Sumarsamvera Lífspekifélagsins - Dagskrá


Sumarsamvera Lífpekifélagsins
í félagshúsinu og á Kríunesi við Elliðavatn, dagana 28. og 29. juní 2019
Dagskrá:

Föstudagur 28. júní
í húsi félagsins, Ingólfsstræti
18:00 Jón E Benediktsson: Lífshjólið.
Umræður um einkunnarorð samverunnar í framhaldi af erindinu.
20:00 Úr fræðum Martinusar.
Kvöldhressing og umræður um efnið á eftir.

Laugardagur 29. júní að Hótel Kríunesi, Vatnenda
10:00 Hugleiðing
10:30 Jón Pétur Þorsteinsson: Ahimsa fyrir 21.öldina. Hugmyndir um það hvernig forna hugmyndafræðin Ahimsa gæti hjálpað okkur að ná áttum á tímum neysluhyggju, verksmiðjubúskapar og hamfarahlýnunar.
12:00 Hádegisverður.
13:30 Gönguferð og smá gjörningur í umsjá Melkorku Eddu.
14:30: Atriði í umsjá Önnu Valdimarsdóttur og Valdimars Sverrissonar: Gamandrama. Að gera gott úr erfiðleikum.
16:00 Síðdegiskaffi.
16:30 Anna Bjarnadóttir leiðir æfingar í Spring Forest Qigong.
17:30: Smiðja. Framtíðarsýn Lífspekifélagsins.
19:00 Kvöldverður.
20:00 Haraldur Erlendsson fjallar um vitundina og landið.
21:30 Almennar umræður.

Verð á mat á Hótel Kríunesi laugardaginn 29. júní
Morgunverðarhlaðborð kr. 1.500
Hádegisverður – Súpa og salat kr. 2.200
Eftirmiðdagskaffi kr. 1.000
Tveggja rétta kvöldverður:
Silungur eða veganréttur og desert kr. 4.500

Um hádegisverð og kvöldverð gildir að gestir þurfa að tilkynna fyrirfram
hvort þeir ætli að vera í mat og einnig hvort þeir vilji silung eða veganrétt.
Tilkynnið þetta í eftirfarandi síma eða netfang fyrir 21. júní.

694 2532 jonben@internet.is Jón Ellert

Kaffi og meðlæti eru þátttakendum að kostnaðarlausu að Ingólfsstræti 22.
Lífspekifélagið innheimtir ekkert þátttökugjald


Sumarsamvera Lífspekifélagsins 28. - 29. júní


Föstudagur 28. júní
í húsi félagsins, Ingólfsstræti
18:00 Jón E Benediktsson: Lífshjólið.
Umræður um einkunnarorð samverunnar í framhaldi af erindinu.
20:00 Úr fræðum Martinusar.
Kvöldhressing og umræður um efnið á eftir.

Laugardagur 29. júní að Hótel Kríunesi, Vatnenda
10:00 Hugleiðing
10:30 Jón Pétur Þorsteinsson: Ahimsa fyrir 21.öldina. Hugmyndir um það hvernig forna hugmyndafræðin Ahimsa gæti hjálpað okkur að ná áttum á tímum neysluhyggju, verksmiðjubúskapar og hamfarahlýnunar.
12:00 Hádegisverður.
13:30 Gönguferð og smá gjörningur í umsjá Melkorku Eddu.
14:30: Atriði í umsjá Önnu Valdimarsdóttur og Valdimars Sverrissonar: Gamandrama. Að gera gott úr erfiðleikum.
16:00 Síðdegiskaffi.
16:30 Anna Bjarnadóttir leiðir æfingar í Spring Forest Qigong.
17:30: Smiðja. Framtíðarsýn Lífspekifélagsins.
19:00 Kvöldverður.
20:00 Haraldur Erlendsson fjallar um vitundina og landið.
21:30 Almennar umræður.

Verð á mat á Hótel Kríunesi laugardaginn 29. júní
Morgunverðarhlaðborð kr. 1.500
Hádegisverður – Súpa og salat kr. 2.200
Eftirmiðdagskaffi kr. 1.000
Tveggja rétta kvöldverður:
Silungur eða veganréttur og desert kr. 4.500

Um hádegisverð og kvöldverð gildir að gestir þurfa að tilkynna fyrirfram hvort þeir ætli að vera í mat og einnig hvort þeir vilji silung eða veganrétt.
Tilkynnið þetta í eftirfarandi síma eða netfang fyrir 21. júní.

694 2532 jonben@internet.is Jón Ellert


Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júní 2019
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 94113

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband