Hjartasútran í íslenskri þýðingu

 

Í djúpri iðkun Prajna Paramita, sá Bodhisattvinn Avalokitesvara það skýrt

 

að sköndurnar fimm voru allar tómar

 

og losnaði þannig undan allri þjáningu og ótta.

 

Shariputra! Form verður ekki greint frá tómi, tóm ekki frá formi,

 

form er ekkert annað en tóm, tóm ekkert annað en form.

 

Sama gildir um skynjun, hugsun, hvatir og vitund.

 

Shariputra! Allt Dharma ber merki tómsins,

 

það er hvorki fætt né látið, hreint eða óhreint, án hagnaðar eða taps.

 

Í tómi er því ekkert form, engin skynjun, hugsun, hvatir eða vitund;

 

ekki auga, eyra, nef, tunga, líkami eða hugur;

 

enginn litur, hljóð, ilmur, bragð, snerting eða fyrirbæri;

 

ekkert sjónarsvið, heyrnarsvið og svo framvegis;

 

engin fávísi, heldur engin endalok hennar og þannig áfram að engri elli,

 

engum dauða, ekki heldur endalokum elli og dauða,

 

engin þjáning, engin orsök þjáningar, engin tortíming engin vegur,

 

engin viska og ekkert að öðlast,

 

Bodhisattvinn hefur ekkert að öðlast og hvílir því í Prajna Paramita

 

með ótruflaðan hug og þar með óttalaus,

 

langt handan við blekkingar hugans nær hann Nirvana.

 

Allir Búddar í þátíð, nútíð og framtíð

 

hvíla í Prajna Paramita og öðlast þannig Anuttata Samyak Sambodhi.

 

Því skaltu vita að Prajna Paramita

 

er hin mikla mantra

 

er hin mikla skæra mantra

 

er hin æðsta mantra

 

er hin óviðjafnanlega mantra,

 

til þess fallin að létta af þér allri þjáningu.

 

Þetta er sannleikur en ekki blekking,

 

kunngerðu því möntru hinnar djúpu handanvisku,

 

kunngerðu þessa möntru og segðu:

 

Gate! Gate! Paragate! Parasamgate!

 

Bodhi! Svaha! Prajna! Hjarta Sútra.

 

 

www.zen.is


Hjartasútran

 

Avalokiteshvara Bodhisattva when practicing deeply the prajna paramita,

perceived that all five skandhas in their own being are empty

and was saved from all suffering.

"O Shariputra, form does not differ from emptiness,

emptiness does not differ from form.

That which is form is emptiness,

that which is emptiness form.

The same is true of feelings, perceptions, formations, consciousness.

O Shariputra, all dharmas are marked with emptiness;

they do not appear nor disappear,

are not tainted nor pure, do not increase nor decrease.

Therefore in emptiness, no form, no feelings, no perceptions, no formations, no consciousness;

no eyes, no ears, no nose, no tongue, no body, no mind;

 no color, no sound, no smell, no taste, no touch, no object of mind;

 no realm of eyes until no realm of mind-consciousness;

no ignorance and also no extinction of it until no old-age-and-death and also no extinction of it;

no suffering, no origination, no stopping, no path;no cognition, also no attainment.

With nothing to attain, a bodhisattva depends on prajna paramita and the mind is no hindrance.

Without any hindrance no fears exist.

Far apart from every perverted view one dwells in nirvana.

In the three worlds all buddhas depend on prajna paramita

and attain unsurpassed complete perfect enlightenment.

Therefore, know the prajna paramita is the great transcendent mantra,

is the great bright mantra, 

is the utmost mantra, is the supreme mantra, which is able to relieve all suffering and is true, not false.

So proclaim the prajna paramita mantra, proclaim the mantra that says:

Gate, Gate, Paragate, Parasamgate! Bodhi! Svaha!"


Bloggfærslur 6. ágúst 2007

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96852

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband