Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Dream

 

 
Before Japanese Rinzai Zen Master Takuan Soho died, this great scholar-artist-teacher instructed: 

“Bury my body on the mountain behind the temple; throw earth on it and go away. 
No scripture reading, no offerings—go on with your meals. Afterwards, no pagoda, no monument, no posthumous name or title, and certainly no biography full of dates!” 
At his final moment, he wrote the Chinese character for yume ("dream"), put down the brush, and died.

Hugleiðslunámskeið í janúar hjá Zen á Íslandi

 

Hugleiðslunámskeiðið Andinn Sópar Hugann er ætlað jafnt byrjendum sem og iðkendum og meðlimum í Zen á Íslandi - Nátthaga. Námskeiðið mun byggja alfarið á hljóðbókinni Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong Roshi, kennara okkar í Zen á Íslandi, en við munum lesa saman valda kafla úr hljóðbókinni í íslenskri þýðingu. Nálgun Kwong Roshi er mjög ítarleg og gaumgæfileg og snýr að öllum hliðum Zen iðkunar. Við höfum ekki áður lagst í eins djúpa skoðun á kennslu kennara okkar og því hvetjum við alla félaga og áhugasama til þess að nýta sér þetta tækifæri.

Leiðbeinendur á námskeiðinu verða þau Ástvaldur Zenki og Gyða Myoji, sem bæði hafa hlotið prestsvígslu hjá Jakusho Kwong-roshi, kennara Zen á Íslandi – Nátthaga, auk þess sem Ástvaldur Zenki gegnir stöðu aðstoðarkennara í Nátthaga.
Námskeiðið hefst mánudaginn 16. janúar 2017, kl. 17:30 - 19:00
Lengd: 4 vikur
Tími: Mánudagar kl. 17.30 - 19.00 (lýkur 6. febrúar).

Kennt er í aðsetri Zen á Íslandi á Grensásvegi 8, 4.hæð.
Námskeiðið er öllum opið, óháð trúar- og lífsskoðunum.

Þátttökugjald er 15.000kr. en námskeiðið er ókeypis fyrir þá sem greiða árgjald í Nátthaga.
Innifalið í þátttökugjaldi er dagleg iðkun á meðan á námskeiðinu stendur.

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á zen@zen.is.


The obstacle is the mind

 

There is no help in changing
Your environment.
The obstacle is the mind,
Which must be overcome,
Whether at home or in the forest.
If you can do it in the forest,
Why not in the home?
Therefore, why change the environment?

    Ramana Maharshi


Grunnnámskeið í hugleiðslu

 

Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin í Reykjavík

 


Næsta hugleiðslunámskeið verður í febrúar 2017.

Skráning á: hugleidsla@hugleidsla.is


Lífspekifélagið um helgina - Tilraunir með hugræna tækni í yoga

 

 

Laugardagur 3. des. kl 15. Haraldur Erlendsson fjallar
um: Stefnumót við alheiminn. Tilraunir með hugræna tækni í yoga.


Sálfræði yogafræðanna

 

Yoga eins og Patanjali kynnti það hefur ekkert með teygjur að gera, ekki einu sinni stöður, texti Patanjali fjallar fyrst og fremst um hugleiðslu og hvernig við sem manneskjur höfum hulið augu okkar frá hinni raunverulegu þekkingu um hver við erum!

Hver er sálfræði yoga út frá Patanjali yoga sutra
Hvað er yoga?
Hvað er hugur?
Klesha höfuðdrif innri villu
Lausnin
Iðkuð verður stutt rútína í lok dagsins

Vinnustofan er 3 klukkustundir. Vinnustofan samanstendur af tveimur 50 mínútna kennslustundum og 50 mínútna iðkun.
Hver nemandi fær handbók.
​
Verð: 4.000 krónur fyrir meðlimi yogastöðvarinnar, 6.000 krónur fyrir utan yogastöðvarinnar
Skráning: yoga@yogastodin.is eða 6918565
Fyrir hvern: námskeiðið er opið öllum.
Dagsetning: 3.12.2016, frá 10:00 - 13:00.
Staðsetning: Yogastöðin Heilsubót, Síðumúli 15, 105 Reykjavík


To bring others across

 

Awake or asleep
In a grass hut,
What I pray for is
To bring others across
Before myself.

 

Dogen


Zen-saga

 

A student went to his meditation teacher and said, “My meditation is horrible! I feel so distracted, or my legs ache, or I’m constantly falling asleep. It’s just horrible!”

“It will pass,” the teacher said matter-of-factly.

A week later, the student came back to his teacher. “My meditation is wonderful! I feel so aware, so peaceful, so alive! It’s just wonderful!’

“It will pass,” the teacher replied.


Líf á öðrum hnöttum í Lífspekifélaginu um helgina

 

Föstudagur 25. nóv. kl. 20
Bjarni Sveinbjörnsson: Alheimurinn og íbúar hans.
Fjallað um ýmislegt sem komið hefur fram í UFO
umræðunni og um menningarheima á öðrum hnöttum.

Laugardagur 26. nóv. kl. 15
Bjarni Sveinbjörnsson leiðir hugleiðingu og stýrir umræðum
um líf á framandi hnöttum.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband