Lífspekifélagiđ um helgina - Framtíđ mannsins og kundalini

 

23. mars föstudagur kl. 20:00


Gunnlaugur Guđmundsson: 
Mađurinn og framtíđ hans í heiminum.

 

 

24. mars laugardagaur kl. 15:00


Leifur H Leifsson stýrir hugleiđingu og spjallar um 
Kundalinigerđir mannsins.


Lífspekifélagiđ - Vísindablekkingin og frćđslubálkur Sigvalda

 

16. mars föstudagur kl. 20:00

Jón Gretar Hafsteinsson: Vísindablekkingin. Ţýđandinn segir frá 
ţessari merku bók eftir vísindamanninn Rupert Sheldrake
.

 

17. mars laugardagur kl. 15:00

Birgir Bjarnason međ leiđbeiningu í hugleiđingu

og efni úr frćđslubálki Sigvalda Hjálmarssonar.

 

 


Hugleiđsla í Lífspekifélaginu í kvöld, mánudaginn 12. mars

sri-yantra-keiko-katsuta

Ţađ er hugleiđsla hvert mánudagskvöld í húsi Lífspekifélagsins kl. 19. Haraldur Erlendsson leiđbeinir iđkendun í Sri Vidya hugleiđsluhefđinni en Sri Vidya er forn tantrahefđ frá Indlandi. 

 

http://lifspekifelagid.is/


Lífspekifélagiđ um helgina - Hamingjurannsóknir og súfismi

 

9. mars föstudagur kl. 20.00


Halldór Nikulás Lárusson, mannfrćđingur: Súfismi, hin mystíska vídd íslam. Ţann 24. nóvember 2017 voru 
305 súfistar drepnir í sprengjuárás á al-Rawda moskuna í Bir al-Abed á Sínaískaga, ţrátt fyrir pólitískt hlutleysi ţeirra 
og friđarbođskap. Súfista er ađ finna bćđi innan súnní- og shíahefđar íslam, en súfismi er ţó óhefđbundin íslömsk 
trúarhreyfing af allt öđrum toga. Hún kom snemma fram á sjónarsviđiđ í íslam og undir lok 9. aldar höfđu myndast hópar sem lögđu áherslu á Veginn (Tariqah), sem hćgt var ađ feta til uppljómunar og sameiningar viđ hinn eina veruleika, sjálfan Guđ. Hreyfingin var oft á tíđum fordćmd af hinum hefđ-bundnu trúarleiđtogum rétttrúnađar íslam og fylgjendur hennar jafnvel líflátnir fyrir villutrú. Ekki margir Vesturlandabúar vita um líf og trú súfistanna, en í erindinu verđur fjallađ um mystík og lífsviđhorf ţessa einstaka trúarhóps.

10. mars laugardagur kl. 15.00

Kristinn Ágúst Friđfinnsson: Hamingjurannsóknir.

 

 


Lífspekifélagiđ um helgina - Súfismi og saga alls

 

2. mars föstudagur kl. 20.00


Halldór Nikulás Lárusson, mannfrćđingur: Súfismi, hin mystíska vídd íslam. Ţann 24. nóvember 2017 voru 
305 súfistar drepnir í sprengjuárás á al-Rawda moskuna í Bir al-Abed á Sínaískaga, ţrátt fyrir pólitískt hlutleysi ţeirra 
og friđarbođskap. Súfista er ađ finna bćđi innan súnní- og shíahefđar íslam, en súfismi er ţó óhefđbundin íslömsk 
trúarhreyfing af allt öđrum toga. Hún kom snemma fram á sjónarsviđiđ í íslam og undir lok 9. aldar höfđu myndast hópar sem lögđu áherslu á Veginn (Tariqah), sem hćgt var ađ feta til uppljómunar og sameiningar viđ hinn eina veruleika, sjálfan Guđ. Hreyfingin var oft á tíđum fordćmd af hinum hefđ-bundnu trúarleiđtogum rétttrúnađar íslam og fylgjendur hennar jafnvel líflátnir fyrir villutrú. Ekki margir Vesturlandabúar vita um líf og trú súfistanna, en í erindinu verđur fjallađ um mystík og lífsviđhorf ţessa einstaka trúarhóps.

3. mars laugardagaur kl. 15.00


Kristinn Ágúst Friđfinnsson: Saga alls.


Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Mars 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband