Mystíker þarf ekki að trúa ...

Hinn mystíski óendanleiki eða bakgrunnur, hinn óútskýranlegi og óguðfræðilegi guðdómur, er ekki hugmynd. Hann er ekki guð sem trúað er á. Hann er upplifun.

Mystíker þarf ekki að trúa, en trúlaus er hann ekki, og hann þarf heldur ekki að spyrja um guð. Guð er fyrir honum sjálfur veruleiki lífsins — sem kemur í ljós þegar maðurinn opnast uppá gátt og upplifir, inn í gegnum sjálfan sig, þær víðáttur sem umlykja allt.

Í hárri mystískri upplifun er guð nær manninum en hann sjálfur. Fyrirþví ræðir mystíker ekki um guð — nema til að leiða í ljós hversu nálgast megi þá upplifun sem er guð

 

Sigvaldi Hjálmarsson - Stefnumót við alheiminn


He’s been dead for a long time now


It all begins when we say, “I”. Everything that follows is illusion.

Everyone imagines that their ego is something unchangeable, some immovable center-point which everything revolves around. There once was a man who said, “Look, everyone is dying except me!” He’s been dead for a long time now.

- Kodo Sawaki


Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2020
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 94251

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband