Ashtavakra Gita

9. Kafli

Astavakra segir:

1
Leitandi með næman hug uppljómast þótt hann hljóti aðeins litla tilsögn.

Leitandi með ónæman hug er jafnruglaður á dánardegi og hann var þegar leitin
hófst.

2
Sá er frjáls sem er óháður skynföngunum. Sá er ófrjáls sem er háður þeim.

Ef þú skilur þetta til hlítar geturðu lifað sem þér sýnist.

3
Svo getur virst sem Sannleikurinn geri vitra menn heimska, virka óvirka og
mælska þegjandalega.

Því er sannur skilningur ekki eftirsóknarverður þeim sem vilja njóta
viðurkenningar heimsins.

4
Þú ert hvorki líkaminn né líkaminn þinn.
Þú ert hvorki gerandi né njótandi.
Þú ert vitundin sjálf, hið eilífa, óbreytanlega vitni.

Lifðu sæll!

5
Dálæti hugans, óbeit er hugans. Og þú ert ekki hugurinn.

Þú ert Vitunin sjálf, án væntinga og vonbrigða, óhagganleg.

Lifðu sæll!


Tvísöngur Hins Eina (Ashtavakra Gita)

Bloggfærslur 24. maí 2007

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96852

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband