Þegiðu og hugleiddu!

  

Gættu hófs í mat og drykk. Ekki dæma um hvað sé rétt og hvað sé rangt. Hættu að rembast og velta þér upp úr innhverfri analísu. Reyndu ekki að verða Búdda. Hvernig er hægt að takmarka Búdda við það hvort setið er eða ekki setið? Hættu að leita að spakmælum eða eltast við orðatiltæki. Taktu skrefið til baka og snúðu ljósi þínu innávið. Hugur-líkami mun detta af þér og þitt upprunalega andlit birtast.

Eihei Dogen

www.zen.is


Bloggfærslur 4. ágúst 2007

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96852

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband