg og gaumgćfileg og snýr ađ öllum hliđum Zen iđkunar. 

Leiđbeinendur á námskeiđinu eru Ástvaldur Zenki og Gyđa Myoji, sem bćđi hafa hlotiđ prestsvígslu hjá Jakusho Kwong-roshi, kennara Zen á Íslandi – Nátthaga, auk ţess sem Ástvaldur Zenki gegnir stöđu kennara í Nátthaga.
Námskeiđiđ hefst fimmtudaginn 14. mars 2019, kl. 17:30 - 19:00
Lengd: 4 vikur
Tími: Fimmtudagar kl. 17.30 - 19.00 (lýkur 4. apríl).

Kennt er í ađsetri Zen á Íslandi og er námskeiđiđ öllum opiđ, óháđ trúar- og lífsskođunum.

Ţátttökugjald er 15.000 kr. en námskeiđiđ er ókeypis fyrir ţá sem greiđa árgjald í Nátthaga. Innifaliđ í ţátttökugjaldi er dagleg iđkun á međan á námskeiđinu stendur.

Skráning fer fram međ ţví ađ kaupa námskeiđiđ í
vefverslun Zen á Íslandi - Nátthaga á vef félagsins

 
 

Lífspekifélagiđ um helgina - Grétar Fells og Pyţagorasar

 

lifsp

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Föstudag 1. mars kl. 20:00.

Heldur Kristján Sveinsson erindi: Grétar Fells fer í frambođ,um líf og störf Grétars Fells. 


Laugardagur 2. mars kl 15:00


Gunnar Másson sér um hugleiđingu og eftir kaffi er fjallađ um líf og frćđi Pyţagorasar.

 

 

http://lifspekifelagid.is/


Lífspekifélagiđ um helgina - Spring Forest Qigong

 

Föstudagur 22. feb. kl. 20:00
Anna Bjarnadóttir: Spring Forest Qigong. Elimentin fimm. Heilun í hreyfingu. 


Laugardagur 23. feb. kl 15:30
Anna Bjarnadóttir: Hugleiđing. Spring Forest Qigong. Hreyfing og spjall.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                     OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • FB IMG 1559163804437
 • zen_grin
 • FB IMG 1553428586941
 • lifsp
 • DB47C3B1-5C45-436A-81CD-6B2467673589

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.7.): 8
 • Sl. sólarhring: 8
 • Sl. viku: 73
 • Frá upphafi: 75526

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 60
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband