Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Fyrirlestur dr. Elenu Loentevu í HÍ um tíbetskan búddisma, föstudaginn 23. nóvember

 

Dr. Elena Loenteva verður með fyrirlestur um tíbetskan búddisma föstudaginn 23. nóvember í stofu 229 í aðalbyggingu HÍ kl 15.00. Elena hefur lagt stund á háskólanám í stærðfræði og sagnfræði við háskóla í Rússlandi og Úkraínu. Fyrirlesturinn er í böði Trúarbragðafræðistofu. Allir eru velkomnir.


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

Föstudagur 23. nóv kl 20:00


Oddi Erlingsson:

Núvitund og gagnasemi hennar í sálrænni meðferð.

 

 

Laugardagur 24. nóv. kl 15:00

Sigríður Einarsdóttir leiðir hugleiðingu, leikur tónlist og fjallar um Ramakrishna - ævi hans og áhrif

 

 


Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

Föstudagur 16. nóv kl. 20.00

Þórarinn Þórarinsson: Þingvellir. Frásögn Njálssögu af bardaga á Þingvöllum í ljósi þekkingar á skipulagi staðarins

 

Laugardagur 17. nóv kl 15.00

Einar Pálsson flytur með rödd sinni af hljómdiski erindi úr Norræna húsinu 1970: Miðjan að Þingvöllum.


Wave work, eurytmy og kírófónetík í Lífspekifélaginu um helgina

Föstudagur 9. nóv. kl. 20:00

Melkorka Edda Freysteinsdóttir: Kraftar hljóðanna. Rudolf Steiner rannsakaði tilurð hljóðanna ásamt fleirum og til varð sýnileg list sem hefur fengið nafnið hrynlist (Eurytmy) og einnig lagði Alfred Bauer grunninn að handa og tónmeðferð (kírófónetík) sem byggir á sömu kröftum hljóðanna. Melkorka mun deila reynslu sinni og leyfa áheyrendum að upplifa hljóðin og krafta þeirra á mismunandi vegu.

 

 

Laugardagur 10. nóv kl 15:00

 

Guðfinna Svavarsdóttir yoga- og Ölduvinnukennari leiðir prönuhugleiðslu og eftir kaffi verður erindi: Í lífsins ólgusjó með Mikka Mús og Ölduvinnu (The Wave work)


Lífspekifélagið um helgina

 

Föstudagur 2. nóv. kl. 20:00

 

Elías Jón Sveinsson: Gleði, ánægja og fullur af lífsþrótt.

 

 

 

Laugardagur 3. nóv kl 15:00


Þórhalla Björnsdóttir leiðir hugleiðingu og spjallar um búddisma.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 96220

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband