Hávamál Indíalands – 5. kviða

11. Iðkendur yoga hreinsa stöðugt hjarta sitt,

er þeir eru ekki framar háðir athöfnum sínum,

hvort sem þeir vinna með líkama sínum,

huga, mannviti eða skynjunum.   

 

12. Hugrór maður, er hefir hafnað ávöxtum athafna sinna,

öðlast friðinn eilífa.

En hinn, sem er ekki hugrór,

er knúinn girndum og bundinn

við ávöxtathafna sinna.   

 

Hávamál Indíalands (Bhagavad Gita) – 5. kviða, 11. – 12. vers. 

20. júní

 

 Það er ákaflega þýðingarmikið að gefa með réttu hugarfari! Gefðu hljóðlega, af einlægni og umfram allt af kærleika og gleði. Allt sem er gefið með eftirsjá, sendir rangar bylgjur og hefur því ekki í sér hið fullkomna. Sjáðu til þess að allt sem þú gerir sé gert í kærleika, jafnvel þó þú getir ekki skilið til hlítar hvers vegna þú gerir það. Þegar venjulegasta, hversdaglegasta verk er unnið í kærleika, getur það haft dásamlegan og undursamlegan árangur í för með sér. Leyfðu kærleikanum að streyma frjálst í öllu sem þú tekur að þér. Gerður þér grein að þörf er fyrir það sem þú gerir og engin vinna eða framkvæmd er of lítil eða ómerkileg. Þegar allir leggja sig fram, fellur ekki þunginn og ábyrgðin á hendur fárra. Byrgðin léttist fyrir heildina, þar til hún verður ekki lengur byrgði heldur einlæg gleði og ánægja. Fylgstu með viðhorfi þínu og leggðu þitt af mörkum til gleðinnar, svo allt gangi ljúflega. 

 

 Eileen Caddy – Ég er innra með þér  


Bloggfærslur 20. júní 2007

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96852

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband