Það liggja margar leiðir upp fjallið

,,Það liggja margar leiðir upp fjallið og hver og einn verður að velja þá iðkun sem hann finnur í hjarta sér að er sönn. Það er engin nauðsyn fyrir ykkur að leggja mat á þær leiðir sem aðrir velja sér. Munið að sérhver iðkunarleið er aðeins aðferð til að þroska með ykkur gát, góðvilja og samkennd. Það er allt og sumt.

   Eins og Búdda sagði: ,,Maður þarf ekki að bera flekann á höfði sér eftir að hafa farið á honum yfir fljótið.” Við þurfum að læra að virða og nota ákveðna leið svo lengi sem hún gagnast okkur – sem í flestum tilfellum er mjög langur tími – en líta aðeins á hana sem slíka, þ.e. tæki eða fleka til að hjálpa okkur að komast yfir vötn efasemda, ruglings, löngunar og ótta. Við getum verið þakklát fyrir flekann sem við styðjumst við en samt gert okkur ljóst að þótt hann gagnist okkur þá nota hann ekki allir.”

 

Jack Kornfield – Um hjartað liggur leið


Bloggfærslur 12. maí 2007

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96852

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband