Færsluflokkur: Heimspeki

Hin alheimslega yogahefð - Radha Burnier

 

MEÐ FRAMÞRÓUN vísinda og tækni hefur trúarsannfæring misst tök sín á hugum fólks. Kynslóð sú sem alin hefur verið á vísindum finnur lítinn tilgang í formrænum trúarbrögðum með kirkjuathöfnum, gagnrýnislausri sannfæringarafstöðu, viðtekinni valdastöðu prestastéttarinnar og afskiptum hennar af persónulegu lífi manna. Hins vegar fylla afþreying og spenna velferðarþjóðfélagsins ekki það tóm sem glötuð trú skilur eftir í hjörtum manna, né eru þær farvegur fyrir djúpa þrá í hið yfirskilvitlega sem gerði trúarbrögðin að alheimslegri hreyfingu. Sífellt fleiri gera sér grein fyrir að innri hamingja og raunveruleg lífsfylling verður ekki fengin með því að hagræða ytri aðstæðum, þær verða að spretta upp úr djúpi sjálfrar vitundarinnar.

Lesa greinina í heild


Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 95282

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband