Lífspekifélagiđ föstudaginn 26. apríl - Ţroskasaga lćrisveins. Páll Erlendsson segir okkur frá kynnum sínum af Sai Baba

Föstudagur 26. apríl, kl. 20:00

 
Páll Erlendsson mun frćđa okkur um kynni sín af avatar sem hann kynntist á Indlandi. Ţessi avatar, sem hét Sathya Sai Baba, tók Pál ađ sér og kenndi honum á lífiđ og tilveruna.
Páll mun segja okkur frá veru sinni hjá honum og ţá mikilvćgu kennslu sem breytti lífi hans

Lífspekifélagiđ á föstudaginn - Talnaspeki í launhelgum Íslands og talan 729

 

Föstudagskvöldiđ 5. apríl, kl. 20:00, rćđir Haraldur Erlendsson um talnaspeki sem Haukur Erlendsson lögsögumađur á Alţingi skrifađi í Hauksbók og á rćtur sínar ađ rekja til grísku heimspekinganna Plató og Pýţagórasar.
,,Í Landnámabók eru endurtekiđ nefnd saman fjöllin Ingólfsjall, ţar sem Ingólfur Arnarsson var grafinn í Inghól, og svo Inghólfshöfđa ţar sem hann hafđi vetursetur undir Örćfajökli.
Fjarlćgđin ţarna á milli er 729km og kunna ţar ađ vera hugtakatengsl viđ talnaspeki Grikkja hvar Plató talar um heimspeki kónginn og töluna 729.”
Ađ erindi loknu er bođiđ upp á léttar veitingar og spjall. 

Kriya yoga innvígsluhelgi, 5. - 7. apríl 2024

 

Dagskrá innvígsluhelgarinnar
 
Föstudagur 5. apríl
Kynningarfyrirlestur kl. 20:00 - 21:30 (Frítt inn fyrir alla)
 
Laugardagur 6.
Innvígsla - kl. 09:00 - 12:00 (Innvígsla, tćknin útskýrđ & hugleiđsla)
Hugleiđsla - Kl. 14:30 - 16:00 (Kriya yoga kannađ, Spurningar og svör)
Hugleiđsla - Kl. 16:30 - 17:30 (Leidd hugleiđsla)
 
Sunnudagur 7. apríl
Hugleiđsla - kl. 09:00 - 10:30 (Fariđ yfir tćknina - hugleiđsla)
Hugleiđsla - kl. 11:30 - 13:00 (Kriya yoga kannađ, Spurningar og svör)
Hugleiđsla - kl. 15:00 - 17:00 (Leidd hugleiđsla & spurningar og svör.
 
Innvígsla fer fram ađ morgni laugardagsins 6. apríl.

Ţau sem óska eftir vígslu ţurfa ađ hafa međ sér eftirfarandi gjafir:
• Fimm blóm sem tákn fyrir skynfćrin .
• Fimm ávexti sem tákn fyrir athafnasemi.
• Og 35.000.- kr. sem tákn fyrir líkamann. (námskeiđagjald)
 
 
Sjá: https://www.facebook.com/events/696991285876974/?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[]%7D 

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband