Rödd þagnarinnar

 

,,89. Og þetta, þú happasæli yogi, kalla menn dhyana sem kemur næst á undan samadhi.

 

90. Og nú er sjálf þitt horfið inní al-sjálfið, þú sjálfur inní sjálfan þig, leystur upp í þá sjálfveru sem þú ert upprunalega frá runninn.

 

91. Hvar er einstaklingseðli þitt, lanú? Hvar er lanúinn sjálfur? Neisti sem er horfinn inn í eldinn, dropi í hafinu, hinn sí-nálægi geisli hefur orðið ljómi sem er ævarandi og alstaðar.

---------------

98. Hvíl nú undir bodhi-meiðnum sem er fullkomnun allrar þekkingar, því vita skaltu að þú ert nú samadhi-meistari, á því stigi sem felur í sér að sjá hið sanna.

 

99. Sjá: Þú ert orðinn ljósið. Þú ert ómurinn. Þú ert meistari þinn og guð þinn. Þú sjálfur er það sem þú leitar að: hinn órofni ómur sem bergmálar um eilífðirnar, óbreytanlegur, frjáls af misgerðum, sjö ómar í einum: RÖDD ÞAGNARINNAR

 

100. Om Tat Sat"

 

 

(Blavatsky, H. P.. 1987. Rödd þagnarinnar. Sigvaldi Hjálmarsson íslenskaði. Hliðskjálf, Reykjavík.)

 

 


Bloggfærslur 17. nóvember 2007

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 96849

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband