Tilbiðjið á þann hátt sem ykkur líkar. Enginn hefur neitt við því að segja

 

VIVEKANANDA KENNDI lærisveinum sínum í samræmi við setninguna “fólkið er margt og leiðirnar margar". Hann hafnaði því að ein tegund iðkunar ætti við alla. Hann sagði: “Ef þið finnið Guð með því að standa á höfði eða á öðrum fæti eða með því að ákalla fimm þúsund guði sem sérhver er með þrjú höfuð -- þá er það gott og blessað! Tilbiðjið á þann hátt sem ykkur líkar. Enginn hefur neitt við því að segja."


En misskiljið þetta ekki. Hin létta lund Vivekananda breytti ekki alvöru þess að til að finna Guð verður hugurinn að kyrrast eins og gler og verða hreinn eins og spegill sjónauka. “Fægið rykið af speglinum," sagði hann einnig. “Hreinsið huga ykkar og á andartaki mun ykkur skiljast að þið eruð Brahman."

 

Dorothy Madison - Þjálfun Vivekananda. Grein úr Gangleri (BB þýddi og stytti úr The Quest)

Sjá: http://www.ismennt.is/not/birgirb/greinar.html 


Bloggfærslur 5. desember 2007

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 96849

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband