Nýr vefur Lífspekifélagsins

Nýr vefur Lífspekifélagsins er kominn í loftiđ en er enn í vinnslu: 

https://lifspekifelagid.is/


Every honest question opens the way to the spiritual world ...

“Every honest question opens the way to the spiritual world. Most answers we give close the door again."

- Charles King


Lífspekifélagiđ föstudaginn 26. apríl - Ţroskasaga lćrisveins. Páll Erlendsson segir okkur frá kynnum sínum af Sai Baba

Föstudagur 26. apríl, kl. 20:00

 
Páll Erlendsson mun frćđa okkur um kynni sín af avatar sem hann kynntist á Indlandi. Ţessi avatar, sem hét Sathya Sai Baba, tók Pál ađ sér og kenndi honum á lífiđ og tilveruna.
Páll mun segja okkur frá veru sinni hjá honum og ţá mikilvćgu kennslu sem breytti lífi hans

Lífspekifélagiđ á föstudaginn - Talnaspeki í launhelgum Íslands og talan 729

 

Föstudagskvöldiđ 5. apríl, kl. 20:00, rćđir Haraldur Erlendsson um talnaspeki sem Haukur Erlendsson lögsögumađur á Alţingi skrifađi í Hauksbók og á rćtur sínar ađ rekja til grísku heimspekinganna Plató og Pýţagórasar.
,,Í Landnámabók eru endurtekiđ nefnd saman fjöllin Ingólfsjall, ţar sem Ingólfur Arnarsson var grafinn í Inghól, og svo Inghólfshöfđa ţar sem hann hafđi vetursetur undir Örćfajökli.
Fjarlćgđin ţarna á milli er 729km og kunna ţar ađ vera hugtakatengsl viđ talnaspeki Grikkja hvar Plató talar um heimspeki kónginn og töluna 729.”
Ađ erindi loknu er bođiđ upp á léttar veitingar og spjall. 

Kriya yoga innvígsluhelgi, 5. - 7. apríl 2024

 

Dagskrá innvígsluhelgarinnar
 
Föstudagur 5. apríl
Kynningarfyrirlestur kl. 20:00 - 21:30 (Frítt inn fyrir alla)
 
Laugardagur 6.
Innvígsla - kl. 09:00 - 12:00 (Innvígsla, tćknin útskýrđ & hugleiđsla)
Hugleiđsla - Kl. 14:30 - 16:00 (Kriya yoga kannađ, Spurningar og svör)
Hugleiđsla - Kl. 16:30 - 17:30 (Leidd hugleiđsla)
 
Sunnudagur 7. apríl
Hugleiđsla - kl. 09:00 - 10:30 (Fariđ yfir tćknina - hugleiđsla)
Hugleiđsla - kl. 11:30 - 13:00 (Kriya yoga kannađ, Spurningar og svör)
Hugleiđsla - kl. 15:00 - 17:00 (Leidd hugleiđsla & spurningar og svör.
 
Innvígsla fer fram ađ morgni laugardagsins 6. apríl.

Ţau sem óska eftir vígslu ţurfa ađ hafa međ sér eftirfarandi gjafir:
• Fimm blóm sem tákn fyrir skynfćrin .
• Fimm ávexti sem tákn fyrir athafnasemi.
• Og 35.000.- kr. sem tákn fyrir líkamann. (námskeiđagjald)
 
 
Sjá: https://www.facebook.com/events/696991285876974/?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D 

Dagskrá Lífspekifélagsins dagana 3. og 4. mars

Föstudagur, 3. mars, kl. 20:00

Jón Ásgeir Eyjólfsson fjallar um Mario Louis Rodriguez (höfundarnafn Silo) og bók hans *Ađ gera jörđina mennska* í samhengi viđ leitina ađ hinni innri leiđ.

Jón Ásgeir Fékk snemma áhuga á vangaveltum um tilgang lífsins en sá áhugi jókst viđ ađ lesa ţađ sem Silo hafđi fram ađ fćra. Silo ráđlagđi ađ stúdera Gurdjieff og Rudolf Steiner en ţađ leiddi Jón á slóđir Blavatsky.
 
 
 
Laugardagur, 4. mars, kl. 15:00 
 
Kynning á tarot-spilum ásamt söng og hugleiđslu. Melkorka Edda segir frá tarot spilunum og leyfir gestum ađ draga nokkur spil. Ţá mun hún leiđa hugleiđslu og söng.

Arnar Ţór Jónsson í Lífspekifélaginu í kvöld - Óttumst viđ tilhugsunina um eigiđ frelsi?

Föstudagurinn 16. febrúar kl. 20:00

 

Segja má ađ mannréttindi snúist um viđurkenningu á sjálfsákvörđunarrétti hvers einasta manns, ţannig ađ viđ njótum tjáningarfrelsis, trúfrelsis, fundafrelsis, ferđafrelsis o.s.frv. Á ţessum grunni er frelsi lykilorđ í pólitískri umrćđu.
Frelsiđ er einnig daglegt umfjöllunarefni dómstóla og stjórnvalda. Samhliđa aukinni áherslu á lýđrćđi urđu miklar samfélagsbreytingar á 20. öld, sem framkölluđu margs konar óróa, upplausn og ófriđ. Í stađ stöđugleika og kyrrstöđu fannst mörgum eins og veriđ vćri ađ snúa tilverunni á hvolf.
Afleiđingarnar eru m.a. skert félagstengsl, aukinn einmanaleiki, kvíđi og lyfjanotkun. Í erindi AŢJ verđur spurt hvar skýringanna sé ađ leita. Óttumst viđ okkar eigiđ frelsi? Getur veriđ ađ í flótta frá einmanaleika og firringu leitum viđ skjóls og öryggis í fađmi ríkisvalds?
Er frelsi okkar vel geymt í höndum ríkis og stofnana eđa erum viđ sjálf bestu gćslumenn eigin frelsis? 

Dagskrá Lífspekifélagsins - Föstudagurinn 9. febrúar - Haraldu Erlendsson talar um landnám Ingólfs

 

Föstudagurinn 9. febrúar kl. 20:00

Haraldur Erlendsson heldur áfram ađ tala um landnám Ingólfs. Hann mun tala um útisetur, stefnumót viđ alheiminn, landiđ sem lifandi táknheim og andlega menningu landnámsmanna.

Erindinu verđur streymt.


Lífspekifélagiđ fimmtudaginn 8. febrúar - Ćvintýriđ um Rauđhettu og hvernig ţađ talar til sálarinnar

 

Fimmtudaginn 8. februar kl 19:00
fer Helgi Garđar Garđarson geđlćknir fyrir ćvintýrahópnum og rćtt verđur um ćvintýriđ um Rauđhettu.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 95430

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband