Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

Reglulegir fundir frá byrjun okt. til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er ađaláhersla á hugleiđingu/íhugun og frćđslu tengdri henni eđa annađ efni. Dagskrá laugardaga kl. 15
hugleiđing/íhugun, kl. 15:20 kaffi, síđan umrćđuefni

 

 

 

10. mars föstudaga kl 20:00 Halldór Haraldsson međ erindi: Krishnamurti og tónlistin.

 

11. mars laugardaga kl. 15 Haraldur Erlendsson: Stefnumót viđ alheiminn. Tilraunir međ hugrćna tćkni í yoga. Í nokkrum erindum verđur fjallađ um efni tengt bók Sigvalda Hjálmarssonar međ ţessu nafni.


Sharia og Sigvaldi í Lífspekifélaginu um helgina

 

3. mars föstudaga kl 20:00 Sverrir Agnarsson: Hvađ er Sharia?

4. mars laugardaga kl. 15 Birgir Bjarnason leiđir hugleiđingu og fjallar síđan um efni úr frćđslubálki Sigvalda Hjálmarssonar. 


Lífspekifélagiđ um helgina - Jung vaknar til vitundar

 

24. feb. föstudag kl. 20. Helgi Garđarsson, geđlćknir: Ágrip af frćđum Jungs. Framhald af áđur fluttu erindi.

25. feb laugardag kl. 15. Hugleiđing og síđan Anna Valdimarsdóttir, sálfrćđingur: Ađ vakna til vitundar.


Lífspekifélagiđ um helgina - Rödd ţagnarinnar

 

17. feb.föstudaga kl. 20. Jón Ellert Benediktsson fjallar um ritiđ Rödd ţagnarinnar sem H.P.Blavatsky tók saman og byggir á frćđslu úr Bók hinna gullnu fyrirmćla, mystískum ritbálki sem H.P.B. kynntist í Tíbet.


18. feb. laugardaga kl. 15. Hugleiđing og síđan eftir kaffiđ, Jón Ben. Ellertsson: Rödd ţagnarinnar. Áfram fjallađ um efni bókarinnar.


Tómt mál ađ tala um - Fyrirlestur

 

Picture

Laugardaginn 18. febrúar nćstkomandi kl. 09:15 - 10:15 verđur Ástvaldur Zenki međ rćđu um Zen í húsakynnum Nátthaga ađ Grensásvegi 8, 4. hćđ. Rćđan hefur yfirskriftina Tómt mál ađ tala um og efniđ eru lífsreglur búddista. 

Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn og athugiđ ađ ađgangur er ókeypis. Ađ venju hefst dagskrá laugardagsins međ sitjandi hugleiđslu kl. 08:00

Dagskrá Lífspekifelagsins um helgina

 


Föstudagur 3. feb kl. 20 Birgir Bjarnason: Sagt frá frćđslumyndinni I AM.
Hvađ er ađ heiminum og hvađ getum viđ gert viđ ţví? Er til vandamál sem skapar öll önnur? Samkeppni eđa samvinna. Hvert er grunneđli mannsins?

 


Laugardagur 4. feb. kl. 15 Hugleiđing og síđan fjallar
Helgi Ásgeirsson um bókina Vísindablekkingin


Bob Dylan í Lífspekifélaginu um helgina

 


Föstudagur 27. jan. kl. 20 heldur Henning
Emil Magnússon erindi: Bob og Job.
Ég varđ sjálfum mér byrđi.



Laugardagur 28. jan. kl. 15. Kristinn Ágúst Friđfinnsson leiđir hugleiđingu og stýrir umrćđum eftir kaffiđ.


Hugur og líkami falla burt - Fyrirlestur

Picture

 

Laugardaginn 21. janúar nćstkomandi kl. 09:15-10:15 mun Helga Kimyo halda rćđu í húsakynnum Nátthaga ađ Grensásvegi 8, 4.hćđ. Yfirskriftin er "Hugur og líkami falla burt", en í rćđu sinni mun Kimyo leggja út frá stuttum kafla í Eihei Korokuţar sem ţessi myndlíking Zen meistarans Dogen gegnir veigamiklu hlutverki.

Helga Kimyo gegnir hlutverki forstöđumanns í Nátthaga, en í nóvember síđastliđnum veitti Kwong Roshi, kennari trúfélagsins, Kimyo svokallađ Dharma Transmission.

Allir eru hjartanlega velkomnir á rćđuna. Athugiđ ađ ađgangur er ókeypis. Ađ venju hefst dagskrá laugardagsins međ sitjandi hugleiđslu kl. 08:00.
 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband