Karma Yoga

Hugurinn verður fyrir truflunum af völdum eigingjarnra langana. Hugur okkar er fullur af hugsunum og löngunum þegar við vinnum í eiginhagsmunaskyni.

 

Í karma yoga binda eiginhagsmunir hugann ekki við framkvæmdina. Það gerir karma yoga að hugleiðlu í verki. Maður með sérstaka hæfileika á að taka tillit til þarfa samfélagsins.

 

Egóið lifir í fortíðarminningum og famtíðaráformum en karma yoga er ein leið til að fjarlægja sársauka af völdum bindinga og væntinga.

 

Malaríusjúklingur kemst ekki hjá því að taka kínín, hversu beiskt sem það kann að bragðast. Karma yoga getur verið erfitt í fyrstu en við verðum að takast það á hendur.

 

Baba Hari Dass


Bloggfærslur 17. maí 2007

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96852

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband